Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.09.1968, Síða 1

Frjáls þjóð - 05.09.1968, Síða 1
1 áls scplmÆer m I Frekari spjöll í Gjábakkalandi MEÐAL EFNIS Gunnar KarissoíK Tvær leiðir Alþýðubandalagsins Ritstjóraargreim Hverskonar Alþýðnbandalag? Mótmælaaðgerðir á fslandí, 4. grein. Niður með landstjórnina Stjórnarandstæðingar mótmæla þingrofinn 19®1 Per Anders Folgelström: Friðarsinnar og valdið Gísli Gunnarsson: Lærdómar vegna innrásar Sovétríkjanna Sumarbxistaður I smíðum í Gjábakkalandi SíSaslliðinn vetur ur'Su all- mikil skrif í Frjálsri þjótS og annars staðar út af hinu svo- kallaða Gjábakkahneyksli, sem leiddu síðan til umræðna á Al- þingi um málið. Var þá krafa flestra sem um málið fjölluðu að byggingu sumarbústaða í Gjábakkalandi yrÖi að stöðva þegar í stað, að hér heftSi átt sér statS misnotkun valdaað- stöðu sem ekki mætti líðast. LítiS varð um málefnalegar varnir af hálfu Þingvallanefnd- ar og annarra atSila sem að veitingu sumarbústaðalandsins stóðu. En ekkert mátti gera til atS hnekkja ákvörðun nefndar- FELLD TILLAGA UM STÖÐVUN FRAMKVÆMDA Á Alþingi í vor var skipuð fjögurra manna nefnd til þess að fjalla um náttúruvernd. Jón- as Árnason og Gísli GuSmunds son báru þá fram tillögu þess efnis, að byggingarframkvæmd ir í Gjábakkalandi yrðu stö'Sv- acSar meðan nefndin fjallaði um málið og undirbyggi nýja löggjöf um náttúruvernd. Var þetta auðvitað alveg sjálfsögð ráðstöfun þegar búið var að setja nefnd sem búast mátti við að tæki þetta umdeilda mál til endurskoðunarj að koma í veg fyrir aö framkvæmdir héldu áfram meSan sú endur- skoðun færi fram. Þessi tillaga var hins vegar felld, og eins og sjá má á mynd inni hér að ofan htrfa fram- kvæmdir haldið áfram við byggingu sumarbústaða í Gjá- bakkalandi í sumar. Að vísu hafa þær líklega orSicS all- miklu minni en þær hefðu ortS- ið, ef ekki hefÖi veriS brugðiS við á opinberum vettvangi og þneykslinu mótmælt kröftug- lega. Heyrzt hefur að einhverj ir af þeim sem höfðu fengið sumarbústaðaland hafi nú af- salað sér réttindum sínum. Ber vissulega aS lofa þá menn, er hafa skilning og siðgæSisvit- und til aS sjá, aS eftir þaS sem fram hefur komi'S í þessu máli geta þeir gert það eitt til að gæta heiðurs síns, a'S látc* sum- arbústaSalönd sín af hendi hiS fyrsta. FÁRÁNLEG RÁÐSTÖFUN Of langt yrSi upp aS telja hér allar þær röksemdir sem hníga gegn veitingu sumarbú- staSalands á Þingvöllum. Ekki hefur því veriS mótmælt, aS þjóSgarSurinn á Þingvöllum sé staður sem beri að vernda sem bezt, aS náttúra hans verði látin halda sér sem mest ó- breytt. Um þetta atriSi ætti heldur ekki aS þurfa aS ræSa. Hitt er svo annað mál, aS Þing vallanefnd hefur ekki . skiliS hvaS felst í þessum vilja þjóS- arinnar til þess að vernda sinn helgasta sögustað. Það skiptir engu máli þótt hinir margumraeddu sumarbú- staSir x Gjábakkalandi standi utan girSingar þeirrar sem af- markar þjóSgarSinn. Tilgang- urinn mcS kaupum rfkisins á þessari jörS var augljós; til þess hlaut að vera ætlast, aS Gjábakkaland yrSi sameinaS þjóðgarðinum, enda er það mikilvaegt aS ríkiS hafi umráS yfir öllu svæSinu kringum aust ■ Framh. á bls. 2. ? Séð yfir hliita af GjóbakkalandL /

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.