Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.11.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 28.11.1968, Blaðsíða 6
Hvers konar flokkur? Framhald af bls. 5. sér þessa sögu því a<5 hún er lærdómsrík. En hvaíS er nú framundan? AS mínu áliti er þetta mikilvægast: í>au öfl, «m átSur unnu sam an í Alþýðubandalaginu, en telja sig ekki lengur eiga þar heima, veríia að ná sam an og efla með sér sam- stöðu. Því markmiSi, sem þau vildu vinna a<S er enn ekki náS og nú verða þau aS mynda sameiginlegan grundvoii tii áframhaidandi baráttu. Reynslan, sem feng izt hefur, var dýrkeypt, en hún er þó nokkurs virSi. Haraldur Henrysson. ALGLVSIÐ í FRJÁLSRi l»JÓ1> Pllllllil ':;.::;:í^-:-.> ÍÍHÍ:::::.!! i;;";;;;;;;;;;;;;;;:;;;;;;;;;;;;;;;;. " :• :!:;i :::..:::::"""••:• ;---,.'.•: ¦ : ::-:: *,£ :•• :::;;;:::: :ÍÍÍÍh:::!ÍiÍ!" ¦lÆW -!^*««*Tr>« >v :ll:"::i!i!i! "liftrf W :# NYJA SKYRIÐ í plastbikurunum er betra AUKIÐ HREINLÆTI Vélpakkað í hreirúegar og handhægar umbúðir, 200 og 500 gramma. VINNUSPARNAÐUR Skyrið er tilbúið á diskinn — má þynna og blanda í bikurunum, ef vill AUKIÐ GEYMSLUÞOL I Geymist sem nýtt í kæliskáp í S--7 daga. UPPSKRIFTABÆKLINGUR með ýmsum skemmtilegum og nýstárlegum skyrréttum fæst ókeypis í næstu mjólkurbúð. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK »HI [ J ADVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. nóv. 1968. Sigurjón Sigurðsson. T Rithöfundasjóður íslands Með skírskotun til laga nr. 28 frá 29. apríl 1967 um Rithöfundasjóð íslands, greiðast 60% af tekj- um sjóðsins íslenzkum höfundum, ekkjum þeirra, ekklum eða niðjum, sem höfundarétt hafa öðlazt, í samræmi við eintakaf jölda höfunda í bæjar-, héraðs- og sveitarbókasöfnum. Vegna úthlutunar úr sjóðnum og gerðar spjaldskrár í því skyni er hér með auglýst eftir eigendum höf- undaréttar, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta í þessum efnum. Nöfn rétthafa ásamt heimilisfangi !og ritskrá ósk- astsend hið allra fyrsta, og eigi síðar en 28. febrúar 1969 til málflutningsskrifstofu Hafsteins Baldvins- sonar, hrl., Austurstræti 18, Reykjavík. Reykjavík, 21. nóvember 1968. Stjórn Rithöfundasjóðs íslands. , RAZNOIMPORT, MOSKVA Frjáls þjóð — Fimmtudagur 28. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.