Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.08.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 22.08.1968, Blaðsíða 7
Ovægin stjórnarandstaða Framhald af bls. 5. son og enn ólíklegra, að nokkur hefði haft kapp til að láta sér detta í hug að reyna það.. Mótmælaaðgerðir þessar eru oft nefndar sem dæmi um öfgafullt afturhald og þröngsýni. Amerískt her- mannasjónvarp hefur jafn- vel verið" réttlætt með því, að ritsímanum hafi verið mótmælt í upphafi og þyki hann góður fyrir því. Þetta er að sjálfsögðu mesta fá- sinna. Andstæðingar rit- símans höfðu ekki síður á- huga á skeytasambandi við útlönd. Ágreiningurinn var um tvær leiðir til að koma þeim á, og þar voru and- stæðingar símans menn nýrri tíma. Fyrir hitt er svo ekki að synja, að ein- hverjir þeirra bænda, er fundinn sóttu, hafi aðallega haft í huga að sporna við kostnaðinum við símalagn- inguna, án þess að hugsa í tilefni Framh. af bls. 2. ■ hvað leika var. Þrándur er slægvitur og undirförull, ' brögðóttur og falskur og , svífst einskis til að ná mark miði sínu. Hann er and- stæðingur hetjunnar, og er því í raun og veru illmenn- ið í sögunni, en sagan verð ur þó ekki skilin á annan veg en að Þrándur hafi haft betri málstað en andstæð- ingar hans . . . Þrándur var ekki vandur að meðölum þegar hann i átti við erlenda valdamenn og leppa þeirra, en ekki virðist hægt að skilja sög- una á annan veg en að hugsýn Þrándar hafi ævin- lega verið að viðhalda hinu gamla skipulagi í Færeyj- um og koma á friði. Þannig er lýsing sögunn- ar á Þrándi mjög fjölþætt; um hann er Ólafur konung- • ur Tryggvason látinn segja að „það er mín ætlan, að þar sitji einn hinn versti maður á öllum norðurlönd- um, er hann er.“ En í 48. kapítula eru hermd orð Þóru Sigmundardóttur: „margt þyki mér Þrándur hafa fyrir flesta menn.“ Hann er allra manna vitr- astur og metur líf sitt meira en heiður sinn ef því er að j FrjáJs þjóð — Fimmtudagur 22. ágúst 1968 mikið um aðrar fjarskipta- aðferðir. Bændafundurinn bar eng an beinan árangur. Síma-. samningurinn var sam- þykktur, og þing var ekki rofið. Hins vegar kann það að hafa skipt nokkru máli á bernskuárum þingræðis-; ins að hafa stjórnarand- stöðuflokk, sem veitti stjórninni slíkt aðhald. ■ Bændafundurinn sýndi glöggt, að stjórninni yrði ekki liðið neitt frávik frá.- ströngustu þingræðisreglu. — gk. Önd mín er þreytt... Framhald af bls. 4. Kremja þeir nú ekki sögu- eyjuna undir járnhæl sín- um? Áhyggjur mínar reynd ust að þessu sinni óþarf- ar. Svo er guði fyrir að þakka, að Framsóknarflokk urinn er ekki eins og aðrir flokkar, og það hefði ég átt að gera mér ljóst fyrr. Það eru alls engir aðrir Fram- sóknarflokkar í heiminum, hinn íslenzki Framsóknar- flokkur er engum öðrum flokki líkur, og því er hann engum háður nema sjálfum sér. Baldur Ragnar Gríms- son er því aðeins með „frels isbál í brjóstinu", en ekki „með byssurnar sér við hlið“, eins og segir í kvæðinu, og við treystum því, að allt fari þetta fram með friði. Það verður því ekki heimsstyrjöld úr frelsis- baráttu Framsóknarmanna. Þetta ættu aðrir flokkar að íhuga vel, og ég vil skora á þessi 80 þúsund, sem sóttu landbúnaðarsýning- una, að koma með börn sín á fund Framsóknarmanna í fraratíðinni og leggja þann- ig sitt fram til þess að draga úr þeirri spennu, sem nú ríkir í heiminum. — r. skipta, vegur ekki sjálfur menn með vopnum, en er þó hættulegri andstæðing- um sínum en hinir mestu kappar. En þótt hann sé vitur og brögðóttur og kunni við öllu ráð, bíður hann samt ósigur, og þar fær sagan lesendum sínum sannarlega mikla ráðgátu að hugsa um, sem óneitan lega minnir á það íhugun- arefni sem höfundur Njálu hefur tekið til meðferðar: hvað olli því að speking- urinn Njáll á Bergþórshvoli var brenndur inni?“ ,

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.