Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.09.1968, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 19.09.1968, Qupperneq 1
Klofningstilraunir fordæmdar Fimmtudaginn 12. septem- ber 1 968 var haldinn í Borgar- nesi fundur í kjördæmisráði A1 þýðubandalagsins í Vestur- landskjördæmi. Fundinn sátu auk kjördæmisrátSsmanna nokkrir aðrir forystumenn Al- þýíSubandalagsins í kjördæm- inu, alls 48 einstaklingar úr öll um AlþýSubandalagsfélögum kjördæmisins. Fundurinn samþykkti meS öll um atkvæðum eftirfarandi á- lyktun: ,,Sá atburður, sem vartS á fundi kjördæmisráSs AlþýtSu- -bandalagsins í VestfjartSakjör- dafmi á Isafirði sl. laugardag — þegar 1 3 menn fluttu yfir- lýsingu með mótmælum gegn því, aS AlþýðubandalagiS yrSi gert aS sósíalískum flokki og höfðu uppi dylgjur um, aS stefnt væri aS ofríki ólýSræS- islegra afla innan bandalagsins, höfnuSu síðan öllum rökræð- um og gengu af fundi og þar meS burt úr AlþýSubandalag- inu — er í senn furðulegur og fordæmanlegur. Allur málatilbúningur þess- ara manna sýnir þaS og sann- ar, aS þeir hafa enga samleiS átt með því fólki, sem í ein- Iægni hefur unniS aS uppbygg ingu og velfarnaSi Alþýðu- bandalagsins, enda þykir þeim ekki nóg að gert aS svíkjast sjálfir undan merkjum AlþýSu bandalagsins, þegar mest ríSur á samhug og eindrægni innan þess, heldur aetla þeir sér einn ig þá dul að stofna til allsherj- ar klofnings í röSum bandalags ins meS því aS hvetja Alþýðu- bandalagsfólk um land allt til aS fara aS dæmi þeirra. Atburður þessi hefSi þó, einn út af fyrir.sig, varla getaS talizt neinum sérstökum tíðind um sæta. En þegar sjálfur for- maSur AlþýSubandalagsins, Hannibal Valdimarsson, kom fram í hljóðvarpi og sjónvarpi sl. þjiSjudagskvöld og vegsam aði upphlaup þrettánmenning- anna og lýsti nær ótvírætt yfir, aS hann mu'ndi hlýSa ákalli þeirra meS því aS koma hvergi nærri boSuðum landsfundi Al- þýSubandalagsins í haust, — en efna í stað þess til sérstakrar klofningsráSstefnu í tilefni af honum ---- þá tók steininn úr. Teljum viS þá framkomu for- manns Alþýðubandalagsins vítaverSa og ódrengilega. Við, sem aS þessari ályktun stönd- um, kunnum öll vel ,aS meta hæfileika Hannibals Valdimars sonar, baráttuþrek hans og störf í þágu íslenzkrar velka- lýSshreyfingar. ÖII viSurkenn- um við þann þátt, sem hann átti á sínum tíma í stofnun AI- þýSubandalagsins, og á meSal okkar eru þeir ófáir, sem gengu til liðs viS AlþýSubanda lagið fyrst og fremst fyrir áhrif Hannibals. Þeim mun meira harmsefni er það okkur, þegar nú þessi sami maSur snýst öndverSur gegn þeirri þróun til nýrrar og öflugrar baráttu fyrir þeim hug sjónum og stefnumálum, sem viS teljum, aS tryggS verði á landsfundinum í haust, þegar AlþýSubandalagiS verSur eild anlega gert formlega aS lýð- ræðislegum og sósíalískum stjórnmálaflokki. Með áformum sjálfs for- manns AlþýSubandalagsins — sem ótvírætt komu fram í um- ræddum yfirlýsingum hans í hljóSyarpi og sjónvarpi--um • að reyna aS kljúfa bandalagiS einmitt nú, er gerSur óvina- fagnaSur, sem eiga mun fáar hliSstæSur í íslenzkri stjórn- málasögu. • Hannibal Valdimarsson ség- ir, að meS. upphlaupi þrettán- menninganna vestur á Isafirði síðastliSinn laugardag hafi „rödd fólksins brotizt fram frjáls og óþvinguS“, og rödd fólksins muni nú eflaust heyr- ast víSar aS úr kjördæmisráð- um og öSrum samtökum Al- þýSubandalagsmanna. MeS þessari ályktun viljum viS láta Hannibal Valdimars- son og landslýS allan heyra rödd fólksins í Alþýðubanda- lagi Vesturlands, þar sem ein- hugur ríkir um uppbyggingu Alþýðubandalagsins, og vonum viS, að svo verSi um allt land, þrátt fyrir fráhvarf formanns- ins. FRJÁLS ÞJÓÐ hvetur alla stuðningsmenn Alþýðubandalagsins að vinna að lýðræðislegum landsfundi í nóvember. MEÐAL EFNIS Varnarlið verkamanna 1 Reykjavík. Þetta varnar- lið var sett á stofn eftir átökin milli vcrkamanna og lögreglu við Góðtemplarahúsið 9. nóvember 1932. Um þcssa atburði er fjallað í 5. grein í greinarflokki um mótmælaaðgerðir á íslandi. NiÐUR MEÐ BÆJARSTJÚRNINA Auk þess m.a. Gils Guðmundsson: LANDSFUNDUR ALÞYÐUBANÐALAGSINS Guðrún Helgadóttir: VANDRÆÐI VINSTRI HREYFINGAR Gísli Gunnarsson: LÆRDÚMAR VEGNA INNRASAR SOVÉTRÍKJANNA Ályktun Alþýðubandalags á Reykjanesi Á fundi kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins á Reykja- nesi, sem haldinn var sunnudag inn 15. september, var rætt um klofningstilraunir vissra afla innan Alþýðubandalags- ins. Fundiiln sóttu auk stjórn- ar ýmsir af öðrum forystu- mönnum bandalagsins í kjör- dæminu. Á fundinum var gerð eftirfarandi ályktun: „Allt frá stofnun og fram til ársins 1966 starfaði AlþýtSu- bandalagiS sem skipulagslítil samtök, þar sem aðaluppistað- an var upphaflega Sósíalista- flokkurinn og ’Málfundafélag jafnaSarmanna og síSar fá og dreifS AlþýSubandalagsfélög auk ýmissa óháSra vinstrisínn aðra manna um land allt. ÁriS 1966 voru stofnuð fjölmörg AlþýSubandalagsfé- lög víðs vegar og landsfundur þaS ár kom á samtökin þeirri skipan, sem síðan hefur hald- izt. Eftir að þetta skipulega starf AlþýSubandalagsins hófst, hef ur þróunin stöSugt beinzt aS stofnun formlegs stjórnmála- flokks, á grundvelli lýSræSis og sósíalisma. Ákvörðun um stofnun slíks flokks hefur þegar verið tekin, undirbúningi er aS mestu lokiS og landsfundur hefur veriS boS aður í byrjun nóvember n. k. samkvæmt lögum samtakanna setlum á landsfundi 1966. Verkefni þessa landsfundar er fyrst og fremst, að ganga frá flokksstofnuninni. Frá öndverSu hefur veriS stefnt aS stofnun flokks, sem hefSi aS leiðarljósi lýðræSis- legan sósíalisma og jafnréttis- hugsjónir. Allt frá því aS framkvæmda stjórn AlþýSubandalagsins gerSi samhljóða ályktun um að stofna flokk úr AlþýSu- bandalaginu hefur ekki inn- an samtakanna veriS hreyft öSrum hugmyndum en þeim, aS það yrði sósíalískur flokkur. Því hlýtur yfirlýsing 1 3 ftilltrúa í kjördæmisráSi AlþýSubanda Framhcdd & bk. 6.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.