Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 17.10.1968, Blaðsíða 7
skilið viS MiSflokkasam- bandiS. I sumar auglýsti hann það opinskátt, hve á- nægður hann væri með það aS vera í CIA. Pappas bar einu sinni alla fjárhagslega ábyrgS á kosn illgabaráttu Eisenhowers og Nixons. ÞaS var líka hann, sem kom Nixon til aS velja Agnew sem varaforsetaefni stjórnarkreppunni sumariS meS því aS láta skína í mik '65 reyndi hann aS múta inn fjárstuSning við hann. þingmönnum til aS segja Sá hagnaSur, sem Pappas Styðjum íslenzkan málstað. Kaupið Fr jálsa þ. Sími 1-99-85 — Pósthólf 1419. jóö A uglýsið í Frjálsri þjóð Stjórnarskráin Framhald af bls. 4. FRAMBJÓÐENDUR HER FORINGJASTJÓRNAR- INNAR — Tom Pappas vann mjög ötullega aS því aS steypa ríkisstjórn okkar. í hefur fengið með samning- um við herfdringjastjórnina í Aþenu, kemur nú repúblik önum mjög til góSa í kosn- ingabaráttunni. AS líkind- um vinnur Nixon kosningarn ar, og viS getum þá meS nokkrum rétti sagt, aS vara forseti Bandaríkjanna sé útnefndur af grískum her- foringjum. — Hvernig gengur and- spyrnuhreyfingin ? — Fram aS þessu hafa menn víða í Grikklandi aliS meS sér vonir um, að þetta breyttist af sjálfu sér. Nú skilur fólkið að þaS verSur sjálft aS skipuleggja and- stöSuna. SíSustu mánuSi hefur orSiS mjög averuleg aukning á fjölda sjálfboða- liða. Einingin innan and- spyrnuhreyfingarinnar vex líka dag frá degi. ASalvand inn er nú aS leita ráSa til að afla fjár til hreyfingarinnar. ÞaS verSur hörS, langvinn og dýr barátta, en hún er eini kosturinn, ef viS eigum ekki að halda áfram að verSa ánauðugír menn. (Lauslega þýtt). S.I.B.S. S.Í.B.S. Hinn 10. þ.m. voru dregnir út hjá Borgarfógeta vinningar í merkjahappdrætti Berklavarnardagsins 1968. — Út voru dregnir 30 vinningar: 10 Blaupunkt Java sjónvarpstæki og 20 Blaupunkt Diva ferðaviðtæki Vinningar féllu þannig: Sjónvarpstæki: Nr. 1425 4526 9381 12607 13524 16294 18691 23792 28489 32889. FerSaviStæki: Nr. 1180 1766 3538 5049 5557 8823 10710 13270 18695 20306 20881 20955 21817 22544 25578 29097 31367 33777 37395 39430. Eigendur merkja me'ð framangreindum númerum framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgarstíg 9. S.Í.B.S. S.Í.B.S. Nýjasta og bezta kvennabókin Þær Sigríður Haraldsdóttir og Valgerður Hannesdóttir hafa þýtt og samræmt íslenzkum staðháttum vinsælustu heimilis- og matreiðslubók Dana KÖKKEN- BOGEN. sem danska húsmæðrakennarafélagið hefur gefið út í meira en 300.000 eintökum. HÚSSTJÖRNARBÓKIN er ætluð sem kennslubók í efri bekkjum gagnfræðaskólanna. á hússtjórnarnámskeiðum og nemendum í skóla- eldhúsum. En hókin er ekki síðurskemmtileg gjöf og gagnleg hverri húsmóður. Kostar í góðu bandi, með söluskatti kr. 456,85. Fæst hjá bóksölum og beint frá útgefand'a. LEIFTUR H.F. — Höf&atúnl 12 Aukafundur SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA verður haldinn í Sigtúni fimmtudaginn 24. október n.k. kl. 10 f.h. / Fundarefni: Ástand og horfur í'sölu- og verðlagsmálum saltfisks. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda AÐVÖRUN til sauðfjáreigenda í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur, sbr. auglýsingu skrifstofu borgarverkfræðings 6. ágúst s.L, verður gengið ríkt eftir því á þessu hausti að ályktun um bann við sauðfjárhaldi frá 23. september 1968 verði hlýtt. Bannið nær ekki til þeirra, sem leyfi hafa fengið til sauðfjárhalds að Hólmi, Engi og Gufunesi. Er hér með skorað á þá, sem halda sauðfé hér í lögsagnarumdæminu án heimildar, að flytja það úr umdæminu eða ráðstafa því nú þegar á annan hátt að viðlagðri ábyrgð samkvæmt lögum um bú- fjárhald í kaupstöðum og kauptúnum nr. 44, 1964 og reglugerð um búfjárhald i Reykjavík nr. 148, 1964. Lögreglustjónnn í Reykjavík, 8. október 1968 Sigurjón Sigurðsson Frjáls þjóð — Fimmtudagur 17. október 1968 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.