Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 10.10.1968, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 10.10.1968, Blaðsíða 1
10. október 1968. Fimmtudagar 32. tölublað 17. árgangur Niðurstöðurnar af könnun efnahagsvandans eiga ekki Ji i i. i. .ii i .ii.i i .i iii .....——«»111 ——» i .—«m—« ........... að vera launungarmál: SPILIN Á BORÐIÐ! Nú er liSið nokkuð á annatj mánu<5 síSan stjórnarflokkarn- ir sneru sér til stjórnarandstöS- unnar og fóru fram á viðraeSur um efnahagsvanda þjóSarinn- ar og hugsanlegar leiðir til a(S forSa algeru öngþveiti. Stjórn- arandstaSan taldi rétt að verða viS tilmælum þessum, og nú hafa fulltrúar allra þingflokka setiS á rökstólum um skeicS. Harla KticS hefur þjóSin fengið acS vita um viSræður þessar, enda mun þaS mála sannast að þaer hafa gengið ákaflega hægt. ÁstæSurnar munu fyrst og fremst þær, aS þegar til átti aS taka og fulltrúar stjórn- arandstöSunnar í viðræSu- nefnd vildu gera sér grein fyrir efnahagsvandanum í einstök- um atriSum, eins og hann raun verulega er, varð næsta fátt um svör í upphafi. Svo virSist sem ráSherrarnir hafi vitað næsta lítiS meira en hinir, hvernig málin stóðu. Þeim var aS vísu Ijóst, aS ríkiskassinn var gáltómur og yfirdráttar- skuld ríkissjóSs viS seðlabank- ann fór vaxandi meS mánuSi hverjum og nam svimháum upphæSum. Þeir höfSu ein- hyerja hugmynd um að skraut blóm viSreisnarinnar var visn- aS; gjaldeyrisvarasjóðurinn margrómaSi aS heita máj:ti þorrinn. Þá hafði þaS ekki far iS fram hjá þeim meS öllu, aS höfuSatvinnuvegir þjóðarinnar voru mergsognir og að þrotum komnir. Þeim kom ekki til hug ar aS bera á móti því að hrika- legt atvinnuleysi v»æri yfirvof- 'andi þegar vetur gengi í garS, svo framarlega sem ekki yrSu geroar margþættar og stórfelld ar ráSstafanir til að koma í veg fyrir þaS. Þetta var þeim ljóst ¦ag raunar sitthvaS fleira, þótt hér yerSi ekki rakið. En þegar þeir voru krafðir um ýmsar skýrslur og tölúleg- ar upplýsingar, sem telja varð forsendu þess aS hægt væri aS gera sér grein fyrir efnahags- vandanum í einstökuro atrið- um, til aS byggja á tillögur um láusn hans, virðást þeir'hafa staSiS uppi eins og þvörur. Heyrzt hefur aS þá hafi þeir ýmist svarað því til, aS veriS væri áð gera slíkar skýrslur og útreikninga eða gefiS fyrirheit um áS slíkt skyldi gert. Þetta er vægast sagt bág- borin frammistaSá. Ekki hafa erfiSIeikamir á efnahagssvið- inu duniS yfir meS svo skjót- um hætti, né eru svo nýtilkomn ir, aS ósanngjarnt væri aS krefjast þess aS glögg töluleg vitneskja um ástandið hefði legiS fyrir í einstökum atrið- um þegar meS haustdögum. HvaS sem öllum viðræSum viS stjórnarandstöSuna leiS, átti ríkisstjórninni aS vera þaS Ijóst, að til margvíslegra ráð- stafana yrði aS grípa, ef ekki ætti illa aS fara. En til þess aS þær ráSstafánir yrðu á viti byggSar og réttlátlega fram- kvæmdar, var óhjákvæmilegt aS fyrir laegi heildarmynd af þeim þjóSfélagsvanda, sem hér er viS aS etja. Menn urðu einn ig að geta gert sér þess fulla grein, hverjar væru orsakir erf- iSIeikanna, svo að hægt væri aS fjalla um máliS af raunsæi og framkvæma þær stefnu- breytingar, sem réttmætar og óhjákvæmilegar m'ættu teljast. En þessari frumskyldu sinni hefur ríkisstjórnin brugðist. Þess vegna hafa svör hennar viS fjölmörgum spurningum um stærS og eSli efnahagsvand ans veriS þau. að þaS vissi hún ekki ennþá, en Jónas Haralz og menn hans skyldu drifhir í aS reikna þetta útl Enn sjást þess ogr næsta lítil merkí, að stjórnarhcrrarnir hafi gert sér vandamafin fyllilega Ijós eða vilji viSurkenna orsak- ir þeirra af sæmilegri hrein- skilni. Þeir halda því fram, aS erfiSleikarnir stafi naer einung- is af tvennu, mij»nkandi afla og lœkkandi verði útflutningsaf- urSa. Enginn neitar því, aS hvort tveggja hefur átt sér stáS og hefur vitanlega haft mikil áhrif á hag þjóSarbúsins. En nú er með öllu vonlaust aS dylja þjóSina þess lengur, að röng og háskaleg stjórnarstefna á mikla sök á því hvernig kom iS er. Skipulagslaus og heimsku leg fjárfesting, gengdarlaus gjaldeyrissóun, illa nýttir fram leiðslumöguleikar, forustuleysi á sviSi markaSsleitar, eyðsla og bruSI á mörgum sviSum — allt eru þetta meiri og minni orsakavaldar þess, hvernig nú er komiS. ÞjóSin sem heild hefur lifaS um efni fram, eytt meiru en hún aflaði. Að því hefur stjórnarstefnan blátt á- fram stuSlaS, bæði til þess að fá síaukiS fé í botnlausa hít ríkissjóSs og í því skyni aS fryggja hvers konar spekúlönt- um á viSskiptasviSinu ,,at- hafnafrelsi." Eigi þess aS vera nokkur kostur aS þjóðin komist stór- slysalaust upp úr því efnahags lega kviksyndi sem hún situr nú föst í, er óhjákvæmilegt að breyta í höfuðdráttum um stjóilnarstefnu. Með margvís- Framh. á bls. 7. MEÐAL FELAGSSTOFNUN STUDENTA bls. 5 ÁTÖKIN I MEXIKÚ bls. 4. SKOLARNIR HEFJAST leiðari NÝTING LANDHELGINNAR baksíða EFNIS VIL J A F A VERKF ALLSRETT Frá þingi BSRB Rúmlega 140 fulltrúar frá tæplega 30 aðildarfélögum Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sátu 26. þing sam- takanna í síðustu viku. Kristján Thorlacíus var endurkjör- in formaður B.S.R.B., en hann hefur verið formaður frá 1960. Samstaða var um kjör stjórnar í kjörnefnd þingsins að öllu öðru leyti en um formannskjörið og virtist sem ein- hverjir stjórnarsinnar á þinginu hafi viljað kanna styrkleika- hlutfullin með uppástungu um Björgvin Guðmundsson, en hann hlaut 55 atkvæði á móti 86 atkvæðum, sem Kristján fékk. Fyrsti varaformaður B.S.R.B. er Sigfinnur Sigurðsson og 2. varaformaður Haraldur Steinþórsson. Á hinu víðtæka starfssviði opinberrar stjórnsýslu og þjón ustu vinna þúsundir manna, sem vilja áreiðanlega að al- menningur hafi góðan skiln- ing á störfum þeirra og rétt mat á þýðingu starfanna, sem þeir inna 'af hendi. Þeir vilja fá að sitja við sama borð og aðrir, hvað snertir launakjör, réttindi og skyldur. Um fyrr- nefnda atriðið má segja að mikil breyting til batnaðar, frá því sem áður var, hafi átt sér stað hjá almenningi. í launamálum er víst að þau eru allvíða lakari en hjá þeim sem vinna sambærileg störf í Kristján Thorlacius þágu annarra en opinberra að- ila, enda hafa kjörin dregizt aftur úr miðað við kjarasamn inga verkalýðsfélagan«a á seinni árum. Og staðréynd er að laun í lægstu launáflokk- um hjá því opinbera hriökfcva ekki fyrir brýnustu lífsnanð- synjum. # Heillaríkt spor Þótt þannig sé ástatt í launa málum opinberra starfsmara»a í dag, hefur ýmsu góðu verið komið til. leiðar í málefnum þeirra á síðustu áratugum. Er það ekki sízt fyrir tilstilli Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, sem stofnað var árið 1942. Má í því efni nefna kjarasamningalögin frá 1962 en með þeim tókst að fá því framgengt að samið yrði um launakjörin. Með tilkomu BSRB var stigið heillaríkt spor fyrir kjarabaráttu launþeg- anna og stjórnarvöldum jafn- framt gert auðveldara að sinna þessum málum, með því að semja við einn aðila í stað margra. Að vísu fara mörg einstök félög með hluta af samningsmálum sínum, t. d. starfsmannafélögin. Nú eru Framh. á bis. 7.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.