Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.12.1968, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 05.12.1968, Blaðsíða 3
ÞJÓÐ í VANDA STÖDD Ritstjórnargrein Ekki er því að neita, aS erfiSleikar þeir, sem nú sleðja að íslenzkri þjóð, varpa nokkrum skugga á hálfrar aldar afmæli full- veldisins. Hér er ekki ein- ungis um aÖ ræ'ÍSa þrenging- ar efnahagslífsins og ugg- vænlegar horfur í atvinnu- málum. fslending/ar hafa áð- ur, eftir að þeir urbu full- valda, orðið að sigla krapp an sjó, þegar fast svarf a'S af völdum stórfellds verð- falls og markabsörbugleika, svo sem í heimskreppunni á f jórða áratug þessarar aldar. ÞaS voru vissulega þung- bærir tímar stö'Sugs gjald- eyrisskorts og hörmulegs at- vinnuleysis, og hljóta allir að vænta að aðrir eins komi ekki aftur. En þrátt fyrir margvísleg áföll, sem þjób- , in varð þá fyrir, brást hún við af þreki og manndómi og lét hin kröppu kjör ekki svo mjög beygja sig. Þá heyrðist varla nokkur sú rödd hér á landi, sem bob- aSi uppgjöf og hélt fram þeirri kenningu, aS vib vær um of fáir og fátækir til ab lifa sem sjálfslæ'S og full- valda þjóð. Enginn málsmet andí mab'ur hélt því fram um þær mundir, að fslend- ingar yrbu að fórna sjálf- stæði sinu og tengjast stærri og sterkari heild til a'S tryggja betri fjárhagsaf- komu. Þab var vissiilega ^margvíslegum erfibleikum bundib' og lagb'i á þegnana þungar kva'Sir. a'S viðhalda stjórnarfarslegu og f járhags- legu sjálfstæði, en engum datt í hug að gefast upp í , þeirri baráttu. Menn trúðu því, að þegar tíl lengdar léti væri það affærasælast fyrir þjóðarheildina ab halda merki frelsis og sjálfstæbis hiklaust á lofti. AnnaS kæmi ekki til greina. Þrátt fyrir margvísleg víxlspor, sem stigin hafa ver ið á fimmtíu | árum íslenzks fullveldis, hefur reynslan ó- umdeilanlega sannaS að þessi kenning var rétt. Ef við ætlum að halda sjálfs- virðingu okkar og þreki ó- buguSu, eigum við þann kost einan að takast á vi'S erfibleikana sjálfir, á grund velli þess fullveldis sem vib öbluðumst 1918 og fulls stjómarfarslegs sjálfstæbis lýbveldisársins 1944. Þrátt fyrir allt sem miður hefur farib, eigum við að vera stórum betur undir þab bún ir ab sigrast á efnahags- vandamálum nú en þjó'Sin var fyrir þremur til fjórum áratugum, þegar kreppan mikla svarf fastast aS. ÞaS er því ömurlegt að verba þess var, hve fjölgandi fer nú þeim röddum, sem boba undanhald e'Sa uppgjöf í einni eða annarri mynd. Æ fleiri einstaklingar hafa við orð ab flýja land og flytja til Ástralíu, Subur-Afríku eba annað í leit a'S gulli og grænum skógum. ASrir boba nauðsyn þess ab fsland tengist stórum og öflugum efnahagsheijdum, þótt sú hætta vofi yfir ab stjórnar- farslegt sjálfstæði fylgi með í þeim kaupum, þegar til lengdar lætur. Þeir sem vara vib þeim margvíslegu hættum, sem samfara eru hugmyndum um „tengsl við stærri heild- ir", eru oft sakabir um ein- angr narstefnu. Hér er ekki um neitt slíkt a'ð ræSa. held ur raunhæft mat á sérstöbu 200 þús. manna dvergþjóð- ar. Margvísleg samvinna við aðrar þjóbir er okkur naub- synleg, einkum þær þjóbir, sem eru okkur skyldastar og líkastar aS menníngu og hugsunarhætti. En í öllum skiptum við stórþjóðir og bandalög, þar sem þær rá'Sa leysa, og um margt eru fs- lendingar betur til þess fær- ir'en löngum ábur. Vissu- lega þarf þjóðin aS axla allþungar byrbar, og skiptir þá mestu máli að þær séu réttlátlega á lagðar. Verka- menn, sjómenn og fleiri lág launastéttir hafa þegar orð- ib að taka á sig svo stór- fellda Iífskjaraskerbingu ab á þab verbur ekki bætt. Þab leysir ekki efnahags- vandann að þrýsta kjörum láglaunafólks niður á hung- urstigib. Hitt er vafalaust, að þeir tiltölulega f jölmennu hópar, sem á undanförnum árum hafa haft bezta að- stöbu og lagt mest kapp á FRJÁLS ÞJÓD Útgefandi HUGINN HF. Ritstjóri: Június H. Kristinsson (ábm.) Framkvæmdastj óri: Jóhann J. E. Kúld Ritnefnd: Einar Hannesson, Gils Guðmundsson, Gunnar Karlsson, Haraldur Henrýsson og Svavar Sigmundsson. Áskriftargjald kr. 400.00 á ári. VerS í lausasölu kr. 10,00. Prentsmiðjan Edda mestu, er okkur sérstakur vandi á höndum. Þetta er einföld og auðskilin staS reynd. Varbveizla og efling sjálfstæbis svo fámennrar þjóbar sem fslendingar eru, gerir óneitanlega miklar kröfur til hvers einstaklings. En þá þraut er hægt ab að taka þátt í lífsþæginda- kapphlaupinu, hljóta nú að axla sínar byrbar. Við höf- um ekki efni á að láta henti stefnuna og gróbavonina eina rá'ða því, hvert hinn afmarkabi og dýrkeypti gjaldeyrir rennur. Þess verð ur ab krefjast af fullri ein- beitni, að upp verði tekin raunhæf stjórn gjaldeyris og fjárfestingarmála og allt kapp á það lagt að efla út- flutningsframleiðslu og gjaldeyrissparandi ibnab. Á tímum efnahagsörbug- leika er sú hætta jafnan fyr ir hendi, a'ð upp komi kröf- ur um sparnab á því fé, sem rennur til fræbslu- og menntamála, vísindastarf- semi og lista. Er ekki laust við að á því sé farið að brydda nú. Sjálfsagt er að gera kröfur til þess að slíku f jármagni sé svo vel varib sem kostur er, en hitt er stórhættulegt, ab draga úr rauhæfu menningarstarfi. Enginn höfubstóll er nútíma þjób dýrmætari en sem allra flestir vel menntabir og þjálfa'ðir einstaklingar, jafnt á bóklegu sem verk- legu sviði. Reynslan hefur sannað, að menningarstig þjóba skiptir meira máli en flest eða allt annað og sker úr um þab, þegar til lengd- ar lætur, hver efnahagur þeirra og lífsafkoma ver'ður. Þess er ab vænta, þrátt fyrir öll mistök og tíma- bundna erfi'ðleika af þeim völdum, samfara þrengdum vibskiptakjörum, ab íslenzk þjób beri gæfu til ab varð- veíta fullveldi sitt og efna- hagslegt sjálfstæði. Ab því verður hún að stefna án hiks og fordóma. Þa'S kostar bréytt vinnubrögð á mörg- um svibum. Eií á erfibleik- um getum vib sigrazt. Þab verður ab takast. Verkalýðshreyfingin Framhald af bls. 1. arstöður samtakanna. Þetta hafði þau áhrif, að andrúms- loftið á þinginu var þrungið óeðlilegri spennu og jöðruðu störf þess við skrípaleik und- ir lokin. Loft var þá allt lævi Dlandið í þingsölum. Hinir ó- breyttu fulltrúar húktu þar aðgerðarlitlir í óratíma og biðu eftir ákvörðunum tríin- aðarmanna stjórnmálaflokk- anna, sem verzluðu með at- kvæði þeirra í skúmaskotum. Annað mál varð þinginu einnig til lítillar frægðar. — Fram kom tillaga um fordæm- ingu á stríðinu' í Víetnam, mjög í samræmi við þær til- lögur, sem samþykktar hafa verið á þingum verkalýðssam- takanna á hinum Norðurlönd- unum. Þessari tillögu var vís- að frá þinginu af einhverjum torkennilegum ástæðum. Áður hafði þó réttilega verið sam- þykkt harðorð fordæming á innrásinni í Tékkóslóvakíu. # Þung ábyrgð Nýafstaðið þing Alþýðusam bandsins hafði að vísu ekki fyllilega það svipmót, sem við urkvæmilegt hefði verið. Þess er þó að vænta, að nýkjörin forusta samtakanna rísi undir þeirri þungu byrði, sem á hana er lögð. Fyrirsjáanlegt er, að á næstunni muni al- þýða landsins eiga mjög í vök að verjast í lífsbaráttu sinni. Heuni er því lífsnauðsyn, að þeir, sem hún hefur valið til forustu í stéttarsamtökum sín um láti ekki deigan síga en haldi á málum hennar með hyggindum og einurð. Reynsl- an sýnir, að örðugt er að mynda samvirka forustu með sambræðslu ólíkra' skoðana- hópa, en þó er ekki fyrir það brennt, að slík forusta vaxi með verkefnum sínum og reynist hin öruggasta þegar á hólminn er komið. Á það hljóta íslenzkir launþegar nú að treysta. Norrænar bækur Framh. af bls. 1. vandaðan frágang, svo margar íslenzkar útgáfubækur eru nú fyllilega sambærilegar við það bezta með öðrum þjóðum. Þeg ar norræna bókasýningin er skoðuð kemur þó í ljós, að margt eigum við eftir ólært í þessu efni, einkum þó á því sviði, sem áreiðanlega er mik- ilvægast en það er kennslu- bækurnar. Þar virðast Svíar standa einna fremst og eru sumar kennslubækur þeirra á sýningunni hreinasta augna- yndi. Það er full ástæða til að hvetja fólk að skoða norrænu bókasýninguna, sem opin er frá kl. 10—22 alla daga. Þar gefst því ekki aðeins kostur á, að sjá fallegar og fjölbreyti- legar bækur heldur einnig fög ur og nýstárleg salarkynni Norræna hússins, sem virðist vera á góðri leið með að verða sú miðstöð norrænnar menn- ingar, sem upphaflega til stóð. Morgunblaðið Framh. af bls. 8. kvæma aðdáun «í augum. Lík- lega er þjóðinni borgið í bráS. EFTIRMÁLI. AS fáu hefur veriS hlegiS meira aS undanförnu en því f jaSrafoki, sem títt nefnd skóla blaðsgrein hefur vakiS meSal vissra aSila. Móðursýkiskennd viSbrögð Morgunblaðsins viS róttækum hugmynduro ungs fólks eru aS vísu gamalkunn, en þaS vekur enn furSu manna aS sjá hina ótrúlegu iSni blaSs ins við að gera sig aS athlægi. VíSa út um heim sýnir unga fólkið óánægju sína með kröft ugum mótmælaaSgerSum og jafnvel óspektum. Hætt er viS aS þeir, sem nú mega vart vatni halda út af meinlausum ritsmíSum, yrSu alvarlega lasn ir, ef unga fólkiS á Islandi tæki upp þær baráttuaSferS- irnar. J.rí.K.. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 5. desember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.