Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.09.1968, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 05.09.1968, Blaðsíða 1
Frekari spjöll í Gjábakkalandi MEÐAL EFNiS (iimnar Kartssfflw Tvær leiðir Alþýðiibandalagsnis Ritstjórnargreiö: Hverskonar Alþýðubandalag? J Mótmælaaðgerðir á íslandí, 4. grein. Niður með laudsijórnina Stjórnarandstæðingar mótmæla þingrofími 1931 Per Anders Folgebtröm: Friðarsinnar og \ aldið Gísli Gunnarsson: Lærdómar vegna innrásar Sovétríkjanna Sumarbústaður í smíðum í Gjábakkalandi Síðaslliðinn vetur utðu all- mikil skrif í Frjálsri þjóð og annars staðar út af hinu svo- kallaða Gjábakkahneyksli, sem leiddu síðan til umræðna á Al- þingi um málið. Var þá krafa flestra sem um málið fjölluðu að byggingu sumarbústaða í Gjábakkalandi yrði að stöðva þegar í stað, að hér hcf'ði átt sér stað misnotkun valdaað- stö'ðu sem ekki mætti líðast. Lítið varð um málefnalegar varnir af hálfu Þingvallanefnd- ar og annarra aðila sem að veitingu sumarbústaðalandsins stóðu. En ekkert mátti gera til að hnekkja ákvörðun nefndar- FELLD TILLAGA UM STÖÐVUN FRAMKVÆMDA Á Alþingi í vor var skipuð fjögurra manna nefnd til þess að fjalla um náttúruvernd. Jón- as Árnason og Gísli Guðmunds son báru þá fram tillögu þess efnis, að byggingarframkvæmd ir í Gjábakkalandi yrðu stöðv- aðar meðan nefndin fjallaði um málið og undirbyggi nýja löggjöf um náttúruvernd. Var þetta auðvitað alveg sjálfsögð ráSstöfun þegar búið var aS setja nefnd sem búast mátti við aS tæki þetta umdeilda mál til endurskoðunarj aS koma í veg fyrir aS framkvæmdir héldu áfram meSan sú endur- skoSun færi fram. Þessi tillaga var hins vegar felld, og eins og sjá má á mynd inni hér aS ofan htjfa fram- kvæmdir haldið áfram við byggingu sumarbústaSa í Gjá- bakkalandi í sumar. Að vísu hafa þær líklega orSið all- miklu minni en þær hefðu orð- iS, ef ekki hefSi veriS brugðiS við á opinberum vettvangi og hneykslinu mótmælt kröftug- lega. Heyrzt hefur að einhverj ir af þeim sem höfSu fengið sumarbústaSaland hafi nú af- salaS sér réttindum sínum. Ber vissulega aS lofa þá menn, er hafa skilning og siðgæSisvit- und til aS sjá, aS eftir það sem fram hefur komiS í þessu máli geta þeir gert það eitt til að gæta heiðurs síns, aS láta sum- arbústaSalönd sín af hendi hiS fyrsta. FÁRÁNLEG RÁÐSTÖFUN Of langt yrSi upp aS telja hér allar þær röksemdir sem hníga gegn veitingu sumarbú- staSalands á Þingvöllum. Ekki hefur því veriS mótmælt, aS þjóSgarSurinn á Þingvöllum sé staður sem beri að vernda sem bezt, aS náttúra hans verði látin halda sér sem mest ó- breytt. Um þetta atriSi ætti heldur ekki að þurfa að ræSa. Hitt er svo annað mál, aS Þing vallanefnd hefur ekki. skiliS hvaS felst í þessum vilja þjóS- arinnar til þess að vernda sinn helgasta sögustað. Það skiptir engu máli þótt hinh" margumræddu sumarbú- staðir í Gjábakkalandi standi . utan girSingar þeirrar sem af- markar þjóSgarSinn. Trlgang- urinn mcS kaupum ríkisins á þessari jörð var augljós; til þess hlaut að vera ætlast, aS . Gjábakkaland yrSi sameinaS . þjóðgarðinum, enda er það ¦ mikilvægt aS ríkiS hafi umráS yfir öllu svæSinu kringum aust • Pramh. & Ws. 2. ' Séð yfir hluta af Gjábakkalandi.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.