Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 07.11.1968, Blaðsíða 7
r\ NÆSTA TÖLUBLAÐ Frjálsrar þjótSar kemur út fímmtuáaginn 21. nóv- ember. Viðhorf Framh. af bls. 2. t. d. rödd úr hópi forustu- manna baenda er sagcSi: Eng ar gælur viS sportveicSi- menn“. Slík ummæli eru ó- heppileg, jafnvel skaíleg. VeiSieigendur eiga í fullu tré viS sína viðsemjendur, veiðifélögin munu gæta hagsmuna sinna umbj óð- enda, eins og þau hafa yfir- leitt gert. ESlileg samskipti innbyrSis og afskipti allra, sem að þessum málum starfa á einn eSa annan hátt, eiga aS koma til, þegar málin eru tekin fyrir í heild. Einar Hannesson. Bréf Hannibals Framhald af bls. 3. líkum skoSunum væri stefnu skráratriði. SíSan landsfundi okkar fyrir tveimur árum lauk, hef ur mér verið ljóst, að meiri- hlutinn var ráðinn í að láta kné fylgja kviði, neyta afls- munar í hvívetna, ekki aS- eins gagnvart samstarfs- mönnum utan Sósíalista- flokksins, heldur einnig gagnvart öllum þeim meS- limum flokksins, sem ekki voru í náSinni hjá ráðandi mönnum hans. Ljóst var af vinnubrögSum öllum, að þeim einum skyldi trúnacS- ur sýndur frámvegis í AI- þýðubandalaginu, sem til- heyrðu ákveðnum armi Sós- íalistaflokksins. Þröngsýni og kreddufesta var sezt í öndvegið í stað víðsýni og umburSarlyndis. Austrænni hernaðartækni var beitt í stacS heiSarlegs samstarfs. Þarf í því sambandi ekki á annacS aS minna en samn- ingamýkt á yfirborði í upp- stillingarnefnd Alþýðubl. í Reykjavík fyrir seinustu al- þingiskosningar, og síðan innrás Sósíalistaflokksins á Tónabíósfundinn skömmu sícSar. I samræmi við þaS hefur svo áframhaldiS orSiS síS- an, og hefur ÞjóSviljinn boriS þess allglöggt vitni. Nú dylst engum, aS hvaða takmarki er stefnt: Upp úr öskunni skal rísa Sósíalista- flokkurinn endurborinn — þó verða það aSeins ritjur hans — en undir nýju nafni —nafni AlþýSubanda lagsins. — Hér er stefnt til þröngrar pólitískrar einangr unar — ekki til víðtækrar sameiningar vinstri afla á Is landi. Eg tel reynsluna hafa sýnt og sannaS, aS Sósíalista- flokkurinn er alls ófær um aS sameina vinstra sinnaS fólk á Islandi í eina fylk- ingu.^enda er sú staSreynd ótvírætt játaS í ályktun ný- lokins þings Sósíalistaflokks ins. Fullvíst er, að undir því hlutverki rís hann ekki held ur, þótt hann bregSi yfir sig nafnblæju AlþýSubanda- Iagsins. Eg hef átt fordómalaust samstarf viS forustumenn Sósíalistaflokksins um rösk an áratug, en það var mér ávallt ljóst, að í Sósíalista- flokknum gat ég ekki átt heima. ÞangaS á ég auSvit- aS jafnlítiS erindi nú, þótt flokkurinn verSi sæmdur iheiti AlþýSubandalagsins. Andinn verður sá sami. LeiStogarnir þeir sömu. VörumerkiS verður Magnús ar Kjartanssonar, Inga R. Helgasonar og Lúðvíks Jós efssonar. Og þaS verður hvorki misskiliS né faliS. Hvort sem ég lít til ný- orSinna heimsviSburSa aust ur í álfu, eSa til innanlands- ástands, tel ég þjóð mína hafa á flestu öSru meiri þörf, en Sósíalistaflokknum, endurbornum, og það í dul argerfi. Undir merki hans eiga þeir einir erindi, sem enn hafa varSveitt trúna á Sós- íalistaflokkinn sem samein- ingarflokk íslenzkrar al- þýðu. En mundu þeir ekki vera farnir að týna tölunni? — Jafnvel hugsjónamaSur- inn Einar Olgeirsson er geng inn af þeirri trú og vill nú ólmur fá aS leggja flokknin niSur á 30 ára afmæli hans. En þeir, sem trúa á töfra mátt nafnbreytingar einnar,' til sameiningar vinstri mönn um og vinstri öflum á Is- landi, held ég sigli öfugum seglum til framtíSarinnar og beri seint aS landi. Eg íegg nú niSur for- mannsumboS það, sem mér var einróma veitt á seinasta landsfundi AlþýSubanda- lagsins. Eg segi hér með af mér sem formaSur Alþýðubanda lagsins. MeS kveSjum. Hannibal Valdimarsson. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 7. nóvember 1968 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.