Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.11.1968, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 21.11.1968, Qupperneq 1
I ;,;.rvs 21. nóvember 1968. Fimmtudagur 36. tölublað V7. árgangur \ Gengislækkunarleiðin metin og léttvæg fundin Nú þegar fjórSu gengislækk uninni hefur verið dembt yfir íslenzku þjóðina á tæpum ára- tug, án varanlegs ávinnings fyr ir íslenzka útflutningsatvinnu- vegi, þá er kominn tími til aS þessi vinnubrögð í íslenzkum efnahagsmálum séu tekin fyrir og metin. Allar þær þrjár geng islækkanir sem hér voru fram kvæmdar á undan þeirri síS- ustu, hafa runniS skeiS sitt til enda. Og allar eiga þær eitt sameiginlegt, þá staSreynd, aS þær hafa runnið út í sandinn. ViS hverja gengislækkun hef- ur verSbólgan innanlands þan- izt út og dýrtíS aukist. Grund- völlur útflutningsatvinnuveg- anna, sem átti að bæta með gengisfellingunum hefur sífellt orSið verri, eftir því sem geng- ið var fellt oftar. ViS fyrstu tvær gengisfellingarnar komu aS vísu smá fjörkippir í at- vinnulífiS sem á þeim tíma var ekki óblómlegt fyrir, en eftir nokkra mánuSi hafði auk inn tilkostnaSur útflutningsat- vinnuveganna vaxiS meira en hagnaSinum nam. Þriðja geng isfelling okkar sem gerð var síðast á árinu 1967 fyrir tæpu ári, rann hinsvegar gersamlega út í sandinn, án þess aS örf- unar í atvinnulífinu yrSi vart. ASeins nokkrum vikum eftir þá gengisfellingu þurfti Alþingi aS grípa til margs konar styrkja og uppbóta til aS halda sjávar útveginum gangandi. Þessi gengislækkun kom í kjölfar lækkunar sterlingspundsins, er kom af stað gengislækkunar- skriSu um 20 þjóSa víSsvegar um heim. Það er fróSlegt aS lesa um- mæli Kristoffers Holst, stjórn- arformanns í ,,Frionor“, norsku freSfiskssöIusamtökunum, um áhrif þessara gengisfellinga á freSfiskverSið í heiminum, en í þeirri gengislækkunarskriSu tóku þátt margar fiskiSnaSar- þjsSir. Þessi fróSi maður í markaSsmálum frosinna fisk- afurSa.^segir hiklaust, að geng islækkanir fiskiSnaðarþjóS- anna síSast á árinu 1967 hafi orsakaS enn frekara verSfall en orSið var á freSfiskmörkuð unum bæSi í austri og vestri. Hann segir að á Austur-Evrópu mörkuSunum þar sem sölu- samningar eru gerSir af ríkis- stofnunum viðkomandi landa, þar hafi ástandiS einkennst af lágum verStilboSum, frá Is- landi, Englandi og Danmörku, sem öll væru nýbúin aS lækka gengið. ÞaS er því ekkert und- arlegt þó íslenzkur sjávarútveg ur yrði lítiS var viS áhrif þess- arar gengisfellingar til bættrar afkomu, hafi svona verið í pottinn búiS, eins og NorSmað urinn fullyrSir aS hafi veriS. Og nú stöndum viS frammi fyr ir fjórSu gengisfellingu íslenzku krónunnar á tæpum áratug og þeirri stórfelldustu af þeim öll um. Stjórnarvöldin og efna- hagssérfræðingar þeirra segja nú, alveg eins og í hin þrjú skiptin, aS þetta sé gert til aS | bjarga okkar útflutningsat- vinnuvegum og þjóðinni í heild. En reynsla okkar af fyrri gengislækkunum segir hins vegar hið gagnstæSa, aS engu verSi bjargaS á þennan hátt. Þær kenningar sem ekki geta sannaS ágæti sitt í verki, þær eru aS engu hafandi. En gengislækkunarleiSin hefur fyr ir löngu sannað þaS sjálf í verki, aS hún er ekki fær um að leysa þann vanda sem leysa þarf hér. Enda er það hrein- asta BakkabræSrahagfræSi að ætla sér aS stjórna efnahags- málum eins þjóSfélags meS sí felldum gengislækkunum á gjaldmiSlinum. Þessi árátta minnir óneitanlega á söguna af þeim frægu bræSrum þegar þeir töldu þaS vænlegast til árangurs, að bera sólskyniS í trogum inn í húsið i stað þess að nota glugga. ÁSTANDIÐ ER ALVARLEGT Nú þegar fjórSu gengislækk uninni er hleypt af staS þá er ástandiS í atvinnumálum al- varlegra en þaS hefur nokkru sinni veriS síSan á kreppuár- unum fyrir síSustu heimsstyrj- öld. Talsvert atvinnuleysi hef- ur gert vart viS sig hér á ReykjavíkursvæSinu allt frá því í fyrra vetur og nú er auk- inn samdráttur í atvinnu meiri en þekkst hefur um langt skeið. Eftirvinna láglaunafólks, sem hélt uppi lífskjörunum með löngum vinnudegi, er horfin. En verkamenn með I 0 þúsund Tekur sæti á Alþingi Á þriðjudag tók Haraldur Henrysson sæti á Alþingi í forföllum Hannibals Valdi- marssonar. Haraldur skipaði þriðja sæti í-listans í Reykja- vík í síðustu kosningum. Vé- steinn Ólason, sem skipaði ann að sætið, dvelst nú erlendis. króna mánaðartekjur standa færslu í þjóSfélaginu bitna frammi fyrir þeirri staðreynd harSast á þessu fólki. Þó ekki að á þeim tekjum getur enginn heftSi verið nema af þessari lifað mannsæmandi lífi. Fjöldi ástæðu einni saman, þá var frystihúsa víðs vegar um land gengislækkunarleiðin nú algjör ið hefur staðið aðgerðalaus Framh. á bls. 8. síðan á miðju sumri, þrátt fyrir nægjanlegt framboð á hráefni, sökum þess að rekstrarfé til at vinnurekstursins fékkst ekki í lánastofnunum. En fólk í við- komandi plássum hefur orðið að ganga um atvinnulaust svo mánuðum skiptir. Almenning- ur hefur nú þegar vegna at- vinnuástandsins tekið á sig mikla kjaraskerðingu, vegna lækkaðra heildarlauna og vax- andi dýrtíðar. Margt af þessu fólki hefur unnið nótt með degi á undanfömum árum, meðan næga vinnu var að fá, til þess að geta eignazt þak yf ir höfuðið og tryggt framtíð sína ög barna sinna. Síðan at- vinnan dróst saman, þá hefur þessu fólki reynzt örðugara og örðugara að standa straum af því lánsfé sem á íbúðum þess hvílir. Gengislækkun sú, sem óhjákvæmilega rýrir lífskjör þessa mikla fjölda launafólks, sem þannig er ástatt um, hún þýðir einfaldlega það, að íbúðir þessa fólks fara undir hamarinn. Og það stendur snautt og vegalaust uppi. Þetta má öllum Ijóst vera, sem fylgjast með því sem ger- ist í kringum þá. Og undir þess um kringumstæðum verður það að kallast meira en kald- rifjað uppátæki hjá stjórnar- völdum og sérfræðingum þeirra, að ætla að láta eignatil MEÐAL I Nýttt niðurgreiðslukerfi. Rætt við Alexander Guðmundsson um tillög- ur hans í þessu efni. Bls. 2. Nútíma harðindi. Ritstjórnargrein bls. 3. Fæðing eða skírn. Gunnar Karlsson ritar um málefni Alþýðu- bandalagsins að loknum Iandsfundi bls. 5. Úr víðri veröld. Viðtal, sem indverski blaðamaðurinn R. H. Karanjia átti við for- sætisráðherra Indlands, Nehru fyrir 8 árum. BIs. 4. EFNIS Jónas Haralz deilir á lánapólitík bankanna Á ráðstefnu sem hagfræð- ingar héldu um síðustu helgi, var rætt um efnahagsaðgerð- ir ríkisstjórnarinnar’ og voru menn ekki á einu máli um ágæti þeirra. Öðrum þræði snerust umræðurnar um or- sakir efnahagsörðugleikanna og kom þar ýmislegt athyglis- vert fram. Sérstaka eftirtekt vöktu ræður Jónasar Haralz, efnahagssérfræðings ríkis- stjórnarinnar. Deildi hann mjög fast á lánapólitík bank- anna og annara lánastofnana, sem hann teldi lengi hafa ver ið ábyrgðarlausa og heimsku- lega. Væri þar að leita einnar meginskýringar þess, hversu illa íslendingum hefði haldizt á miklum fjármunum á und- anförnum árum. í fjölmörgum filvikum hefði með tilstyrk bankanna verið stofnað til kolvitlausrar fjárfestingar, sem ekki gat átt neinn þjóð- hagslegan rétt á sér. Nefndi hann ýmis dæmi þessu til sönnunar, t. a. m: þar sem tilkoma nýrra fyrirtækja í fisk iðnaði og víðar, hefði alger- lega kippt stoðunum undan eldri fyrirtækjum, án þess að hin nýju fyrirtæki öðluðust að heldur nokkurn rekstrar- grundvöll sjálf. Þótti áheyrendum þessi reiðilestur Jónasar hressilegur og nýstárlegur, en að vísu nokkuð seint á ferðinni. Marg- ir, sem þó eru ekki hálærðir hagfræðingar, telja sig hafa komið auga á þessa fjárfest- ingarvitleysu fyrir löngu og jafnvel haft orð á, þótt til lít- ils hafi komið. En vera kann að á Jónasi Haralds sannist hið fornkveðna, að betra sé seint en aldrei. —O— \

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.