Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 2
Einar Hannesson: banna alla lax. Hafa netaveiSj fyrir menn gert sér ÖR ÞRÓUN VEIÐIMÁLA VeiSimál eru viðkvæm mál og menn láta oft tilfinn ingar sínar hlaupa meS sig í gönur þegar þeir ræSa þau. ESlilegt er að skoðanir séu skiptar um þessi mál- efni. Snertir það lögin og framkvæmd hinna ýmsu þátta veiSimála og endur- spegla viShorf manna yfir- leitt hagsmuni þeirra, hvort sem þaS eru einstaklingar eSa félagshópar, sem um málin fjalla hverju sinni. Þó eru þessi mál oft rædd meS almennan hag þeirra fyrir augum og tillögugerð í þeim anda. Velvilji og stuSning- ur sá, sem í þessu felst, er afar mikilvægur fyrir veiSi- málin og þeim oft til veru- legs framdráttar. FJÖLBREYTT SVIÐ Veiðimálin spanna fjöl breytt svið; veiði í ám og vötnum, fiskirækt, fiskeldi, stjórnun veiSimála, leiðbein ingar, umsjón meS fiskvega gerS og annarri mannvirkja- gerS, rannsóknir, tilraunir og söfnun skýrslna um þessi málefni. Eins og kunnugt er, eru veiðimál í sérstakri lög- gjöf, láx- og silungsveiSi- lögin frá 1957. Forusta veiSimálanna og yfirstjórn þeirra er í Land- búnaðarráðuneytinu og ráð- herra til aðstoðar er Veiði- málastjóri (Veiðimálastofn- unin) og Veiðimálanefnd, auk sérstakrar fjármála- nefndar, stjórn Laxeldis- stöðvar ríkisins í Kollafirði, skipuð 5 mönnum. í Veiði- málanefnd eiga sæti búnað- armálastjóri, forstjóri Haf- rannsóknarstofnunarinnar, en formaður er Þórir Stein- þórsson, fyrrv. skólastjóri í Reykholti. I yfirmati veiði- mála eiga sæti: hæstaréttar- dómari, ráðuneytisstjórinn í landbúnaðarráðuneytinu og formaður Veiðimálanefnd- ar. BYLTINGARKENND ÞRÓUN Þróun veiðimála hefur lengst af verið afar hæg. Það er eiginlega fyrst eftir heimsstyrjöldina síðari að verulegur skriður kemst á þessi mál og má segja að síðustu 20 árin hafi bylting áít sér stað, svo ör ,hefur þróunin verið. Verðmæti veiðinnar hefur aukizt m. a. í hækkuðum veiðileigum. Hefur hlitur stangarveiðifé- laganna verið afar miklvæg ur í þessari þróun, en félög ábúenda, veiðifélögin, hafa gert þessa hluti mögulega, með útleigu ánna á einni hendi til stangarveiðifélags eða hóps veiðimanna. Þann ig hafa stangarveiðifélögin gegnt hlutverki mjólkurbúa og dreifingarfyrirtækja fram leiðenda á þessu sviði. Góð meðferð ánna yfirleitt hefur ráðið miklu og góðærið, Fyrri hiuti sem ríkt hefur í þjóðarbú- skapnum á sinn þátt í vel- gengninni. Innanlandsneyzla á laxi og silungi hefur auk- izt og útflutningur á þessum fiski verið minni en ella, enda þótt fengizt hafi sæmi legt eSa gott verð fyrir út- fluttan lax. ÁætlaS hefur veriS aS heildarleigutekjur af ám í landinu hafi numiS 1 7 millj- ónum króna á árinu 1965 og er þá ótalin öll netaveiði í ám og vötnum og silungs- veiði á stöng í vötnum. NETIN Á UNDANHALDI StunduS hefur verið neta veiði og stangaveiSi og er nú svo komiS að um helm- ingur veiðinnar fæst á steng urnar en hitt í netin. VíSast hvar er stunduð stangaveiði. í tveimur mestu veiðihéruð- um landsins' á netaveiði drjúgan hlut í aflanum. Þannig fæst annar hver lax , í Borgarfirði í net meSan níu af hverjum tíu löxum í Árnessýslu veiSast í netin. NetaveiSin hefur jafnt og þétt verið á undanhaldi þar sem nefum hefur fækkaS, en stangaveiSi verið tekin upp í staðinn. Annars vegar hafa eigendur sjálfir gert þetta, sem fyrr segir, eða netin hafa verið keypt upp. Má ætla að þessi þróun haldi áfram hægt og rólega á næstu árum. Er það heppi- legt fyrir veiðimálin í heild. Ymsir tala ávallt um neta- veiði sem ofveiSi eSa rán- yrkju. þó að þar sé oftast um arSskráratriði aS ræSa, sbr skipting þjóðartekn- anna, frekar en nokkuð ann- aS. FRAMBOÐ — EFTIR- SPURN Samtök íslenzkra stanga- veiðimana, stór og smá, hafa leigt flestar laxveiSiárnar, til að útvega félögum sínum veiðileyfi. Oft er talað um háar veiðileigur meðal stangaveiSimanna, og um nauðsyn þess aS þær lækki. Eru sumir menn oft mjög gagnrýnir í þessu efni. VirS- ast þeir gleyma því, að þaS grein fyrir því, hvað það kynni að leiSa af sér, ef framkvæmt yrSi? Líklegt er aS í kjölfar þess fylgdi stórfelld lækkun veiðileiga vegna gífurlegs framboSs á stangaveiðidögum. Geta menn í þessu sambandi hug- leitt t. d. BorgarfjarSarhér- að. Þar myndu falla til 5 þúsund stangaveiSidagar, ef að þessu ráSi yrði horfiS. Það tjón, sem af þessu leiddi, myndi ekki aSeins ná til veiSieigenda, heldur einnig allra stangaveiðifé- laga, sem bundin eru í samn ingum. Óþarft er aS lýsa frekari afleiSingum þessa. Frá Laxaeldisstöðinni í KoLlafirði eru stangaveiðimennirnir sjálfir, sem þarna eiga stærst an hlut aS máli meS tilboð- um sínum í árnar. Hér sann ast sem oft áSur rækilega, aS framboð og eftirspurn ræSur hvaS sem hver segir. Þá er mikiS rætt um aS NETAVEIÐI — HÆRRA VERÐ ÞaS þykir kannski hlá- legt aS segja þaS, að neta- veiðin í heild, sem nú er stunduS, haldi verði veiði- leiga uppi. En er þaS svo fráleitt, þegar þaS, sem áð- SAMVINNAN OG BANNLÖGIN I framhaldi af spjalli um tímaritiS Samvinnuna og á- fengismálin í seinasta tölu- blaSi, vildi ég gjarnan víkja aS öSru atriði í formála téSs tímarits, en þar segir s-a-m um áfengisvandann, aS „bannlögin frægu urSu ekki til aS leysa vandann . . . ." Nú hefSi verið ágætt, ef S-a-m hefði rökstutt þessa fullyrðingu sína um aS bann lögin hafi ekki orSiS til að leysa vandann. Eins og alkunna er, gilti raunverulegt áfengisbann hér á landi aSeins á árunum 1915—22, enda þó aS lög- gjöfin sjálf hafi ekki veriS afnumin fyrr en meS þjóS- aratkvæðagreiSsIu 1933. Me(5 tilkomu hinna svo- köIIuSu Spánarundanþágu (innflutningi Spánarvína) 1922 voru bannlögin eyði- lögð, þar sem bæSi brugg og smygl leiSst og duldist í skjóli löglegrar ófengissölu og neyzlu. Reynslan þann stutta tíma sem raunverulegt áfengis- bann var hér á landi, leiddi í ljós hvaS slík framkvæmd hafSi mikiS aS segja til góSs. Ástand áfengismála gjörbreyttist. Eftir aS bann- lög höfðu verið í gildi í tvö ár, sagSi bæjarfógetinn í Reykjavík í ræðu, og hafSi það eftir bdrgarstjóranum, ,,aS nú væri ekkert þurfa- mannaheimili á sveitarfram- færi hér vegna áfengisnautn ar framfærslumanns, en ác$- ur var hundraSstala á þurfa mannaheimilum vegna á- fengisnautnar allhá. ÁSur var þaS svo aS einatt var erfitt aS lögskrá á fiskiskip- in vegna þess að svo mikill ur er greint frá, er haft í huga. Um netaveiSina m-á einnig segja, aS hún valdi vissum erfiSleikum gagn- vart útileigu til stangaveiSi á .,blöndu8um‘‘ svæSum, eins og t. d. á Olfusár-Hvít- ársvæðinu, þar sem stanga- veiði er stunduð á neta- SvæSi eSa í næsta nágrenni við þaS. Hæg þróun í þá átt aS netin hverfi er því ekki aSeins æskileg, heldur nauSsyn. Oft er því haldiS fram manna á meSal aS lækka þurfi laxveiðileigur til þess að sem flestir geti notið veiSiskapar og þeirrar hollu útiveru, sem henni fylgir. Þessi rök eru ekki sannfær- andi, þegar þaS er haft í huga, hve auSvelt það er raunverulega fyrir fjöldann aS komast í silungsveiSi í ám og vötnum og þaS fyrir hagstætt gjald í mörgum til- vikum. MÁL ALÞJÓÐAR VeiSin í ám og vötnum hér á landi var um aldir ein göngu hlunnindi jarSanna, sem nytjuS var fyrst og fremst sem matbjörg bú- enda og þeirra heimilsfólks. Á þessu hefur orðið gjör- breyting. Snerta þessi mál nú þúsundir manna í borg og bæ. Hreinn atvinnurekst ur er kominn í spilið og fjölbreytnin vex meS hverju ári. Afskipti margra af þess um málum eru því eSlileg. Sumir virðast ekki hafa skynjaS þetta fyllilega. Um þetta vitna ummæli eins og Framfi. á bls. 7. hluti skipverja var drukk- inn. Nú kemur það varla fyr ir aS ölvaSur maður sjáist hér við lögskráning. Þessi tvö dæmi sýna Ijóslega, hve feikimikill munurinn er. ÞaS er því ljóst, aS ekki getur komiS tij mála aS aftaka eSa lina á aSflutningsbann- inu. En þaS þarf að fá hjá þinginu fé til þess að geta haft sérstakar varnir gegn aðflutningi áfengis." AS lokum langar mig til þess aS skýra frá því, að á aSalfundi áfengisvarnar- nefnda á Austurlandi í ág- ústmánuSi sl. var samþykkt samhljóSa tillaga um þjóS- aratkvæSagreiSslu um á- fengisbann. Fundurinn taldi að stefna bæri aS slíkri þjóð aratkvæðagreiSslu sem fyrst um algert áfengisbann í landinu. Á fundi þessum voru 1 6 forustumenn úr hin- um ýmsu sveitarfélögum á Austurlandi. Þeirra mat á áfengisbanni leynir sér ekki. eh. 2 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 7. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.