Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.08.1968, Qupperneq 3

Frjáls þjóð - 22.08.1968, Qupperneq 3
Rítstjórnargrein ÞROTABU VIÐREISNARINNAR Þa?S var eins og viíS mann inn mælt, tveim dögum eftir aS Frjáls bjótS varíS fjrrst blatSa til að skýra frá við- sjánum sem komnar eru upp í stjórnarflokkunum, eftir að enginn fær lengur borið á móti að stjómarstefnan hefur leitt í ógöngur, birtist forsætisráðherra á sjónvarps glerinu til að bera hönd fyr- ir höfut! sér. Ekki var neitt á orðum hans atS grætSa fram yfir þatS sem áður var vitað um vandann sem blas ir vi?S í efnahagsmálum né hugsanleg úrrætSi. Erindi hans var fyrst og fremst a?S gera uppskátt að ráðherrarn ir hafa ortSitS ásáttir um að reyna að leysa pólitísk vand ræði sín með því að bjóða stjómarandstöðunni að ger ast meðábyrg fyrir skellin- um sem óhjákvæmilega fylg ir uppgjöri á þrotabúi við- reisnarstjómarinnar svoköll- uðu. Enn bar forsætisráðherra það blákalt fram, að öll vandkvæði stöfuðu af utan aðkomandi orsökum, sem valdhafamir hefðu hvorki getað séð fyrir né ráðið við. „Allt var gott sem gerðu þeir“, vár inntakið í túlkun hans á eigin frammistöðu og samstarfsmanna sinna. Boð hans til stjórnarandstöðunn- ar er því í rauninni aðeins það, að hún taki þátt í að framkvæma neyðarráðstaf- anir í viðreisnaranda, innan ríkisstjórnar eða utan, eftir því sem hún kýs. Vandséð er hvemig ráð- herramir geta gert sér í hug- arlund að stjórnarandstaðan á Alþingi og almenningur í landinu taki slíkan málatil- búnað alvarlega. Meðan rík- isstjómin heldur fast við að öll grundvallaratriði stefnu hennar séu rétt og frá þeim verði ekki hvikað, getur ekki verið um annað að semja en framkvæmdaat- riði, sem að vísu kunna að hafa nokkra þýðingu, en geta með engu móti skipt sköpum. Ein meginorsök þess hversu illa er nú komið þjóð arhag er einmitt ábyrgðar- laus framkoma ríkisstjómar- innar fyrir síðustu þingkosn- ingar. Þegar þær kosningar nálguðust, gátu hættumerk- in ekki lengur dulizt jafn- þaulæfðum stjómmálamönn um og ríkisstjórnina skipa, en þeir tóku þann kost að látast ekki sjá þau og vísa aðvörunum stjómarandstæð inga á bug. Vegna þessa blekkingaleiks stjómarflokk anna, sem færði þeim endur- nýjun þingmeirihlutans, og fastheldni við fyrri stefnu, hafa öll bjargráð sem þeir síðan hafa gripið til, reynzt völdum óheilinda valdhaf- anna í kosningabaráttunni, reyna ráðherrarnir að kom- ast hjá upplausn stjómar- samstarfsins með því að fá aðra til að axla vandann með sér, þó með þeim hætti að sjálfir hafi þeir áfram tögl og hagldir. FRJALS ÞJOÐ Útgefandi HTJGINN HF. Ritstjóri: Sverrir Hólmarsson (ábm.) FTamkvæmdast j óri: Jóhann J. E. Kúld Ritnefnd: Einar Hannesson, Gils Guðmundsson, Guðjðn Jónsson, Gunnar Karlsson, Haraldur Henrýsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðgeirsson Vésteinn Ólason, Þórir Daníelsson. Áskrlftargjald kr. 400.00 á ári. Verð í lausasölu kr. 10.00 Prentsmiðjan Edda prentaði of veigalítil og komið of seint. Syndafall ríkisstjóm- arinnar var að blekkja kjós- endur í fyrra, og af því sýp- ur nú öll þjóðin seyðið. Stjómarflokkamir fengu það umboð kjósenda sem þeir báðu um. Nú þegar kom ið er í óefni, að nokkru af Slíkt er ekki í anda heil- brigðs þingræðis. Það gerir ráð fyrir að þegar einn þing meirihluti gefst upp taki annar við eða skírskotað sé til kjósenda. Þjóðstjómir tíðkast aðeins á mestu háska tímum, þær eiga ekki að vera ráð til að hjálpa stjórn málaforingjum að sleppa undan ábyrgð á verkum sÍa um. Stjórnarandstaðan hefur heldur ekkert umboð til að hlaupa undir bagga með ríkisstjórninni að óbreyttri stjómarstefnu. Stjórnarand- stæðingar fengu kjörfylgi sitt á þeirri forsendu, að stjórnarstefnan væri í veiga miklum atriðum röng og henni þyrfti að breyta, ef ekki ætti illa að fara. Nú hefur reynslan sannað þeirra mál. Þá fyrst þegar stjómar- flokkarnir, eða einhver hluti þeirra, viðurkenna að þörf sé raunverulegrar stefnu- breytingar, þegar nýr þing- meirihluti myndast um nýja stefnu, er von til að þjóðin láti í té það traust, sem er eitt af þýðingarmestu atrið- unum til að farsællega ráð- ist fram úr vanda eins og þeim sem nú er við að etja. Hvað sem öðru líður verð ur að vænta að allir'sem hlut eiga að máli geri sitt til að niðurstaða fáist sem fyrst. Það gæti hæglega gert illt stórum verra að láta reka á reiðanum meðan staðið væri í Iangvinnu samningaþófi. M.T.Ó. l I t úr víðri veröld ÚTNEFNING NIXONS Umsetnir vandamálum á allar hliðar — styrjöld í Ví- etnam, fátækt, glaepum og kynþáttaóeirðum heima fyr ir — héldu Repúblikanar þing sitt í Miami Beach. Þeir virtust hins vegar ekki vera þess meðvitandi að þeim bæri aS gera eitthvað róttækt til lausnar þessum vanda, a. m. k. völdu þeir þann mann sem forsetaefni sitt, sem telja má einna ólík legastan bandarískra stjórn- málamanna til aS finna far- sællegar lai^snir hinna marg- .víslegu vandræSa þjóSarinn ar. Richard Nixon er fyrst og fremst atvinnupólitíkus, maður sem k*nn á apparatiS og flokks,,bo.ssana“, en bless uftarlega laus viS alla hug- sjónamennsku, aS því er mörgum flokksbræSrum hans finnst. Hann hefur stundum verið kallaður „Tricky Dick“, og atburður sem gerðist á flokksþinginu á dögunum sýnir aS þaS viS urnefni er ekki út í bláinn. Nixon hafði opinberlega gef iS út ýmsar yfirlýsingar um að hann hyggSist vinna aS friSi í Víetnam og reynt að bergmála þá línu sem nú virSist orSin nær einráð meSal bandarískra stjórn- málamanna — aS binda verSi enda á styrjöldina sem allra fyrst. En á Iokuðúm fundi meS flokksforingjum úr SuSurríkjunum hélt Nix- on fram allt annarri stefnu — og lofaSi nú að hann skyldi beita aukinni hörku og láta einskis ófreistað til aS koma kommúnistum fyr- ir kattarnef í Víetnam. Ekki var það ætlunin aS þessar yfirlýsingar Nixons kæmust fyrir alþjóS, en segulbands- tæki hafSi veriS smyglað inn í fundarherbergið og gátu blaSamenn fylgzt meS öllu sem fram fór. Það, sem hefur komiS harðast viS kaunin á fólki í Bandaríkj- unum í þessu sambandi er ekki endilega aS Nixon skyldi láta í ljós þessa skoð- un á Víetnammálinu, heldur fyrst og fremst aS hann skuli hafa gerzt tvísaga, gert sig sekan um þaS aS segja mönnum ekki sína raunveru legu sannfæringu, heldur þaS sem þeir vilja heyra. Þetta þykir Bandaríkjamönn um ákaflega slæmt, a. m. k. af manni sém ætlar að verSa forseti, en þaS er líklega ein mitt þetta, sem hefur staðiS einna mest í vegi fyrir frama Nixons, að fólk hefur alltaf haft hann grunaSan Um aS vera ekki allur þar sem hann er séður. I kosningunum 1960 er t. d. álitiS aS hann hafi tapaS töluverSu fylgi á einu snjöllu áróSursbragði — birt var skuggalegasta mynd sem fyrirfannst af Nixort og undir stóS: Mund ir þú vilja kaupa notaSan bíl af þessum manni? Ekki er að sjá af tali Nix- ons á þinginu að hann geri sér nokkra minnstu grein fyrir hvernig hann geti sigr- azt á vandamálum Banda- ríkjanna. Hann leggur mikla áhérzlu á að þaS þurfi að halda uppi lögum og reglu, sem væntanlega þýSir aS hann vilji auka völd og um- fang lögreglunnar og beita glæpamenn og „andfélags- leg öfl“, þ. e. svertingja og bippía, meiri hörku. ÞaS var Hka Nixon sem einna hatrammast veittist aS Hæstarétti Bandaríkjanna fyrir úrskurð hans, sem veitti þeim sem handteknir eru og grunaSir um glæp aukin rétt indi, þ. e, a. s. rétt til aS fá lögfræSing þegar í stað og rétt til að vera ekki pynd- aðir til Sagna. Þetta kallar Nixon „gaddavír réttvísinn- ar“. í ræSu sem hann hélt er hann tók á móti útnefningu sem forsetaefni sagSi hann m. a. aS hann væri á móti ríkisafskiptum af málefnum fátækra og atvinnulausra, sem hefSu aSeins leitt til of- beldis og mistaka um landið allt. Hann sagði einnig aS þegar virðing annarra fyrir Bandaríkjunum sé orSin svo lítil að fjórðaflokksherveldi eins og NorSur-Kórea geti tekiS bandarískt herskip til fanga á úthafi, þá sé kom- inn tími til aS ný forysta skapi Bandaríkjunum virS- ingu á ný. Þó aS Bandaríkjamenn hafi slysast til að kjósa þenn an mann fyrir annað forseta efni sitt er engan veginn víst aS þeir verSi svo ó- heppnir að fá hann fyrir for- seta. Richard Nixon hefur ekki unniS kosningar upp á eigin Spýtur í 1 8 ár og það er ekkert sérlega Hklegt að hann fari að byrja á því nú. Hitt er svo annaS mál aS útnefning hans hefur þann leiSa ókost í för meS sér aS gera sigurlíkur Humphreys á þingi demókrata sterkari. Demókratar halda sennilega að þeim sé óhætt aS senda hvern sem er á móti Nixon og þá dettur þeim auðvitað helzt í hug Hubert Hump- hrey. Ef repúblikanir hefSu hins vegar valið Nelson Rockefeller hefðu demókrat ar fariS að hugsa sig um tvisvéur. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 22. ágúst 1968 3

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.