Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.08.1968, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 15.08.1968, Blaðsíða 2
Hátíðaljóð 1968 Sú niSurstaSa dómnefnd ar í verSlaunasamkeppni StúdentaráSs um ljóS til söngs á hálfrar aldar afmæli fullveldis, að ekkert af þeim 39 Ijóðum sem bárust hafi verið verSlaunanna vert, hef ur vakið töluverSa athygli og jafnvel reiSi manna. ÞjóSin átti erfitt meS aS trúa því, aS skáld hennar gætu ekki sett saman boS- legan ættjarSaróð, verð- launahæfan og fallinn til söngs á fullveldisafmæli. Hér var skömm og hneisa ger þjóS, sem hefur lengi haldið sig vera skáldmaslt- ustu þjóS heims, miðaS viS höfSatölu. Og Þóroddur frá Sandi kvartaSi sáran undan illri meSferS á skáldum. Ungur athafnamaður, Sverr- ir Kristinsson, sá sér leik á borði og safnaSi keppnis- IjóSunum til útgáfu; hefur sennilega talið aS ljóS þessi yrðu útgengilegri söluvarn- ingur en títt er um bundiS mál á Islandi, sökum for- vitnisgildis, en yfirlýstur til- gangur útgáfunnar er aS gefa þjóSinni tækifæri tíl aS léiSrétta úrskurð dóm- nefndar, ef henni þykir á- stæSa til. Tókst að fá 26 af 39 keppnisljóSum til útgáf- unnar, og liggja þau nú fyrir í kveri—HátíSaljóS 1968, 26 éverSlaunuS ljótS — og fylgir meS atkvæSaseðill handa ljóSaunnendum til aS tjá sig um það, hvort þeim þyki eitthvert kvæSi þessarar bókar vert 10.000 króna verSlauna, sem útgef andi kveSst af örlæti sínu reiSubúinn aS greiða úr eig- in vasa, ef vilji einfalds meirihluta fæst. Að bókinni lesinni verð ég þó aS segja, aS þaS jrrði aS teljast meiriháttar áfall fyrir skáldskaparsmekk þjóS arinnar ef til þeirrar verS- launaveitingar kæmi. Mér er þatS mjög ril efs að gefin hafi veriS út á þessari öld bók me8 jafnsamþjöppuðu leirhnoði. Það skal þó tekitS fram þegar í stað atS í bók- ina vantar þau þfjú kvæcSi er dómnefnd taldi bezt, þannig aíS bókin gefur al- ranga mynd af keppnisljóS- unum. Auk þess vil ég í hin- um almenna dómi yfir ljóð bókarinnar undanskilja fram lag Þorsteins Valdimarsson- ar, sem er nánast í sérflokki. Sýnir þatS bezt hversu firna- vond hin kvæSin eru, að þetta lítilfjörlega og raunar ómerkilega IjótS Þorsteins skuli svo gersamlega bera af þeim, acS varla er um sam jöfnuð að rætSa. Þó aS lejrinn sé allur á eina bók lærður hvað gæcSi snertir (það er engin leicS að segja hvor stendur framar, flóin eSa lúsin, sagði dr. Johnson), má þó greina hann sundur í npkkrar höf- uStegundir. Fyrst má telja þau Ijóð sem einkennast af fullkominni flatneskju, barnalegri ættjarðardýrkun og hinu sérstaka „skáldlega'' orðalagi ættjarðarskálda fyrri tíma. Þau einkennast mjög af hinum klassisku og föstu rímortSasamböndum, ljóð-þjócS, mold-fold, saga- daga, böndum-ströndum' o. s. frv. Eitt lítið dæmi af handahófi: Island þú mitt ættarland eyjan björt mecS hvíta tinda, girt í hafsins bláa band, blika vötn í grænum linda. I næsta flokki má telja þau ljóð, sem einkennast af ruglandi og kauðaskap, bæSi í málfari, kveðandi og hugsun. Oft á tíSum leggj- ast skáldin svo djúpt í hugs- un sinni að hún verSur með öllu óskiljanleg, eins og t. d. í síðustu línu þessa er- indis: Við hyllum þig í hundruð ár með hafsins gnægð og prýði, þín svanavötn og silungsár og sólskinsdaga og regnsins tár, húsakostinn, perlur lands og lýSi. Þriðji og síðasti flokkur- inn er sá sem einn gefur þess ari bók nokkurt gildi, en þaS eru ljóð absúrdista, en þeir hafa allmargir lagt skerf til bókarinnar. Umrædd skáld eru auSvitað absúrdistar án þess aS vita af þvi, en þaS gerir kvæSi þeirra þeim mun skemmtilegri. Ég birti hér örlítiS dæmi af fjölmörcum: Brumar hamingjan heit, þegar hámenntuð sveit flettir handritum þrykktum á skinn. Sem betur fer er ástand íslenzkrar ljóðagerSar ekki alveg eins slæmt og þessi bók gefur til kynna. En eftir stendur, aS skáldum okkar hefur ekki tekizt aS leysa þá þraut aS yrkja viðunandi fullveldisljóð. Vafalaust er samkeppni sem þessi ákaf- lega illa fallin til aS laSa skáld til raunverulegra átaka viS efniS. Strax og minnst er á hátiSarljóð og tækifær- isskáldskap finnst mönnum aS það hljóti aS eiga aS vera virSulegt og gamaldags. Þeir sem aS samkeppninni stóðu hefSu átt aS geta séS þessi ósjálfráSu viðbrögS fyrir og ef til vill hefSi eitthvaS mátt gera til að sporna viS þeim. Að minnsta kosti ætti þessi samkeppni að geta orS iS mönnum víti til varnaSar í framtíSinni. Sven'ir Hólmars&on. LANDBÚNAÐARSÝNINGIN í Laugardalnum, er aðeins opin fram á sunnudag. m*x Sýningin er opin frá kl. 10 til 22 daglega. (! KOMIÐ OG SJÁIÐ STÆRSTU SÝNINGU LANDSINS Leyfið börnunum að fara og skoða eina dýragarð landsins. ATHUGID! Sýningín verður ekki framlengd Frjáls þjóð — Fimmtudagur 15. ágúst 196P

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.