Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.11.1968, Page 1

Frjáls þjóð - 28.11.1968, Page 1
ISLAND FULLVALDA í HÁLFA ÖLD Myndin hér atS ofan sýnir mannfjöldann framan við Stjórnarráðshúsið á liinni sögulegu stundu kL 12 á hádegi 1. desember 1918. Þá var íslenzki ríkisfáninn dreginn í fyrsta sinn að húni (sést ekki á myndinni), tákn þess að ísland væri sjálfstætt og fullvalda ríki. Hinn 1. desember er hálf ÖW liðin frá gildistöku sam- bandslagasáttmála Dana og íslendinga. 1. desember 1918 er án efa merkasti tímamóta- dagur íslenzkrar sögu seinni tíma. Þá var formlega lokið aldalöngum yfirráðum er- lendra aðila á Islandi. Þann dag stóð þjóðin í fyrsta sinn nm óralangan tíma frammi fyrir umheiminum, sem ís- lendingar, með skyldur og réttindi fullvalda þjóðar. Það sætir undrun, hversu mikill vorhugur var í íslend- ingum á því herrans ári 1918. Þjóðin var einhuga um að taka við stjórn sem flestra málefna sinna. Hún trúði á heill sína og lagði örugg út á fullveldis- brautina. Bjartsýni hennar verður enn furðulegri, þegar hafðar eru 1 huga þær þreng- ingar, sem þjóðin sætti um þessar mundir, en segja má, að árið 1918 hafi verið einn samfelldur hörmungartími. Eldurinn, ísinn og farsótt- in er hin illa þrenning, sem löngum hefur gert íslending- um hörmulegar búsifjar All- ar þessar plágur dundu yfir þjóðina fullveldisárið. Forsjón in virðist hafa ætlað að reyna verulega þolrifin í íslending- um áður en þeir legðu út á sj álfstæðisbrautina. Árið 1918 gekk í garð með svo gífurlegum frosthörkum, að veturinn 1917—18 hefur æ síðan gengið undir nafninu „frostaveturinn mikli“. Kulda- grimmdin var slík, að allur Kollafjörður lagðist ísi og gengt var út í Viðey og Engey. Frá Skólavörðunni í Reykja- vík sást einungis blámi af auð- um sjó fyrir Seltjarnarnesi. Reykjavíkurhöfn var full af ís og þess voru dæmi að menn færu á skautum upp á Akranes. Hafís rak að landi um Vestfirði, Norðurland og Austfirði, allt suður til Gerpis. Bjarndýr gengu víða á land. Sjófuglar drápust í hrönnum. Jafnvel selurinn, sem þó er engin kuldakveif drapst unn- vórpum úr lungnabólgu, að því er haldið var. Ekki bætti það úr skák, að eldiviðarskort ur var mjög bagalegur, eink- um í Reykjavík, og dýrtíð var geysimikil af völdum heims- styrjaldarinnar. Hinn 12. október kom eldur inn til sögunnar. Þá gaus Katla með miklu jökulhlaupi. Vikur, sandur og aska féll yfir sveitir austanlands og olli víða tjóni. Farsóttin reyndist þungbær Fyrir og um síðustu helgi birti Seðlabanki Islands tvær fréttatilkynningar, sem hvor um sig og þó einkum báSar samanlagÖar gefa hrollvekj- andi mynd af því efnahagskvik syndi, sem þjó'Öin er sokkin í eftir níu ára ,,viðreisn“. SíÖari tilkynningin er einnig ljós vott ur þess að áfram skal anað, lengra út og niður í ófæruna, botnlaust skuldadíkið. Þeir Verða stöðugt fleiri, sem spyrja með ugg og ótta: VerÖur ekki gerð alvarleg tilraun til að brjótast upp úr feninu? Á saga fslendinga sem sjálfstæðrar þjóðar að enda með algeru f járhagshruni og ríkisgjald- þroti ? SKULDABYRÐIN Fyrri fréttatilkynningin fjall- aði um erlendar skuldir þjóðar innar og greiðslubyrði á árun- ust. Snemma hausts kom upp veiki sú í Reykjavík, er kölluð var spænska veikin 6. nóvem- ber var talið að helmingur bæjarbúa lægi í henni. „Líkast var sem allt líf væri að fjara út í bænum. Blöðin hættu að koma út, búðum var lokað. um 1963—1968. Kemur þar í Ijós, að fastar erlendar skuld ir opinberra aðila og einstakl- inga höfðu hækkað úr rúmum 4 milljörðum 1963 í 1 1.3 millj arða 1968. Þar við bætast svo vörukaupalán og önnur lán til skamms tíma, og að þeim við- bættum má trúlega gera ráð fyrir að skuldasúpan öll nemi nú allt að 1 3 milljörðum. Nú fer og svo komiÖ, að greiðslubyrð- in, þ. e. heildargreiðslur vaxta og afborgana af föstum erlend um lánum í hlutfalli við heild- argjaldeyristekjur, nema á þessu ári 15.4%. Með öðrum orðum: Meira en sjöúnda hver króna, sem þjóðin fær í erlend um gjaldeyri fyrir allar seldar vörur og þjónustu, fer til þess að standa straum af skulda- byrðinni, Fyrir tíu árum nam greiðslubyrðin 5 % eða tutt- ugustu hverri krónu gjaldeyris- Öll vinna úti lagðist niður. Örfátt fólk sást á ferli. Fólk dó unnvörpum. 12. nóv. var friði fagnað um flest lönd, því daginn áður hafði vopna- hlé verið samið. En í Reykja- vík drúptu fánar í hálfa stöng sem tákn um herför dauðans. tekna, og sögðu leiðtogar Sjálf stæðisflokksins þá að þetta væru drápsklyfjar, hærri en í nokkru nálægu ríki. 770 MILLJÓNIR Fyrrnefnd greinargerð Seðla bankans um skuldirnar birtist í dagblöðunum á föstudag. En blöðin á sunnudag fluttu aðra fréttatilkynningu frá sama banka. Hún var á þá leið, að Seðlabanki íslands hefði í sam ráði við ríkisstjórnina tekið tvö ný erlend lán, annað hjá Evrópusjóðnum, hitt hjá Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum, /sam- tals að upphæð 770 millj. ísl. króna. Er annað lánið aðeins til sex mánaða, ,,en gert er ráð fyrir samningum til lengri tíma síðar, ef ástæða þykir tiT'! Nú hefði mátt ætla að stjórnarvöld landsins færu var Hörmuleg neyð var í bænum.“ Alls dóu um 260 manns úr spænsku veikinni. Enda þótt máttarvöldin reyndust íslendingum andsnú- in fullveldisárið, var vilji þjóðarinnar til sjálfstæðis samt einbeittur. Hátíðahöldin 1. desember fóru virðulega fram, en návist dauðans lagði þó þungan skugga yfir þau. Samtímaheimild greinir þann ig frá þeim: „íslendingar láta ógjarna bera á tilfinningum sínum. Ekki bar á miklum né hávær- um fögnuði við athöfnina, er sjálfstæði landsins var endur- heimt. Gleði manna var hóg- vær. En þó mátti sjá á mörg- um, að þeir fundu, að stund- in var alvöruþrungin og lengi munu menn minnast augna- bliksins, þegar klofinn íslenzk ur fáni sveif að hún á stjórn- arráðshúsinu í fyrsta sinn. Sá fáni táknaði það, að nýtt tíma bil v^r hafið í sögu þjóðarinn- ar. Hin langa nótt ófrelsis og áþjánar var liðin og nýr dag- ur frolsis og sjálfstæðis upp runninn.“ lega í það að auka enn stór- lega skuldir ríkisins erlendis og þar með greiðslubyrðina. Til greina hefði þó komið, eins og efnahags- og atvinnuástandið er nú, að taka nokkurt lán í því sérstaka skyni að hleypa nýju lífi í útflutningsatvinnuvegina, og auka þannig útflutninginn og þjóðhagslega arðbæra at- vinnu. En hér er um að ræða eyðslulán fyrst og fremst, gjaldeyrislán til þess að halda uppi hinu fræga en ofurdýra „viðskiptafrelsi“. Það er verið að taka erlend lán svo að hægt sé enn um sinn að flytja inn allt sem nöfnum tjáir að nefna, útlendan iðnvarning allra teg- unda. Það er verið að stórauka skuldabaggann í því skyni að viðhalda þeim viðskiptahátt- um, sem kenndir eru við kex og tertubotna. HAGSMUNAGÆZLA Hver er skýringin á því að Seðlabankinn og stjórnarvöld- in leggja á það ofurkapp að taka gjaldeyrislán til þess að Framh. á bls. 3. HRUNADANSINN HELDUR ÁFRAM: Seölabankinn tekur ný eyðslulán

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.