Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.10.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 03.10.1968, Blaðsíða 5
SVERRIR TÓMASSON: Hugleysi fréttastofnana SíSastliSinn vetur, þegar umræSur manna beindust loks aS öSru en efnahags- málum, tóku fimm þing- menn allra flokka þaS upp hjá sjálfum sér aS flytja sameiginlega frumvarp um væntanlega kennslu í blaSa mennsku við Háskóla Is- lands. Þessir þingmenn voru reyndar allir ritstjórar viS pólitísk dagblöð í Reykja- vík, og hefðu þeir átt að vera öllum hnútum kunnug- ir í íslenzkri blaSamennsku. Ein meginröksemdin fyrir stofnun blaSamannaskóla var talin sú, aS blöSin hér á landi hefSu slík áhrif á al- menna skoSanamyndun svo og á ,þróun máls og mál- fars", aS nauSsynlegt væri íslenzkri menningu að blaSa menn nytu eins góðrar menntunar og framast væri unnt að veita þeim af svo fátækri þjóð. SíSan hefur máliS ekki boriS á góma, enda þótt íslenzkum blaSa- mönnum hafi hvorki fariS fram né aftur í meSferS rit- aSs máls. ÞaS er næsta óvenjulegt, að þingmenn hægri flokk- anna áræði að hugsa um vel ferS og varðveizlu íslenzkr- ar tengu. En hver er sjálf- um sér næstur. DagblöSin eru þeirra eigin málgögn, skilgetin afkvæmi hugsana þeirra á hverjum tíma. Um leiS og álit blaSanna rýrn- ar, bíSa þeir sjálfir hnekki. Hins vegar er svo aS sjá, aS þessum þingmönnum sé ekki Ijóst, aS blaSamanna- skóli getur lítið sem ekkert bætt tungutak blaðamanns. Ómálga börnum er ekki kennt að tala í háskólum. Slíka kennslu er aðeins unnt aS inna af hendi í barna- og unglingaskólum, ef ekkert hefur veriS lært í foreldra- húsum. Og því er ekki aS neita, aS málfar ungra manna nú á dögum er fá- tæklegra, jafnvel lakara en hinnar eldri kynslóSar. En orsakar þessa er aS leita til rangra kennsluhátta svo og þjóSfelagslegra breytinga, sem ekki er unnt aS rekja hér. Sú akademía alþýSunn- ar, sem Halldór Laxness seg ist hafa numið orðfæri sitt af, tyggur ekki Iengur smjör ið. Það er því aS fara aftan aS hlutunum, þegar alþing- ismenn ætla aS fara aS láta prófessor kenna íslenzkum blaSamönnum aS rita móS- urmáliS. Þingmönnum væri öllu nær aS huga ögn að betrumbótum á fræðslu- kerfinu sjálfu. Á sama tíma og frum- varpiS um blaðamannaskóla kom fram, var og er nær enga fræðslu hægt aS fá í þjóSfélagsfræSum viS Há- skóla lslands og enn hefur prófessor í samtíma sagn- fræSi ekki veriS skipaSur. Það hefur ekki hvarflaS að íslenzkum ráðamönnum, aS deild í þjóSfélagsmálum væri nauðsynleg viS Há- skóla Islands. GóS þekking á eigin þjóSfélagi og sam- tíma sögu er blaSamanni brauS; þaS hjálpar honum til þess að móta eigin skoS- anir. En hlutlaus fjölmiðlun- artæki eru forsenda blaSa- mannaskóla; annars gæti hann ekki þrifizt. Og það er í fyllsta máta grunsamlegt, aS í frumvarpinu er lítiS minnzt á frjálsa skoðana- myndun í blöSum og út- varpi, enda er flutnings- mönnum fullkunnugt um, aS hún getur ekki átt sér staS í þessu landi, þar sem öll fjölmiSlunartæki eru reyrS í pólitíska spennitreyju. Þetta vita þingmenn. En þaS er þeim í hag, að flestum málum, sem koma óþægi- lega við kaun stjórnmála- flokkanna, sé stungiS undir stól. Vilji almenningur láta skoðanir sínar í ljós, verSur hann aS gera það meS ves- ældarlegu kvaki í bréfadálk um dagblaSanna. Hlutlaus þjóSfélagsgagnrýni sést ekki á síSum hinna pólitísku dag blaSa. BlöSin ljá slíku efni ekki rúm, en fylla dálka sína með ómerkilegum viðtölum viS börn, gamalmenni og fegurSardísir. Eina fjölmíðl unartækiS, sem aðstöSu hef ur til aS sinna þjóSfélagsmál um á hlutlausan hátt, er Rík isútvarpiS. En þangaS teyg- ir hiS pólitíska vald líka Ioppu sína. Því er öll þjóð- félagsgagnrýni, sem þar kem ur fram, höfð í viStalsformi, þar sem spyrill spyr tvo eða fleiri aSilja, sem eru á önd- verSum meiði. Sjálfur fær spyrillinn ekkert tækifæri til hess aS láta álit sitt í Ijós eSa gagnrýna þær skoSanir, er fram koma í þætti hans. SjálfstæS gagnrýni póli- tískra frétta, innlendra sem erlendra, þekkist ekki í út- varpi né sjónvarpi. Hlutleysi stofnunarinnar er tryggt þannig, aS í æðstu stjórn hennar sitja menn úr öllum flokkum og segja fyrir um, hvernig hlutleysið verSi bezt varðveitt. Afleiðingin verS- ur sú, að fréttamenn sjón- varps og útvarps þora ekki aS leggja neitt sjálfstætt til málanna; meS því aS gera svo, brjóta þeir hlutleysiS. Og forráðamenn þessara fréttastofnana verSa því aS- eins langlífir í starfi, aS þeir kunni þá list að sigla milli skers og báru; móSgi aldrei neinn, segi aldrei meiningu sína opinberlega. Árangur þessarar hlutleys isstefnu er líka augljós; yfir allri starfseminni, einkum þó þeim hluta hennar, sem sér um fréttaöflun og út- breiðslu þjóðfélagslegra skoð ana, liggur lognmolla, sem enginn utanaSkomandi gust ur getur feykt burtu. Gott dæmi um þetta er lestur for ystugreina dagblaSanna á morgnana. Þar er tekið upp ágrip af því sem stjórnmála ritstjórar allra pólitísku dag blaSanna hafa til þjóSmál- anna aS leggja daglega, og því miSur er þaS oft rýr fiskur í roði. Hversu miklu betra og skemmtilegra væri, aS einhverjir þjóðfélags- fræðingar tækju sér fyrir hendur að gagnrýna þessi skrif; hiS sama mætti gera viS erlendar fréttir. Þáttur- inn „Efst á baugi'' hefur ver iS vísir aS slíku, en því miS ur er hann of einhæfur og auk þess mjög hroSvirknis- lega unninn, svo aS ekki sé meira sagt. Ef einhver bót á aS fást á þessum málum, ef frjáls skoðanamyndun á að fá aS þróast í landinu, þarf að gera Ríkisútvarpið aS raun- verulega hlutlausri stofnun, þar sem hver starfsmaSur er gerSur ábyrgur fyrir því, sem hann segir í hljóSnem- ann. En þessu verSur ekki hrundiS í framkvæmd, nema hiS pólitíska útvarps- ráS verSi með öllu Iagt nið- ur. Og forráðamönnum Rík isútvarpsins ber aS róa að því öllum árum, aS svo verSi gert; þaS tekst ekki á einu ári. Minnugir skulu þeir þess, aS þaS tók brezka Rík isútvarpiS hér um bil 30 ár að losa sig undan valdi stjórnmálaflokkanna. Og rísi hér loks upp ein hlutlaus fréttastofnun, er unnt að tala um stofnun blaSamanna- skóla. undantekningarlaust ríkt á flestum sviðum og stuðlað að algeru aðhaldsleysi að einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum, sem með ábyrgðarhlutverk fara. í forystugrein Vísis s.l. mánudag er hins vegar tek- ið þannig á málum, að svo virðist sem stefnubreyting- ar megi vænta hjá því blaði að þessu leyti. Fagnar Frjáls þjóð heils hugar nýj trai bandamanni og vonar að blaðið láti ekki við orð- in ein sitja. í fyrrnefndri forystugrein segir svo m. a.: „Fréttaþjónusta dagblað- anna ber oft mikinn keim af aðsendum fréttatilkynn- ingum. Svipur fréttanna er góðlátlegur og „heit mál" sjá þar sjaldan dagsins ljós. Þetta er afar þægileg frétta mennska, sem hættir sér ekki út á hálan ís og móðg- ar engan. En hún snertir aftur á móti aðeins yfirborð staðreyndanna og veitir fólkinu ekki nægar upplýs- ingar um það, sem er að gerast kringum það." Ennfremur segir svo: „Nú er það augljóst, að fréttir um huldumál verða aldrei jafnnákvæmar og fréttir um yfirborðsmál, því að upplýsingasöfnunin er miklu erfiðari. Þess vegna er oft hætt við smávægileg- um villum, þótt heildarefni fréttarinnar sé rétt. Og smá villurnar leiðréttast við nán ari skrif, sem fylgja í kjöl- farið. En þessar fréttir eru raunverulega ábyrgari en alveg réttar fréttir um yfir- börðsmál, því að hinar fyrri gefa þjóðinni alla vega tölu verða innsýn í málin. Vísir sættir sig við að verða fyrir aðkasti hags- munaaðila fyrir að hætta sér út á hálan ís í þessum efnum. Á móti hafa kom- ið viðbrögð almennra les- enda, sem hafa tekið þess- Georg Bergström: PRÓTEIN-HEIMSVALDASTEFNA í heiminum í dag er næst um milljarður barna. 650 milljónir þeirra munu deyja af næringarskorti og hörgulsjúkdómum, áður en þau verða fullvaxin. Hér er ekki um að kenna neinum náttúruhamförum, heldur vísvitandi rányrkju nægta- þjóðanna á auðæfum þró- unarlanda. , Engin örugg vitneskja er til um, hversu mikil hung- ursneyðin er. Næstum eng- ir hópar sérfræðinga, stjórn málamanna eða „fræði- ari viðleitni mjög vel. Blað- ið á fyrst og fremst að vera skrifað fyrir þá. Þess vegna mun það áfram reyna að vera lifandi blað." menn" hafa skilið hana. Við tökum gjarnan þátt í heil- brigðisáætlunum, en látum hjá líða að gera þær breyt- ingar, sem eru nauðsylegar til að afla fæðu. Það er eins og að berjast við eldsvoða með því að taka brunaboð- ana úr sambandi. Af hverju er verið að fjasa um hin smáu Norður- lönd, sem aðeins hafa sex prómill af íbúum veraldar? M. a. af því, að við hagnýt- um okkur 1 /5 hluta af olíu- frækökunum í heimsverzl- uninni, meira en Bretland flytur inn fyrir landbúnað sinn. Innflutningur Norð- urlanda á hráefni til áburð- arframleiðslu nemur helm- ingi meira magni en öll Suð ur-Ameríka notar. í heild flytja Norðurlönd in inn næstum milljón tonn af plöntupróteini á ári í korni, olíufræi og olíukök- um. Ef aðrir íbúar heimsins notuðu eins mikið af pró- teini og við, yrði að tvö- falda landbúnaðarfram- leiðsluna í heiminum. Evrópa telur sig vera sjálfa sér nóga. Menn tala um offramleiðslu í land- búnaðinum, en gleyma þvi, að helmingur af eggjahvítu- efni Evrópu kemur frá þriðja heiminum. 1/10 hluti þess fer til Norðurlanda. Innflutningur okkar á plöntupróteini mundi nægja hundrað milljónum manna. Það er aðeins eitt orð, sem hægt er að nota Frn. á bls. 6. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 3. október 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.