Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.09.1968, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 26.09.1968, Blaðsíða 1
26. september 1968. Fimmtudagur 30. tölublað 17. árgangur HERBLÁSTUR NA TOSINNA Bandalög í austri og vestri æsa upp hernaðaranda Innrás Sovétríkjanna í Tékkó slóvakíu var mikið fagnaSar- efni hernaSarsinum víða um heirn, einkum þeim sem stutt hafa meS ráSum og dáS yfir- gangs- og hernaSarstefnu Bandaríkjanna. Sú stefna var farin aS sæta mikilli gagnrýni bæSi heimafyrir og annars stað ar og ýmislegt benti til þess aS draga mundi úr áhrifum þeirra hernaðarsinna úr Pentagon sem ráSið hafa ferðinni í Vietnam og annars staSar. FriSarsinnar í Bandaríkjunum höfSu náS allmiklum árangri; fengiS Johnson til aS segja af sér og orðiS þess valdandi aS viðræð- ' urnar í París hófust. Innrásin í Tékkóslóvakíu gaf hernaðar- sinnum áróSurstæki sem þeir hafa notaS óspart til þess aS styrkja stöSu sína. Innrásin veitti líkaj nýju blóSi í úttaugaSan líkama Atl- antshafsbandalagsins, en þaS hafði þjáðst af nokkurri upp- dráttarsýki á síSari árum. Enda verSur ekki betur séð, en að innrásin hafi veriS gerS bein- línis til þess aS treysta núver- andi skiptingu Evrópu milli hinna tveggja bandalaga og hamla gegn þeirri þróun sem þar hefur átt sér staS undan- farin ár í þá átt aS draga úr ofurveldi þeirra og lýsti sér einkum í andstöSu Frakka viS NATO og tilraunir Tékkóslóva kíu og Rúmeníu til þess að taka upp sjálfstæðari stefnu. ÞaS er engin skynsamleg röksemd til fyrir því að innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu neyði AtlantshafsbandalagiS til þess aS auka herstyrk sinn og blása háværar í herlúSra sína. Oryggi Atlantshafsbandalags- ríkjanna var aldrei ógnað. Þvert á móti má sýna fram á aS hernaSarmáttur Varsjár- bandalagsins hafi minnkaS viS innrásina. En hernaðarsinnarn- ir spyrja ekki um skynsamleg rök. Þeim var nóg að unnt var aS nota innrásina sem átyllu til þess að blása enn á ný í glæ$ ur hernaðarbrölls og úlfúSar. Og efling á herstyrk Atlants- hafsbandalagsins gefur Rúss- um kærkomiS tækifæri til þess aS beina athyglinni frá innbyrS isdeilum Varsjárbandalagsrík} anna og blása upp hættuna af auknum umsvifum óvinarins í vestri og nota tækifæriS til aS efla herstyrk sinn og þjappa leppríkjum sínum belur saman. Þannig hefur eflzt aS nýju vítahringur vopnakapphlaups- ins, þessa tryllta leiks stórveld- anna að eldinum, sem góðvilj- aSir menn um allan heim höfSu gert mikið til aS draga úr að undanförnu. MorgunblaSiS hefur undan- fariS veitzt meS miklu offorsi aS ungum Framsóknarmönnum vegna afstöSu þeirra í her- stöðvamálum Islendinga. Morg unblaðiS kallar þá auSvitað „handbendi kommúnista'', en þau orS hafa verið notuS um flestallt almennilegt fólk á þessu landi síSastliSin 40 ár. MorgunblaSiS kallar tillögur ungra Framsóknarmanna „hrak smánarlegar" af því aS þær eru ekki gegnsýrðar þeim hern aðaranda sem ríkir á síSum MorgunblaSsins. En það kem- ur dálítiS spaugilega út þegar lesa má slíkar ofstækisárásir og uppblástur um hættuna af Rússum inni í blaðinu, en á for síSu þess getur aS líta frásögn af flolaæfingum NATQ, sem fyrirsögn segir aS hafi veriS „gagnlegar bæSi fyrir NATO og Rússa". Enda virSist hin ágætasta samvinna hafa verið meS rússneska flolanum og NATO-f]otanum, skipherrar þessara „óvinafylkinga" skipt- ust á spaugsyrðum og flugvélar voru sendar á loft til að leita aS ímynduðum kafbátum í- myndaSs óvinar meSan ekki varS þverfótaS fyrir raunveru- legum kafbátum þess aSila sem okkur er sagt aS sé hinn ,,raun- , ..... I verulegi ovmur. A Vesturlöndum hefur ver- iS blásiS í herlúSra til þess aS MEÐAL EFNIS KESbBSS Gísli Gunnarsson: LÆRDDMAR VEGNA INNRASAR SOVETRIKJANNA Efling skrifstofuvaldsins Nora Sayre: A VÍGVELLINUM Grein um óeiröir í Chicago Sverrir Hólmarsson: FYRIRHEITIÐ eftir Aleksei Arbuzov Leikdómur Þórir Daníelsson: BREYTING A SKIPULAGI ALÞYÐUSAMBANDSINS A NÆSTA LEITI? yfirgnæfa þær raddir skynsem- aSarkapphlaupið, heimsvalda- stefnu stórveldanna, styrjöld- ina í Vietnam o. s. frv. I Sov- étríkjunum finna valdhafarnir helzt þaS ráð að vinna ný stór- kostleg afrek í geimskotum til þess aS vekja hrifningu lýSsins og beina athygli hans frá gjald þl'oti valdhafanna og and- styggSinni í Tékkóslóvakíu, um leið og þeir guma enn há- værar en áSur af efnalegum framförum. Þetta er gömul aS- ferS til aS hafa lýðinn góSan, panem et circenses, brauð og leikir, var hún kölluð í Róm. innar sem hafa gagnrýnt hern- Þeir íslenzkir friSarsinnar og andstæSingar hernaSarbanda- laga, sem hafa á undanförnum árum haldiS uppi baráttu fyrir því að Islendingar segSu sig úr Atlantshafsbandalaginu og sendu brott bandarískt varnar liS mega ekki gefast upp í sinni þrotlausu baráttu þótt í móti blási um stundarsakir. Þvert á móti ve/Sa þeir að svara herblæstri hægriafla og heimsvaldasinna meS enn öfl- ugri sókn í átt til friSar og bættrar sambúðar allra manna. Yfirlýsing ritnefndar og ritstjóra Ritnefnd og ritstjóri „Frjálsrar þjóðar" telja nauðsynLegt vegna síðasta tölublaðs aS taka fram eft- irfarandi: Ritnefndin sem heild hef ur enga afstöSu tekið til þeirra atburða, sent átt hafa sér stað í Alþýðubanda laginu að undanförnu né til deilna um framtíð þess, enda eru sjónarmið einstak linga innan nefndarinnar og meðal stuðningsmanna blaðsins nokkuð mismun- andi um þau efni. Á það hefur hins vegar verið lögð áherzla, að mál þessi yrðu sem ítarlegast rætt frá öll- um hliðum og blaðið lýst opið öllum málefnalegum umræðum um þau. Rit- nefndin telur miður farið, ef forsíða síðasta tölublaðs héfur gefið mönnum tilefni til að álykta að þar væri um að ræða ótvíræða for- dæmingu cða stefnuyfirlýs- ingu ritnefndar blaðsins. Meginsjónarmið ritnefnd ar í heild er það, að vinna beri að samstöðu meðal þeirra aðila, sem áður hafa staðið saman í baráttu við kreddubundin og afturhalds sinnuð öfl í Alþýðubanda- laginu. Telur ritnefndin, að „Frjáls þjóð" hafi ekki sízt það hhvtverk að vinna að slíkri samstöðu og mun leggja sig fram um að svo verði. Afleiðing hernaðarstcfnu

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.