Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 5
; MÓTMÆLA FLOKKSPÓLI- TÍSKRILANDHELGISNEFND Það vakti athygli, er sjáv arútveg«-»málaráðherra til- kynnti nýlega að skipuð hefði verið nefnd til að gera ' tillögur um fiskveiðar í land helgi, að þar var farið eftir hinni alræmdu pólitísku skiptareglu. Þykjast menn ekki eiga von á neinu til- takanlega góðu né hag- kvæmu fyrir heildina, þeg- ar sú regla er látin ríkja við úrlausnir mála. Það hefði áreiðanlega verið . frekar traustvekjandi og eðlilegra að skipa nefnd þessa mönnum úr þeim stéttum og starfshópum, sem hér eiga helzt hlut að máli ásamt vísindamönnum sem um þessi mál hafa f jall að. Blaðið hefur fengið í hendur ályktun stjórnar Farmanna- og Fiskimanna- sambands íslands um þessi efni og fer hún hér á eftir. „Stjórn FFSÍ hefur ætíð verið því fylgjandi og gert um það margvíslegar sam- þykktir á undanförnum ár- um að gerðar verði alvar- Eins og komið hefur fram ' í fréttum, fóru fram kosn- ingar í Stúdentafélagi Há- skóla íslands s.l. laugar- dag og lauk með sigri Vöku 1 sem hefur um fjölda ára verið útibú Heimdallar í há skólanum. Hlaut listi þeirra 420 atkvæði og fjóra menn í stjórn félagsins, en and- stæðingar þeirra hlutu 410 • atkvæði og þrjá fulltrúa. Aðeins 850 greiddu at- i kvæði, að meðtöldum auð- um og ógildum atkvæðum. 1 Á kjörskrá voru 1483, og er þessi lélega kosningaþátt- taka raunar talsvert um- hugsunaiæfni. Svo virðist sem hvorugum framboðslist anum hafi tekizt að vinna sér nokkurt verulegt traust meðal háskólastúdenta eða vekja áhuga þeirra. Vaka vann að þessu sinni nauman mfeirihluta af þeim samtökum, er sigrað hafa með álíka naumum meiri- hluta tvö undanfarandi ár. Ærið athugunarefni er, Frjáls þjóð — Fimmtudagur legar ráðstafanir til að skipuleggja fiskveiðar lands manna innan íslenzkrar landhelgi, með það fyrir augum sérstaklega, að tak marka og útiloka spillandi og gjöreyðandi veiðarfæri er leiða til rányrkju. Um leið og stjórn FFSÍ fagnar því að hafist hefur verið handa með skipun nefndar til að gera tillögur um fiskveiðar í landhelgi, getur stjórnin ekki annað en mótmælt hinni flokks- pólitísku útnefningu nefnd- armanna. Stjórn FFSÍ leyfir sér að mótmæla því að gengið skuli vera framhjá FFSÍ og öðrum þeim aðiljum, sem í einlægni og með alþjóðar hagsmuni fyrir augum hafa barizt gegn hverskonar rán yrkju og veiðimisnotkun innan landhelginnar. Til að öllum megi vera ljósar óskir og sjónarmið FFSÍ, 'skorar stjórn sam- bandsins á Alþingi og ríkis stjórn að tryggja það að í livernig þessi sigur vannst. Flestar helztu forsprakkar Vöku, sem allir eru innar- lega í Heimdalli, voru vand lega faldir í kosningabar- áttunni,ilistinn skipaður lítt þekktum og lítt reyndum mönnum, meðmælendur valdir úr hópi þeirra, er lielzt hafa látið í ljós ein- hverja óánægju með stefnu og starfshætti Sjálfstæðis- flokksins. Málflutningur Vökumanna gekk að miklu leyti út á að sverja fyrir öll tengsl við Sjálfstæðis- flokkinn, reynt var að forð ast að ræða almenn þjóð- mál, en þess í stað höfðað til þröngsýnustu hagsmuna sjónarmiða stúdenta. Á kjör dag var síðast dyeift bréfi, undirrituðu af hópi Vöku- manna. Segir þar meðal annars: „Við hörmum það, að frambjóðendur B-listans til stjórnar Stúdentafélags Há- skóla íslands skuli eiga þau vopn ein í handraðanum, að 17. október 1968 engu verði slakað á eftir- farandi lágmarkskröfum: 1. Að engin botnsköfu- veiðarfæri eða nótaveiða- Mörg veður eru nú á lofti á íslenzkum stjórnmála- himni. Skiptast þar á í sí- fellu djúpar lægðir og há- þrýstisvæði. Þann 11. okt. s.l. boðaði t. d. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra nýja stefnu í landbún aðarmálum á aðalfundi Verzlunarráðs íslands. — Sagði ráðherrann að upp- bætur á landbúnaðarvörur yrðu lækkaðar og fram- leiðslan dregin saman. Var ekki annað hægt að marka af orðum ráðherrans, en stefnubreytingin mundi koma fram á þessu alþingi. Þann 13. þ. m. lýsir svo linýta okkur og aðra kjós- endur Vöku við Sjálfstæð- isflokkinn og háráð (þann- ig) hans. Við hörmum, að á umrótatímum, þegar stúd- entar hyggja á forystu um siðbót íslenzks stjórnmála- lífs skuli B-listamenn hafa að höfuðvopni að drótta því að stórum hluta stúdenta, að þeir lúti boði og banni Sjálfstæðisflokksins og þiggi af honum fégjafir til útgáfu og áróðurstarfsemi. Þetta lýsum við ósannindi.“ Ekki er ástæða til annars en fagna því, ef eitthvað verður úr, að Vaka losi sig við yfirráð Heimdallar. — Hins vegar sýna þes&ar kosningar nokkuð, hvaða álits Sjálfstæðisflokkurinn nýtur um þessar mundir. Liðsmenn hans reyna allt til að fela tengslin við hann og reynist það þeim helzt til framdráttar í fylgisöfl- un. —0— færi verði leyfð í fjörðum eða flóum og ekki innan fjögurra mílna landhelgi nema undir ströngu al- mennu og vísindalegu eftir liti. 2. Að öll netaveiði innan þessara takmarka verði háð ströngu eftirliti með tilliti til þess að netaveiðin úti- loki ekki línuveiðarnar á ýmsum tímum. 3. Að bönnuð verði veiði á hrygnandi fiski á ákveðn- sjálfur landbúnaðarráð- hei'ra, Ingólfur Jónsson í viðtali við Morgunblaðið þessi ummæli Gylfa úr lausu lofti gripin. „Þessi ræða viðskiptamálaráð- herra kom mér á óvart þar sem hann boðar breytingu á landbúnaðarstefnunni.“ Fyrr í viðtalinu komst Ing- ólfur ráðherra svo að orði: „Ég hef aldrei talið tilefni til að ræða verzlunarmál eða skólamál á fundum Stéttarsambands bænda enda til þess ætlast að þar séu aðallega rædd landbún aðarmál. Ég held einnig að það hefði ekki mikil áhrif á kennslu eða verzlunarmál þótt ég tæki upp þann sið að ræða þau á fundum Stétt arsambandsins. Það er ekki að undra, þegar viðskipta- málaráðherra fer að ræða landbúnaðarmálin á aðal- fundi Verzlunarráðsins, að það mótist nokkuð af því að vera ekki gerhugsað.“ Þannig setur landbúnað- arráðherrann, viðskipta- málaráðherrann á kné sér og gefur honum föðurlega áminningu, líkt og þegar kennari áminnir uppvöðslu- strák fyrir að hafa brotið leikreglur í skólaportinu. Ýmsar blikur eru líka á lofti í sölum Alþingis. Þingmenn Alþýðubanda- lagsins starfa þar í tveimur hópum og hafa litla eða enga samvinnu sín á milli. Hinsvegar hefur minnihluti þingmanna Alþýðubanda- lagsins gert samning við Franisóknarflokkinn um nefndarkosningar. Þannig virðist sá klofningur sem upphófst með hinum svo- kallaða Tónabíósfundi hér í Reykjavík halda áfram og þrátefli vera stundað af mik illi íþrótt á milli deihxað- ila. Það getur verið aHt í íagi með að cteila « .tassÉsBM® um hrygningasvæðum yfir hrygningatímann. 4. Að bönnuð verði veiði á fiskungviði innan allrar landhelginnar nema til manneldis samkvæmt á- kveðnum reglum og undir vísindalegu eftirliti, sam- kvæmt þjóðfélagslegum þörfum. Væntir stjórn FFSÍ að fullt tillit verði tekið til þessara áskorana og nefnd- in endurskipulögð. og leiðir, sé það gert af hóf- semd og séð sé um að inn í þær deilur sé ekki blandað persónulegri óvild á hvor- uga hlið. Og það er öllum þingmönnum hollast að muna, að þeir eru fyrst og fremst fulltrúar þess fólks sem kosið hefur þá á þing og meiga því aldrei láta deilur verða þess valdandi að hagsmunamálum almenn ings sé fórnað á altari inn- byrðis sundrungar. Mikil ólga er nú í röðum þeirrar kynslóðar sem brátt mun taka við, svo á stjórn- málasviðinu sem og öðrum sviðum íslenzks þjóðlífs. Eitt er sameiginlegt með unga fólkinu til hvaða stjórnmálastefnu sem það telur sig og það er krafan um aukið og vaxandi lýð- ræði jafnt innan sem utan stjórnmálaflokkanna. Þetta ber að skoða sem gleðilegt^ tákn um vaxandi grósku í íslenzku stjórnmálalífi á^ komandi tímum. Hitt er greinilegt að innan allra stjórnmálaflokka er mikil tilhneiging til að fella æsk-^ una í gamlar viðjar og ráða í megindráttum stefnunni sem hún ætlar að marka. Hinir æfðu stjórnmála- menn flokkanna slá þá úr' og í, hæla áberandi mönn- um í öðru orðinu, en vanda um í hinu. Þeir eru eins og æfðir laxveiðimenn sem telja sig eiga þá veiði sem á önglinum er. Og til þess að slíta ekki línuna þá gefa þeir gjarnan eftir eins og við á, meðan verið er að þreyta þann sem illa laetur á önglinum, vitandi með vissu að það er aðferðin til að missa ekki af gefinni, veiði. Hinir minna æfðu brestur öll þolinmæði og beita þá kröftum, en slíkt leiðir ta ófarnaðar í öllum ■weíðiskap. FTeanisald á Us. 6. ^ s Flótti frá Sjálfstæðisflokknum Af leiksviöi stjdrnmálanna >

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.