Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.11.1968, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 28.11.1968, Blaðsíða 2
Y F I RLYSING Vegna ummæla Björns Jónssonar alþm. á Alþingi, sem nú hafa verið endurtek in í frréttum útvarpsins, óska ég sem formaSur þingflokks Alþýðubandalagsins, aS taka fram eftirfarandi: ÞaS er meS öllu tilhæfu- laust aS Birni Jónssyni eða nokkrum öSrum þingmanni Alþýðubandalagsins hafi veriS varnaS aS taka þátt í útvarpsumræðum af þing- flokki AlþýSubandalagsins. Auglýsing Óheimilt er að stunda kvöld- eða nætursölu í Kópa- vogskaupstað nema með leyfí bæjarstjórnar sam- kvæmt ákvæðum reglugerðar um lokunartíma sölu- búða í kaupstaðnum. Er hér með lagt fyrir þá sem nefnda sölu óska að reka, að senda undirrituðum umsókn um það hið fyrsta. 25. nóvember 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Björn Jónsson hefur fengiS að taka þátt í útvarpsum- ræSum á vegum AlþýSu- bandalagsins hvenær sem hann hefur óskað þess og haft nákvæmlega sama rétt í þeim efnum sem aSrir þingmenn AlþýSubandalags ins. Björn Jónsson og Hanni bal Valdimarsson hafa allt- af verið boSaSir á þing- flokksfundi AlþýSubanda- lagsins eins og aðrir þing- menn þess enda hafa þeir ekki sagt sig úr þingflokkn- um né AlþýSubandalaginu svo kunnugt sé þó aS þeir hafi ekki í heilt ár mætt á fundum þingflokksins en þess í stað tekiS upp samn- inga viS aðra flokka um starf á Alþingi og boSi nú stofnun nýs þingflokks. Alþingi, 22. nóv. 1968. Lúðvík Jósepsson. form. þingflokks AlþýSubl. BÆKUR KVÖLDVÖKUÚTGÁFUNNAR ' HAFÍS VIÐ ÍSLAND Efni þessarar bókar er frásagnir af baráttu þjóSar- innar við hafísinn bæSi fyrr og síðar. Guttormur Sigbjarnarson, jarSfræSingur, ritar fróS- lega og skemmtilega grein um myndun hafíssins, ferðir hans um heimshöfin og á- hrif á veðurfar. Lýst er erfiSleikum og hættum íslenzkra sjómanna, er sigla þurftu í gegnum ís- inn og halda uppi samgöng- um viS sjávarþorpin á ísa- svæSinu. Bændur í afskekktum byggSarlögum segja frá ævilöngum kynnum af haf- ísnum og reynslu, sem þeir og forfeSur þeirra öfluSu sér í þeirri baráttu. Þá segja gamlir menn frá því, Hafið þér áhuga fyrii* að kynnast bókmenntum Norðurlánda 1968? NORR^M HUSID POHJOLAN TAIO NORDENSHUS NORRÆN BÓKASYNING 1968 verður opnuð fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 og verður opin daglega frá kl. 10— 22 • Yður er boðið að velja 10 fallegustu bækur Norðurlanda 1968. Veitt verða góð bókaverðlaun (fyrir alls kr. 43.000) eftir eigin vali. • Aðgangur að' sýningunni er ókeypis. Sýningarskrá með bókalista og getrauna- seðli verður til sölu við innganginn. • Hver 50. kaupandi að bókaskrá fær bókagjöf • Sérstök bókaget- raun verður fyrir börn. • Komið og sjáið fyrstu sýninguna á norrænum bókum frá sama ári. Hér eru sýndar allar tegundir bóka, samtals um 2000 eintök. • Kaffistofan er opin allan daginn. • Verið velkomin! NORRÆNA HÚSIÐ hvernig þeir horfðu á fugla, seli og hvali heyja vonlausa baráttu við hafísinn, og rifja upp gamlar bjarndýra- sögur. Bókinni er ætlaS aS vera spegilmynd af áhrifum haf- íssins á þjóSlífið og baráttu manna og dýra við „lands- ins forna fjanda". Tíu menn víSs vegar um landiS leggja til efni í bókr ina. Hún er 227 blaSsíSur og prýdd fjölda mynda. — VerS kr. 430.00 án sölusk. AÐ HANDAN AS handan er bók, sem listmálarinn Grace Rosher Framhald á bls. 3. Betri heimur Fr^mh. af bls. 8. aS taka beinan þátt í þessu mikla mannúSarstarfi. ViS ætt um ekki aS vera hrædd viS aS takast þá ábyrgð á hendur. Að því mun líka koma fyrr eða síSar. Heimurinn er allt í kringum okkur. Við getum ekki hlairpist frá honum. íslenzkir ungtemplarar. Dómaradans Fyrir nokkru sendi Máls- varnarsjóður nokkrum Reyk- víkingum bókina Dómaradans ásamt bréfi. Voru þeir hvatt- ir til að kaupa bókina, eða selja eintakið, og gera skil á afgreiðslu Frjálsrar þjóðar innan viku, eða skila bókinni öðrum kosti. Margir hafa tek ið þessari málaleitan vel og þegar gert skil. Málsvarnar- sjóður hvetur aðra til aS hraða skilum. Ef mönnum kæmi betur að andvirði bók- arinnar — eða bókin sjálf — verði sótt, geta menn gert við vart í síma 19985 eða 18350 á venjulegum skrifstofutíma. Málsvarnarsj óður. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H. F. AUGLYSIR Látið yður verða mikið úr krónunni Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður nú sem fyrr upp á f jölbreyttasta húsgagnaúrval sem völ er á, á einum stað. Afborgunarskilmálar okkar eru löngu landsþekktir fyrir hve hagstœðir þeir eru viðskiptavinum. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Nýkomið mikið úrval af BORÐSTOFUSETTUM, STÓLUM og SKÁPUM. : Verzlið í Víði Símar: 2 2 2 2 2 22229 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 28. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.