Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.11.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 21.11.1968, Blaðsíða 6
Gengislækkunarleiðin Framhald af bls. 8. viS okkur um langt skeiS. LeiS in sem t>eir völdu í fiskiðnað- inum í stað gengisfellingar, var sú, aS byggja upp þennan iSn- að frá grunni. Það var byrjaS á því aS bæta hráefnið, sem er undirstaSan, síSan sneru þeir sér aS nýtingu hráefnisins, því hvert og einn einasta prós- ent sem hægt var að hækka nýtinguna um, yfir landið, það gaf NorSmönnum aukinn viS- námsþrótt og betri afkomu, sem svo aftur leiddi til meiri getu, til aS greiSa hærra hrá- efnisverS. Á sama tíma veitti svo norska ríkið sjávarútvegi sínum margháttaSa fyrir- greiSslu, m. a. hafa veriS I greiddar beinar uppbætur á allt bolfiskshráefni sem náS hef ur ákveðnu gæðastigi. Þessar Uppbætur hafa verið furSu stöSugar frá ári til árs, miSaS vi® hverja þyngdareiningu, hins vegar hefur heildarupp- hæðin hækkaS talsvert vegna aukins aflamagns. En þaS merkilega er, aS þessar uppbætur sem NorS- menn hafa greitt þær hafa ekki verið hærri heldur en þær upp bætur sem hér hafa verið greiddar miSað viS þyngdar- einingu og ekkert dugaS. Hér skilur a milli þess aS byggja upp atvinnuvegi eins og bezt verSur á kosiS, til þess að hann geti staSiS á eigin fótum, og svo hins, aS kasta penínga- fúlgum í atvinnurekstur, sem hefur verið sveltur af ríkisvald inu og því dregizt aftur úr keppinautunum hvað áhrærir hráefnagæSi, nýtingu hráefnis og tæknilega uppbyggingu. En það eru einmitt þessir liSir sem eru styrkasta stoS norsks fisk- iSnaðar nu. Þessu til viSbótar hefur svo ríkisvaldiS í gegnum tollalöggjöf og fleiri leiSir m. a. hæfilega vexti af stofn- og rekstrarlánum, stuSIaS að grundvelli sem hagkvæmt er fyrir hinar ýmsu greinar sjáv- arútvegsins að starfa á. Hér skilur a milli feigs og ófeigs, eins og máltækiS segir. Nú stöndum viS frammi fyr ir fjórðu gengisfellingunni á tíu ára tímabili, verr komnir en nokkru sinni áSur meS afkomu okkar útflutningsatvinnuvega og með allt í meiri óvissu held ur en nokkurn hefSi getaS ór- aS fyrir. En á sama tíma segir stjórnarformaður „Frionor", norsku freSfiskssöIusamtak- anna, aS erfiðleikar NorS- manna eigi aS vera að baki á freSfiskssoIumorkuSunum og að hann sé bjartsýnn á fram- tíSina í þeim efnum. A sama tíma ríkir hreint ðngbveiti hér í þessum sömu málum, og 35.5% gengisfell- inj* íslenzku krónunnar, meS þeim afleiSingum sem slíkri á- kvörðun fylgja, er kastaS fram an í þjóSina af hendi ráða- lausra manna. Hér er veriS að egna til ófriSar í þjóSfélaginu í stf-S nauðsynlegrar samstöSu um lausn vandamála. Ekki geta íslenzkir valdhafar búist viS því, aS sjómenn láti hlunnfara sig baráttulaust, eSa að íslenzkt launafólk almennt láti reka sig eins og sauði til slátiunar. Nei, þaS sjá allir sem ekki eru al- veg blindir, að nú hljóta laun- þegasamtökin aS snúast harka lega til varnar, annaS er ekki hægt. Mörg hundruS íbúSir lág- launafólks sem dæmt er til að ganga frá íbúSum sínum sam- kvæmt kjaraskerSingu gengis- fellingarinnar. Þær verSa áreið anlega ekki afhentar baráttu- laust. ÞaS er um þetta og margt fleira sem óhjákvæmi- lega verður barist. ÞaS áttu íslenzk stjórnarvöld að gera sér ljóst strax í upphafi þessa máls. Hér er sjáanlega stefnt út í ófæru, þar sem allir hljóta skaða, líka þeir atvinnuvegir sem gengisfellingin á að bjarga. Þetta er vegna þess, að leiðin er ófær eins og á- stendur. Það áttu ráðunautar ríkisstjórnar að vita. © Haraldssláttan Þegar Halldór Snorrason, sonur Snorra goða á Helga- íelli, var hirðmaður Haralds konungs Sigurðssonar í Nor- egi, þá var kreppa í landi og lét konungur blanda silfrið að hálfu og meira með kopar, það er hann greiddi með kaup, mönnum sínum. Svo segir um þetta í Halldórs þætti Snorra- sonar hinum síðari. „Ok er kemr inn átti dagr jóla, var mönnum gefinn máli. Þat var kallat Haraldsslátta. Var meiri hlutr kopars, þat- besta kosti, at væri helmings silfr. Ok er Halldórr tók mál- ann hefir hann í möttulsskauti sínu silfrit ok lítur á ok sýn- ist eigi skírt málasilfrit, lýstr undir annarri hendi, ok féll þat allt í hálm niðr.“ Þessi mótmæli Halldórs Snorrasonar gegn því að fá kaup greitt 1 lækkaðri mynt þóttu djörf á þeim tíma, þar sem sjálfur konungurinn var greiðandinn. En Halldór Snorrason fyrsti íslendingur- inn sem vitað er til, að risið hafi upp með fullri djörfung, gegn gengislækkun og svík- inni mynt, hann hélt fullkom lega hlut sínum þó við ein- valds konung væri að etja. Konungi þótti sér svívirða gerð með þessum mótmælum Halldórs, en lét kyrrt liggja þar sem hann var stafnbúi hans í orrustum og eigi auð- velt að skipa sætið. Síðan varð konungur að bæta Halldóri fyrir svikna silfrið, með skírri mynt, og auk þess veita hon- um mannaforráð og skip- stjórn. Minna kostaði ekki I-Iaraldssláttan, gengislækkun þess tíma, þegar Halldór Snorrason átti í hlut. íslenzk verkalýðshreyfing stendur nú dæmigerð, í sporum Halldórs Snorrasonar. í stað Noregs- konungs er íslenzkt ríkisvald, sem veifar út reikningum að fólki feimnislaust. Haralds- sláttuna skal það meðtaka, ekki nú blandaða til helminga því það er löngu liðin saga, heldur hérumbil alveg verð- lausa. Nú er spurt hvaðanæfa: Á íslenzk verkalýðshreyfing þann manndóm, er gerði nafn Halldórs Snorrasonar ódauð- legt í sögunni? Viðbrögð þess arar sterku hreyfingar næstu vikur og mánuði, segja til um hvort svo er. — J.E.K. Um afrétti \ Framh. af bls. 6. taka, enda liggur í augum uppi, hve þýðingarmikil þau eru fyrir landbúnaðar- þjóð, sem aðallega stundar kvikfjárrækt. í þjóðveldis- lögum þeim, sem varðveitzt hafa til vorra daga — Grá- gás — eru allmörg ákvæði, sem lúta að þessum land- búnaðarmálefnum, svo sem um afréttir, almenninga, á- gang búfjár o. fl. „ Ákvæði Grágásar um þessi efni voru flest tekin upp í Jónsbók. Þá voru gerðar á þeim allmiklar breytingar, sem flestar voru sniðnar eftir norskum lögum. Voru sum þeirra ný mæla mi^ðuð við norska staðháttu óg áttu ekki alls kostar við hér á landi, svo sem ákvæðin um löggarða, sem landsmenn hreyfðu at- hugasemdum við á Alþingi 1281, enda var þeim breytt skömmu síðar með réttar- bót Eríks konungs Magnús- sonar frá 1294. Þrátt fyrir þessi lögbókarákvæði hefur fjallskilaframkvæmd á hverjum stað að miklu leyti farið eftir fyrirmælum hreppstjórnarmanna eða sammæli afréttareigenda. Flest þessara Jónsbókar- ákvæða hafa aldrei beinlín is verið numin úr gildi, og ef frá eru skildar hinar stað bundnu fjallskilareglugerð- ir, sem út eru gefnar af handhöfum framkvæmdar- valds, hefur fremur lítið kveðið að nýrri lagasetn- ingu á þessu sviði. Samt sem áður rís oft spurning Nehru Framh. af bls. 4. ið 1947 markar engin skil í viðhorfum okkar til þjóð- mála, þótt við höfum orðið að endurskoða stefnu okk- ar að nokkru í ljósi tækni- legra og vísindalegra fram- fara, og laga hana að nýj- um tímum. En á þessu sviði var sýn Gandhiji einnig spámannleg. Uppörvun til að brúa bilið milli iðnbylt- ingarinnar og kjarnorku- aldarinnar sóttum við í sjón armið hans og'félagslegar lausnir. Þegar öll kurl koma til grafar, þá er af- nám ofbeldisbeitingar eina svarið við kjarnorkusprengj unni. Er það ekki svo? Blaðamaðurinn: Ef mér leyfist að grípa frammi í fyrir yður, — með því að bera fram kenninguna um friðsamlega sambúð, Panch Sheel, jákvæða lausn við ógnun kjarnorkusprengj- unnar, hafið þér stigið feti framar. Nehru: Allt það felst í stefnu Gandhiji. Satt að segja hafa sjónarmið þessi, Panch Sheel, sambúð, frið- ur, grið, umburðarlyndi, verið snar þáttur í ind- verskri hugsun um alda- raðir. Og þau birtast í öll- um trúarbrögðum. Merkir þjóðhöfðingjar, sem Ashola hafa tileinkað sér þau. Og úr þeim dró Gandhiji sam- an leiðarhnoða athafna. í huga Ashoka var ekki rúm fyrir kalt stríð. Gandhiji benti heiminum á leið fram hjá styrjöldum og beitingu ofbeldis með því að knýja um lagagildi þessara gömlu ákvæða. Vafalaust verður að telja sum þeirra úr gildi fallin, sakir þess að þau samrýmast ekki lengur breyttum búnaðarháttum og eru orðin algjörlega úr- elt. En að svo miklu leyti sem hin fornu Jónsbókar- ákvæði ásamt síðari réttar- bótum verða ekki fyrnd tal in eða niðurfallin fyrir notk unarleysi, eru þau enn þann dag í dag gildandi lög um þessi efni. Þessi gömlu lagafyrirmæli hafa því orð ið óvenju langlíf, en eftir þá byltingu í búskaparhátt- um, sem átt hefur sér stað á síðustu áratugum, henta þau auðvitað ekki jafnvel sem fyrr.“ (í hinni stjórnskipuðu nefnd, er samdi frv. áttu sæti: Ólafur Jóhannesson, próf. Jón Gauti Pétursson, oddviti og Sveinbjörn Jóns- son, hrlm.). fram byltingu í krafti óvirkra andstöðu og án blóðsúthellinga. Utanríkis- stefna okkar er mikilvæg , sökum þess að hún er hluti af sögulegri hefð okkar. Kunnið þér söguna um Chanakya? Blaðamaðurinn: Ég kem henni ekki fyrir mig. Nehru: í merku riti á sanskrit, sem fræðimaður- inn og mágur minn, Pandit sálugi, þýddi, — þér ættuð að hafa uppi á ensku þýð- ingunni, ef hún er enn fá- anleg, — er sögð sagan af Chandragupta konungi og Chanakya forsætisráðherra hans. Chanakya var per- sónugervingur indverskrar snilldar, friðsamur, vitur, kænn, fróður, óeigingjarn og vandur að virðingu sinni. Mikið orð fór af speki hans. Þá gerðust þeir atburðir, að ýmsir kóngar og furstar urðu Chandragupta and- snúnir, gengu í bandalag og sögðu honum stríð á hendur. Chandragupta fól Chanakya að sjá um land- varnir. Chanakya, stjórn- vitrungur og samningamað- ur mikill, ruglaði reitum ó- vinanna og yfirbugaði þá án þess að til bardaga kæmi. Með ýmsum ráðum tókst honum að telja þá til hlýðni. Þá rann reynslur stundin upp. Chandragupfe leitaði enn ráða hjá Chana- kya um, hvað næst skyldi aðhafzt. Chanakya gaf þau svör, að hlutverki sínu væri lokið. Hann hefði sundrað fylkingum óvinanna og fært konungi sigur. Nú æskti hann einungis þess að vera leystur frá störfum, til að hann gæti setzt í helgan stein og gefið sig að fræði- iðkunum. Konungi brá. Hver gat komið í stað Chanakya sem forsætisráð herra? Svar Chanakya er sígilt dæmi um indverska hugsun. Hann réð konungi að biðja fyrirliða banda- lags óvinanna að taka að sér forsætisráðherrastörfm. Sú væri eina leiðin til að ' koma á friði og sættum í konungsdæminu. Þetta er dæmi um friðsamlega sam- búð fyrir 2000 árum. Er þaS ekki svo? Lauslega þýtt, Haraldur Jóhannsson Minnmgarspjöld kross tRlands pi-" ',f"-’-pldð - clrrlfstofn fflnarslns p" öldU- -^tn 4 gim1 14R58 6 Frjáls bióð — Fimmtudagur 21. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.