Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.09.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 05.09.1968, Blaðsíða 7
voru líka nokkur sérstök fyr- ' ir þá sök, að hér voru íhalds- • menn, sem settu mestan svip ; á og beittu sér fyrir þeim, en fram til þess höfðu verka- menn í Reykjavík, vinstrisinn- uð öfl, aðallega efnt ti lmót- mælaaðgerða. En hér sameinuðust þessi öfl bæði gegn bændavaldinu. Friðarsinnar Framhald af bls. 4. sé Finland aftur: þegar ,,kuusinarnir“ í Terijoki kvöddu til uppreisnar 1939, var varla nokkur sem fylgdi þeim. Og voru ekki svipuS örlögin, sem hinn drottins- líki Che Guevara hlaut? Nei, okkar hlutverk er ekki að dæma, ekki að hlífa okkur viS að hjálpa, aS svo miklu leyti sem viS getum. Það er aS tala fyrir mögu- leikum friSarins. Og þegar við gerum þaS, eignm viS ekki fyrst og fremst aS snúa okkur aS þvi fólki, sem knú ið er fjl uppreisnar, heldur til þeirra, sem meS valdbeit ingu og kúgun og með því aS viShelda óréttlætinu, eru upphafsmenn aS styrj- öldurn. Til þeirra heyrufn við líka, okkar eigin þjóS. VjS söfnum í hauga rySg- and[i vopnum til okkar eigin varna, en gefum ölmusur til baráttunnar gegn neýð, sjúkdómum og hungrj. ViS rekum viSskipti við kúgara og viSurkennum þá — eins og Portúgal. Við flytjum út vopn til ríkja, sem heldur ættu aS leggja andvirSi þeirra til þjóSfélagslegra úr bóta. ViS höfum ekki upp- götvað ábyrgð okkar gagn- vart umheiminum, viS lif- um í fáfræði. Og þrátt fyrir okkar eigin friS, meira en 1 50 ára, þorum við ekki aS treysta um of á hann, lifum enn í trúnni á valdbeiting- una. FriSarhreyfipgin er rót- tæk, hún berst fyrir afnámi hinnar úreltustu vanahugsun ar, sem við göngum meS: ofbeldi og vopn. ViS á- kveSpar aSstæSur, eins og t. d. nú, getur þetta leitt til andstæðna milli okkar og hinna róttæku hópa, sem mæla fyrir ofbeldinu. Eg held aS við getum skiliS þá, óþol þeirra, ósk þeirra aS breyta hinu óþolandi ástandi eins fljótt og hægt er og með hvaSa ráSum sem til- tæk eru. Eg vona að þeir geti líka skiliS okkur, og aS þeir geti fundiS aS rödd okkar og okkar sjónarmið hafa sína þýSingu. Við getum veriS alveg sammála um, aS breyting er nauSsynleg, aS bylting þarf Frjáls þjóð — að verða. Hlutverk friSar- hreyfingarinnar er aS hvetja til hinnar friSsamlegu bylt- ingar. Og skoSun okkar er sú, að hún verSi aS vera á- hrifaríkari og betri. Það sem viS tölum fyrir er aS mestu leyti hinn óreyndi mögu- leiki, e. t. v. sá eini sem í raun og veru er til í kjarn- vopnuSum heimi. Sven Lindqvist gefur nokkrar spurningar og svör í „GoSsagan um Wu Ta- otzu", sem mikið hefur ver ið vitpaS til: ,,Er félagsleg og fjármála leg þjóSfrelsun til án of- beldis? Nei.- Er hún gerleg meS af- beldi? Nei. “ Ðyrnar virSast lokaSar, og svörin hafa líka verið gagnrýnd af þeim, sem hafa óskað sér jáyrSis sem svar viS annarri hvorri þessara spurninga. Á rannsóknarfundi, sem Sæpska friSar- og úrskurS- arfélagið hélt nýlega, var fjallaS um efni „Þjóðfrelsisr hreyfingar og ofbeldi". Ein hver benti á, aS Lindqvist hefSi ekki notaS orSið „ekki ofbeldi“, heldur hefSi hann talað um ,,án ofbeldjs". Og átti viS aS þaS gæti verið meira en tilviljun. Án ofbeldis er hægt að líta á sem andstæSu viS of- beldi sem eittþvað alveg hlutlausf: athafnarleysi. „Ekki ofbeldi" er and- staSa viS ofbejdi, bendir friSarkönnuSurinn og friðr arsinninn Bo Wirmark á í Vi 24.2. „Ekki-ofbeldi“ er öpnur baráttuaðferS en of-. beldjS og getur í vissum þjóðfélögum og undir viss- um kringumstæðum veriS mjög áhrifarík. ÞaS eru yerkföll, mótmælagöngur og umsátur hygginga, að liggja á umferSaleiSum fil að hindra óæskilega flutn- inga o. s. frv. En aSgerSirn- ar verSa að vera vel undir- búnar og þátttakendur í þeim wel þjálfaSir og ag- aSir. Kapnski ættum viS, bæði friSarsinnar og aðrir, meira en áSur aS gefa gaum að möguleikum „ekki-ofbeld- is“. Þegar um er aS ræSa að halda fram rétti kúgaSra þjóSa í alþjóSlegu tilliti, að benda á og vinna gegn fjár- festingum fyrirtækja í kúg- unarlöndum o. s. frv. En þá verSum við aS gera okkur ljóst, að aSferSirnar eru ekki alltaf mjög til þess falln ar aS vekja samúS og aS í „ekki-ofbeIdinu“ finnst líka vottur af ofbeldi. Þetta er ekki aðferð til aS leika sér Fimmtudagur 5. september 1968 aS, aS neyta hennar að ó- þörfu. I samfélagi okkar eru sjáþsagt betri lpiSir til lausn ar. Hlutverk okkar ætti e. t. v. fremur aS vera aS kanna og rannsaka möguleika ,,ekki-ofbeldis“ heldur en að reyna þá hér. Yfirleitt aS reyna aS komast aS því, hvaSa aðrar leiðir en ofbeldi eru hugsanlegar, færar í kúguðum ríkjum. Hvernig sem allt veltur — ef viS bara þegjum og látum tím- ann líSa, meSan kúgunin vex og sulturinn verSur sár- ari getum viS ekki búizt viS öðru en árangurinn verSi annaS en ofbeldi. Frið ur er ekki sama og aðgerSar- leysi og hvíld, heldur tæki- færi, sem verður aS nota. Dagens nyheter 19.5. 1968). Dregið 5. september Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags. Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SlBS HEYBRUNAR ERU ALLTÍÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVl ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI Á MJOG HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIP HÖFUM ÚTBÚIÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFlKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMB0Ð5MANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANPI BRUNATRYGGINGU Á HEYBIRGÐUM YÐAR. Meira en fjórði hver miði yinnur SAMVINNUTRYGGINGAR UMBOÐ UM LAND ALLT ÁRMOLA 3 - SiMI 38500 7 . 'CViV ,

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.