Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.10.1968, Page 1

Frjáls þjóð - 03.10.1968, Page 1
3# október 1968. Fimmtudagur 31. tölublað 17. árgangur Annarleg sjónarmiö í sölumálum: NEITA EINNIG AÐ SELJA SKREIÐ ‘I \ OG LÝSI Á undanfömum misserum hafa ráöamenn viðreisnarstjórn- arinnar, með forsætisráðherra og viðskiptamálaráðherra í far- arbroddi, keppzt við að lýst því, hvílíkir erfiðleikar steðjuðu að þjóðinni vegna verðfalls og sölutregðu á íslenzkum sjáv- arafurðum. Nú hefur komið í ljós, að þessir sömu ráðherrar hafa neitað um J.eyfi til að flytja út saltfisk til Ítalíu á stór- um hagstæðara verði en fengizt hefur um hríð. Menn gætu haldið að hér væri um einstakt fyrirbæri að ræða. Svo er þó ekki. Frjáls þjóð hefur haft spurnir af því, að þessir ráð- herrar og aðrir ráðandi aðilar í fisksölumálum þjóðarinnar hafi staðið í vegi fyrir því að selt yrði úr landinu mikið magn af skreið og lýsi fyrir hagstætt verð. Hversu oft hafa þeir þó ekki sagt þjóðinni, að skreið væri með öllu óseljanleg vara vegna styrjaldar í Nígeríu? Það er engin furða þótt almenningur spyrji þessa daga, hverjir það séu sem drottna í sölumálum afurða okkar og hvaða hagsmuna þeir gæti fyrst og fremst. • Saltfiskmálið Hér er ekki ástæða til að rekja saltfiskmáiið ítarlega þar éð' því hafa verið gerð nokkur skil í dagblöðum. Þrátt fyrir það að miklar birgðir saltfisks liggi undir skemmd- um í landinu hefur SÍF — Sölusamband íslenzkra fisk- fraleiðanda — notað einokun- araðstöðu í skjóli ríkisvalds- ins til að hindra að unnt væri að selja saltfisk á mun hag- stæðara verði en fengizt hefur að undanförnu. Virðist sú af- staða geta haft í för með sér milljóna króna tjón. Þetta mál opnar mönnum enn einu sinni sýn í þann heim brasks og svindls sem núverandi sölu- kerfi fiskafurða okkar virðist RÁÐSTEFNA í BORGARNESI 5.—6. OKTÓBER: „Unga fólkið og Alþýðubandalagið" Ráðstefnan verður sett kl. 4 síðd. á Laugardag á Hótel Borgarnesi, og mun standa til kl. 10 um kvöldið. Kl. 10 á laugardagskvöld hefst kvöldvaka, þar koma fram m. a. Jónas Ámason, Guðmundur Böðvarsson, Guðbergur Bergsson. Á sunnudag hefst ráðstefnan að nýju kl. 10 árdegis og stendur til kl. 4 síðdegis. Gist verður á Hótel Borgarnesi og er áællaður kostnaður, fæði og gisting, fyrir þá sem þess þurfa, kr. 850,00. Allar nánari upplýsnigar veittar í síma 18081 og á skrif- stofu Alþýðubandalagsins milli kl. 3 og 6. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. að nú nýlega hafi einn skips- farmur verið seldur til Bret- lands á verði sem sízt muni vera hagstæðara. Muni hring- urinn UNILEVER vera nær eini aðilinn, sem ráðandi öfl í þessum málum vilja eiga við- skipti við. • Skreið Undanfarin tvö ár hefur mjög lítil skreið verið flutt út bjóða upp á í ákaflega ríkum mæli. • Lýsi Nú munu vera til í landinu u. þ. b. 25 þúsund tonn af lýsi. Eftir því sem blaðið hef- ur fregnað, mun japanskt fyr- irtæki hafa gert tilboð á s. 1.! vori í allmikið magn af lýsi á viðunandi verði en íslenzkir aðilar ekki verið til viðræðu um þau mál. Eftir það féll lýsi mikið í verði. Síðla sumars mun hið japanska fyrirtæki aftur hafa boðið í mikið magn lýsis, jafnvel 12—15 þúsund tonn, en ekkert svar fengið. Blaðinu er ekki kunnugt um það, hvaða verð bauðst fyrir lýsið en því hefur verið tjáð, ur í gegnum íslenzkt fyrirtæki gert tilboð um kaup á veru- legu magni skreiðar á góðu verði en eigi að síður verið neitað. Er erfitt að sjá á hvaða grundvelli slík afstaða er byggð. • Hvers vegna? Frjáls þjóð hefur enn ekki haft aðstöðu til að kanna þessi mál nánar. Telur blaðið, að það sé skylda viðkomandi yfir- valda að gera skýrlega grein fyrir því, hvermg í málunum liggur og krefst blaðið þess að það verði gert þegar í stað. Jafnframt ítrekar blaðið þá kröfu, sem það hefur marg- sinnis áður borið fram, að út- flutnings- og fisksölumál þjóð- arinnar verði tekin til ræki- legrar rannsóknar og endur- skoðunar með það fyrir aug- um að útrýma þeim annarlegu sjónarmiðum, sem þar hafa ráðið í allt of ríkum mæli á kostnað þjóðarhags. Kennarar í launadeilu Eggert Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra fyrst og fremst sökum tapaðs markaðar í Nígeríu vegna borgarastyrjaldarinnar þar. Ráðamenn okkar hafa marg- sinnis lýst því yfir, að fyrir þessa vöru fyndist enginn ann ar markaður. Það er þó vitað nú, að japanskt fyrirtæki hef- Eftir því sem blacSiíS hefur frétt, er í uppsiglingu deilumál um þaS, hvernig greiða skuli kennurum fyrir þá kennslu, sem þeir inna af hendi í eftir- vinnu og matartíma. Skv. úr- skurSi Kjaradóms frá 30. nóv. í fyrra, skal greiða slíka kennslu með 50% álagi, en nætur- og helgidagavinnu með 90% álagi. Hins vegar gaf fjár málarácSherra út bréf 27. des. 1967 til forstöðumanns ríkis- stofnana, sem hefur inni aS halda „fyrirmæli . . . skilgrein- ingu . . . og úrskurcS" ráðuneyt isins vegna breytinga á dómi Kjaradóms. Þessar breytingar á dómnum koma ekki a<S öllu leyti til framkvæmda fyrr en nú í haust, svo að deilurnar um sum atriSin eru fyrst nú aS rísa. Helztu breytingar ráSuneyt- isins eru þær, að greiðsla álags fyrir kennslu, sem innt er af höndum á tímabilinu kl. 1 6— 17 og milli kl. II og 12 á laugardögum, féll niSur frá sl. áramótum. Þá hefur ráSuneyt- ið einnig ákveSið, aS aSeins skuli greitt 25 % álag á vinnu skyldu utan takmarka daglegs vinnutíma, í staS 50% í úr- skurSi Kjaradóms. ÞriSja at- riSið er, að ráSuneytiS telur ó- heimilt meS öllu aS fella yfir- vinnu að staSaldri inn í vakta skrár starfsmanna. Þetta síðasta atriSi er mjög erfitt í framkvæmd, þar sem Framh. á bls. 6. HVERJIR EIGA VERÐBRÉFIN? AtvinnuleysistryggingarsjóS ur er nú orSinn geysiöflugur. Fyrir skömmu birtist yfirlit um fjárhag sjóðsins í riti Trygging arstofnunar ríkisins. Þar kem- ur fram, aS verÖbréfaeign sjóSsins nemur á 8. hundrað millj. kr. um sl. áramót og hafði hún aukizl um 183 millj. á árinu. Ekki er birtur listi yfir þessa skuldara og væri nauo synlegt og fróSlegt aS fá siík an lista birtan opinberlega til glöggvunar fyrir hinar vinn- andi stéttir. Fyrir nokkru birtist hér í blaSinu grein um nauðsyn hækkunar á bótum atvinnu- leysistrygginganna. Ekkert hef ur enn komiS fram, hvaS þessu máli líði og væri gott aS þeir, sem aS því vinna, upplýsi, hvernig þeim málum sé komið. I atvinuleysistryggingasjóSi voru um sl. áramót alls 1120 millj. kr. Tekjur á árinu námu 188 millj. og var af þeirri fjár hæð vextir um 73 millj. kr. IS- gjöld atvinnurekenda námu rúml. 28 millj., en framlag sveitarfélaga vegna vinnu 1966 og 1967 28 milljónir kr. og framlag ríkissjóSs vegna vinnu 1 966 og vegna sjómanna 1967 57 millj. kr. Gjöldin voru hins vegar á árinu; bætur 7.8 millj., kostnaSur vegna skrif- stofuhalds o. fl. 1.9 millj., til kjararannsóknanefndar 1.6 millj. kr. Tekjur umfram gjöld námu 1 75 millj. kr.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.