Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.11.1968, Side 6

Frjáls þjóð - 28.11.1968, Side 6
Hvers konar flokkur? Framhald af bls. 5. sér þessa sögu því aS hún er lærdómsrík. En hvaS er nú framundan? AcS mínu áliti er þetta mikilvægast: Pau öfl, .iem á5ur unnu sam an í Alþýðubandalaginu, en telja sig ekki lengur eiga þar heima, verSa að ná sam an og efla meS sér sam- stöðu. Því markmiíSi, sem þau vildu vinna acS er enn ekki náS og nú verða þau aS mynda sameiginlegan grundvöli til áframhaidandi baráttu. Reynslan, sem feng izt hefur, var dýrkeypt, en hún er þó nokkurs virSi. Haraldur Henrysson. ALCLVSIÐ í FitjArsm t»jóv NYJA SKYRIÐ í plastbikurunum er betra AUKIÐ HREINLÆTI Vélpakkað í hreinlegar og handhægar umbúðir, 200 og 500 gramma. VINNUSPARNAÐUR Skyrið er tilbúið á diskinn — má þynna og blanda í bikurunum, ef vill. AUKIÐ GEYMSLUÞOL Geymist sem nýtt í kæliskáp í 5-7 daga. UPPSKRIFTABÆKLINGUR með ýmsum skemmtilegum og nýstárlegum skyrréttum fæst ókeypis í næstu mjólkurbúð. ii JKj. H?: -^SS- il {iwii&l í! í ' ’ W-ipilH'IÍIiía'i; :íÍ j ÍH-íí-n;- l{ » «i r || ji I I..JÍ I ;;?ip I MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK AÐVORUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. nóv. 1968. Sigurjón Sigurðsson. Rithöfundasjóður íslands Með skírskotun til laga nr. 28 frá 29. apríl 1967 um Rithöfundasjóð íslands, greiðast 60% af tekj- um sjóðsins íslenzkum höfundum, ekkjum þeirra, ekklum eða niðjum, sem höfundarétt hafa öðlazt, í samræmi við eintakafjölda höfunda í bæjar-, héraðs- og sveitarbókasöfnum. Vegna úthlutunar úr sjóðnum og gerðar spjaldskrár í því skyni er hér með auglýst eftir eigendum höf- undaréttar, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta í þessum efnum. Nöfn rétthafa ásamt heimilisfangi og ritskrá ósk- ast send hið allra fyrsta, og eigi síðar en 28. febrúar 1969 til málflutningsskrifstofu Hafsteins Baldvins- sonar, hrl., Austurstræti 18, Reykjavík. Reykjavík, 21. nóvember 1968. Stjórn Rithöfundasjóðs íslands. t RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvsomt vottoröl atvinnubllstjöra Fæst hjá flestum Hjölbarðasölum A landinu Hvergi lægra verö ^ I TRADING CO. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 28. nóvember 1968

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.