Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.08.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 22.08.1968, Blaðsíða 6
Sósíalistar Framh. af bls. 4. trotskyista, sem leggja mikla áherzlu á þann huglæga þátt sem kallast rétt forysta samanber Lenínismann, og ,,hámaníska“ marxista, sem aS nokkru leyti fyrir áhrif existentialismans vilja leggja á þaS mikla áherzlu aS maS urinn sé herra sinnar eigin þróunar (sbr. André Gorz). Raunar ætti aS vera auð- velt aS benda á þá miklu áherzlu sem Marx og í enn þá ríkara mæli Lenín lögSu á nauðsyn þess aS verkalýð- urinn skipulegði sig til aS vinna aS afnámi auSvalds- skipulagsinS; ekki væri nóg aS bíSa aðgerSarlaus eftir að söguleg þróun kæmi kapí talisínanum fyrir kattarnef. ViSurkenning á hlutlægum atriðum sem meginaflgjafa sögunnar þýSir auðvitaS ekki afneitun þeirra hug- lægu; hlutlæg þróun gerist í mannlegu þjóSféiagi aS- eins í gegnum huglæga ein- staklinga. Vitur og mannúð- leg forysta er þess vegna frumforsenda þess aS hægt sé aS þróa heppilegar þjóS- félagsaSstæður á viturlegan og mannúSIegan hátt. En smám saman hefur þessum unnendum „sögu- legra nauðsynja" orSið Ijós sú hræSilega staSreynd, aS aukin menntun og aukin vel megun í austantjaldslöndum hefur alls ekki nauðsynlega haft í för meS sér aukiS frjálsræSi. Þvert á móti hef ur harðræSiS sums staðar aukizt. I Sovélríkjunum eru rithöfundaréttarhöld orSin nær daglegt brauð; Pólland, þetta gamla „gósenland sós- íalísks frelsis“, breyttist allt í einu í auvirSilegt lögreglu- ríki. Þar aS auki komu- at- burSir í Frakklandi, sem gerðu erfiðara en áSur aS tengja alþjóðlega stefnu skrifstofuvelda austantjalds- landa viS sósíaliska hugsjón. HLUTVERK I LISTANS í Ijósi ofanritaSra stað- reynda þarf engan aS undra þótt Þjóðviljinn skyndilega og flestum aS óvörum tæki rækilegast allra íslenzkra dagblaSa málstaS Tékkó- slóvakíu gagnvart sovézku stjórninni. Þögn þeirra „upp lýstu“ var rofin. Loksins þeg ar eitt austantjaldslandiS ætlaSi aS þróast samkvæmt lögmálum sögunnar komu Sovétríkin .... En enginn skyldi halda, að erlendir atburðir einir hefSu getað valdiS þessum' umsvifum. FramboS I-list- ans í fyrra sýndi öllum, sem vildu sjá, að þaS var ekki góS stjórnlist aS réttlæta er- lenda atburði sí og æ meira eSa minna gegn betri vit- und. Eitthvert uppgjör viS fortíðina var nauðsynlegt. Kosningarnar 1967 sýndu svo ekki var um villzt, aS kjósendur Alþýðubandalags ins voru orSnir langþreyttir á allri þögninni, allri lág- deySunni, allri lítilvægu meSalmennskunni. Athyglis vert er, að fyrsta hvassa gagnrýni ÞjóSviljans á at- burSi austantjalds er skrif- uS hálfum mánuSi eftir þess ar kosningar. ÁLYKTUN SÓSÍALISTA- FÉLAGSINS Þegar hefur efni hennar allt veriS rætt að einhverju leyti. Ljóst er t. d. áð gagn- rýni stjórnar Sósíalistafélags ins á ritstjórn ÞjóSviljans núna á sér ekkert fordæmi; aldrei fyrr en nú hefur Sós- íalistafélagið taliS ÞjóSvilj- ann reka ranga stefnu aS því er virðist. Annars er megin- efni ályktunarinnar endur- speglun á þeim hugsunar- hætti aS: 1. telja stofnunina Sovétríkin og hugmyndakerf iS sósíalismann nær óaSskilj anleg fyrirbæri, 2. aS telja tímabundna stefnu Sovét- stjórnarinnar og stofnunina Sovétríkin óaðskiljanleg fyr irbæri. Þetta er sá hugsunar háttur, Sem ríkjandi var meSal sósfalista fyrir 1956, og hann er enn þá meira eða minna ríkjandi meSal eldri kynslóða sósíalista, þótt þeir flíki honum mis- munandi mikiS. Við hverju öSru er að búast eftir alla þessa þögn? Og var hægt \ aS búast' viS aS allir sósíal- istar væru viSbúnir kúvend ingu þeirra „upplýstu"? Ég er ekki sammála því, sem Gunnar Karlsson segir í síðasta tbl. Frjálsrar þjóS- ar, aS hæpið sé aS kalla þessa menn sósíalista. Þessir menn eru sósíalistar á sinn hátt, þeir halda í úrelt við- horf, þeir eru íhaldsmenn í röSum sósíalista, fremur en „þjónar Brésneffs'*. Þeir halda í sín gömlu viðhorf þrátt fyrir ræSu Krúséffs 1956, þrátt fyrir deilu Kína og Sovétríkjanna (þar sem Mao skilgreinir Sovétríkin sem ríki á hraSri leiS til kapí talisma). Þrátt fyrir deilur Kastrós Og Sovétstjórnarinn ar, Títós og Sovétstjórnar- innar, Rúmeníu og Sovét- stjórnarinnar, allra vaxandi vinstrihreyfinga vestrænna landa og Sovétstjórnarinnar. Þetta er ekki svo lítiS. Slíkar skoSanir eiga ekk- ert skylt viS maóismann eins og sumir ungir „vinstrisósíal istar“ hafa viljað halda fram; hún felur ekki í sér neitt nýtt, hún er íhaldssam- ur Stalínismi — ekkert ann- aS. Annars er skýrasta ein- kenni ályktunarinnar, hve mótsagnakennd og órökrétt hún er. Deilt er á Þjóðvilj- ann fyrir aS taka afstöðu til þessa „viSkvæma máls‘‘, síðan tekur stjórnin afstöSu meS Rússum og hleSur lofi á kommúnistaflokk Sovét- ríkjanna. Setningin „ÞaS er furSulegt yfirlæti af mál- gagni lítils flokks á hjara veraldar með mjög takmark aða fréttaþjónustu og ekki yfirgripsmikla sérþekkingu á alþjóðamálum . . (lbr. mínar) er á vissan hátt gulls í gildi við rannsókn á óvenju legum hugsanagangi. Hér er t. d. fullyrt að stærS flokks- ins segi til um hvort hann megi segja álit sitt á ákveSn um hlutum; hér er talaS um „á hjara veraldar“ sem sönn un þess að Island sé einangr aS sérfyrirbæri; og ráSizt er harkalega á utanríkis- fréttaþjónustu ÞjóSviljans og þá einkum á þann blaSa- mann, sem þessi sama stjórn Sósíalistafélagsins hefur allt af veriS að leita til um fyrir- lestrahald fyrir „óbreytta" félaga sína! MEÐFERÐ ÁLYKTUN- ARINNAR. MeS birtingu ályktunar Sósíalistaf élagsstj órnarinnar hefur nokkuð útbreiddum sjónarmiSum verið komiS á framfæri. Slíkt er frumfor- senda þess aS einhverjar um ræðúr verSi um þessi „viS- kvæmu mál‘‘. íhaldssöm sjónarmiS í sósíalfskri hreyfingu eru auð vitaS óæskileg nema þau komi fram í íhaldssömum og ólýSræðisIegum vinnu- brögSum. Hið svonefnda Stalínstímabil er t. d. ekki alræmt fyrir ólýSræSislegar yfirlýsingar heldur ólýSræS isleg vinnubrögð. Gott dæmi um ólýSræSis leg vinnubrögS er hvernig farið var með þessa ályktun Sósíalistafélagsins. Löglegur stjórnarfundur samþykkir hana og sendir ÞjóSviljanum. Ritstjórn blaðsins tekur þessa harSvít- uSu ádeilu á sig til birtingar, greinin er sett og hún er aS fara í prentun, þegar fram- kvæmdastjóri Sósíalista- flokksins stöSvar birtingu hennar. Eftir þetta mun framkvæmdastjórinn hafa ■ sett sig í samband viS með- limi í framkvæmdanefnd Sósíalistaflokksins, æSstu stjórn hans, og viS meðlimi i stjórnar Sósíalistafélagsins og tilkynnt, að meirihluti - þeirra væru hlynntir bann- inu. — Eklci er ljóst, aS nokkur formlegur fundur hafi tekiS um þetta ákvörS- un, en miðaS viS venjulegan sumardvala Sósíalistaflokks ins er þaS ólíklegt. Þannig hefur þessi merka ályktun ekki fengizt birt í ÞjóSvilj- anum, en gekk hins vegar milli manna, handrituS eSa vélrituð, líkt og rithöfundar. í Sovétríkjunum gera til aS. koma á framfæri verkum, sem stjórnarvöld hafa sett í bann! . Þetta er alvarlegasta bliS / þessa máls. Þessi vipnubrogS sýna, aS voldug öfl í Sósfa- listaflokknum, sem einnig . eru voldug í AlþýSubanda-. laginu, ólíkt semjendum á- lyktunarinnar, telja frjálsar umræSur um vandamál ó- æskilegar og hika ekki við. aS beita Iágkúrulegustu. brögðum til aS hindra þær. • Allir verSa að hafa sömu • skoSun, aS minnsta kosti á yfirborSinu, þegar ÞjóSviIj- ‘ inn ver Sovétríkin, má eng- inn gagnrýna þau; þegar ÞjóSviIjinn gagnrýnir Sovét ríkin, má enginn verja þau. Þessi lærdómur ætti aS vera öllum Alþýðubanda- lagsmönnum minnisstæSur; þau öfl, sem hindra frjálsar umræSur í Sósíalistaflokkn- um, munu einnir reyna að hindra þær í Alþýðubanda- laginu. Þessi öfl eru hættu-' leg. Þeir, sem semja íhalds ’ sama yfirlýsingu til birting- ar og umræSna, eru hættu • litlir. Því 'eina grundvallar- , kröfu verSur aS gera til allra • meSlima nýs, sósíalísks flokks: AS þeir allir séu fús ir til aS leggja viShorf sín og vinnubrögð viS mæli- . stiku lýSræðisins. Þetta á ekki síður viS á Islandi en í Tékkóslóvakíu. 1 9. ágúst 1958. Gísli Gunnarsson. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- ar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launakerfis opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. ágúst 1968. Tækniskóli íslands Undirbúningsdeild Raungreinadeild 1« hluti Meinatæknadeild Umsóknir nýrra nemenda þurfa að berast fyrir næstu mánaðamót. Umsóknareyðublöð má biðja um í símum 19665, 81533 og 51916, einnig fást þau að Skipholti 37, bæði í Tækniskóla íslands og í Iðnaðarmálastofnun íslands. SKÓLASTJÓRI. 6 Frjáls þjóð. — Fimmtudagur 22. ágúst 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.