Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.10.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 03.10.1968, Blaðsíða 7
helmingi fleiri en útflutn- ingurinn á fiski til mann- eldis nægir nú. ÞaS fer nú í gripafóður og nægir um það bil 1/4 af því sem ann- ars væri. Norðurlöndin eru sníkju dýr á fjárhag heimsins, en þau gætu verið aflgjafi' hans. Við leggjum niður landbúnað, sem hefur betri aðstöðu til framleiðslu en yfirleitt er í mörgum þró- unarlöndum. Samtímis þessu höldum við hér, að við getum farið til þróun- arlandanna og sagt þeim þar, hvernig þeir eigi að haga jarðrækt sinni, þó að náttúrufræðileg skilyrði, jarðvegur, vatn og fjár- magn sé þar yfirleitt verra en það sem lakast er hjá okkur. TRA BANT Viðhald, afskriftir, vaxta- tap og benzínkostnaður er minnst á TRABANT. Það er ódýrara að aka í TRABANT en að fara með almenningsvögnum, jafn vel þó reiknað sé bara með ökumanni, en ekki farþeg- um. Egill Thorlacius, Kópavogi, segir um TRABANT: „Ég hef átt TRABANT í tvö ár, við fórum fjögur á honum síðastliðið vor, í 5 vikna ferðalag til Hol- lands, Belgíu, Frakklands, Spánar, ítalíu, Austur- ríkis, Þýzkalands og Danmerkur. — í TRABANTINUM höfðum við allan viðleguútbún- að svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það stóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrú- lega kraftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegi, og alla þessa leið bilaði hann aldrei!" TRABANT bifreiðar eru alltaf fyririiggjandi TRABANT er alls staðar TRABANT-umboðið hgvar Helgason Tryggvagötu 8, símar 19655 — 1851$ — Pósthólf 27 RANDERS Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörö h.f. Tryggvagötu 4, Reykjavík - Sími 24120 BOKAMARKAÐUR Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HVERFISGÖTU 21 «— SfMI 10282 — PÓSTHÓLF 1398 Þeir sem kaupa bækur samkvæmt meðfylgjandi bókalista fyrir 1000,00 kr. eða meira, njóta neðan- greindra kostakjara. Krossið í reitina framan við þær bækur sem þér viljið kaupa. 50 KRÓNUR BÓKIN: SKALDRIT: D Lundurinn helgl — Björn Blöndal ? I Ijósaskiptunum — Friðjón Stefánsson D MuBteri óttans — Guðmundur Daníelsson O Mannleg náttúra — Guomundur G. Hagalín D Sendibrét frá Sandstrðnd — Steíán Jónsson D Snæbjörn galti — Slgurjón Jónsson D Anna Rós — Þórunn Elfa D I skugga valsins — Þórunn Elfa D Raddir morgunsins — Gunnar Dal D /Evintýri Pickwicks — Charles Dickens D Saga dómarans — Charles Morgan D Albín — Jean Giono D Elín SigurSardóttir — Johan Falkberget D Svart bióm — John Galsworthy D Dóttir landnemans — Louis Hémon D TungllS og tieyringurlnn — Somerset Maugham D Manntatl — Stefan Zveig D Sögur frá Bretlandi D Sögur frá Noregi ÞJÓDl.EG FRÆÐI — ÝMISLEGT D Hratnseyri — Böðvar Bjarnason D lslenzkur jarSvegur — Björn Jóhannesson D Lœrið aS tolía — FriSrik Ólalsson D Bókband og smíSar — GuSmundur Frfmann D Fögur er foldin — Rðgnvaldur Pétursson D fslenzku handritln — Bjarni M. Gislason D Frjélsíþróltlr — Vilhjélmur. Einarsson D Æskan og dýrin — Bergsteinn Kristjánsson D Bcrgm.il ltaliu — Eggert Stefánsson D Rig-Veda — Sören Sörensen þýddl D MæSrabökln — A. Sundal D Úrvalsljóð — Gísll Brynjólfsson D ÚrvalsljóS —-. .GuSmundur FriSjónsson D Ú'rvalslj65 — Bólu-Hjálmar D ÚrvalsljóS — Jón Thoroddsen ? ÚrvalsljóS — Jónas Hallgrfmsson D ÚrvalsljóS —t Jón Þorláksson D ÚrvalsljóS — Kristján Jónsson D ÚrvalsljóS — Matthías Jochumsson D ÚrvalsljóB — Stefán frá Hvitadal D ÚrvaIsl|6S — Stefán Ólafsson D Útlendingurinn — Albert Camus D Skriftamál — Francoúls Maurlac D Hamskiptin — Franz Kafka ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT: D Elnars saga Ásmundssonar I ¦— Arnór Sigurjðnsson Ö Einars saga Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson D SigurSur Sig. búnaSarmála,stjóri — Jónas Þorbergsson D fslenzku hreindýrin — Ólafur Þorvaldsson D HeiSnar hugvekjur — Sigurður Guðmundsson D Samdrykkjan — Platon D Mllli Grænlands köldu kletta — Jóbann Brlem D Undir vorhimni — KonráS Glslason (bréf) 100 KÓRNUR BÓKIN: 70 KRÓNUR BÓKIN: SKÁLDRIT D SegSu mér aS sunnan — Hulda D Sólírsýn — Bjarni Gizurarson D SiðúttU þýdd IJóS — Magnús Ásgeirsson D Frönsk IJ65 — Jón Óskar þýddi D Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson D ÚrvalsljðS — Bjarni Thorarensen D ÚrvalsljöS— Eggert Ólafsson SKÁLDRIT D Landsvlsur — GuSmundur BöSvarsson D SólmánuSur — Þóroddur Guðmundsson D Visur um drauminn — Þorgelr Sveinbjarnarson D Ferhenda — Kristján Ólason D Blóm afþökkuð — Einar Kristjánsson D HugsaS heim um nátt — Guomundur Halldórsson D Romeó og Júlia — Gottfried Keller D Syndln og fleiri aögur — Martin A. Hansen D Platero og ég — Juan Ramón Jiménez D Mýs og menn — John Steinbeck ÞJÖÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT: D SigurSur á Yztafelli — Jón SigurSsson D Um Skjöldungasögu — BJarni Guðnason D Setningaform og still — Haraldur Matthlasson D Bréf frá fslandi — Uno von Troil D Norðlenzkl skólinn >— Slgurður GuSmundsson D Ciceró og samtiS hans — Dr. Jón Gíslason D ViS opinn glugga — Steinn Steinarr D Lelðin tll skáldskapar — Sigurjón Björnsson D Örn Arnarson — Kristlnn Ólafsson Ég undirritaður óska hór með að kaupa gegn staðgreiðsiu þær bækur, sem ég hef merkt við á þess- um bókalista.. Samtals ........ bækur á ................ kr. (Póstkrðfu- og burðargjald bætist við framangreinda upphæð). Nafn ....................................................................................................................... Dags. ............................................................... 1968 Heimillsfang ............................................................................,..............,............. PóststöS ................................................................................................................ Undlrskrlfl................................................................ Þessi kostakjör gilda aðeins til 15. október 1968 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 3. október 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.