Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.12.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 05.12.1968, Blaðsíða 7
Drykkjuskapur Framhald af bls. 5. fcilfellum varSaSi þetta 1 1 stúlkur á sama aldri. Nefndin segir í skýrslu 3Ínni aS meginástæSa til þeirrar fjölgunar brota, sem átt hefur sér staS, 3e vegna skorts á vistunaroöguleik- um eSa öðrum úrraswum. En vegna þess hafi ekki tekizt aS birida enda á brotaferil nokkurra eldri drengja. Barnaverndarnefnd hafði auk þessa afskipti af 119 heimilum vegna aSbúnaðar barna, en þarna var um 3 1 0 börn að ræSa. Til rúmlega helmings þessara heimila mátti rekja erfiSleikana til drykkjuskapar og annarrar deyfilyfjanotkunar húsráS- enda. I 23 tilfellum var um hirSuleysi aS ræSa og í 1 7 skipti um að ræSa erfiSleika vegna veikinda, húsnæðis- leysis o. s. frv. Auk fyrrnefndra afskipta hafði barnaverndarnefnd af- skipti af málum barna vegna fjarvista úr skólum, deilna um forræSi, aattleiSingu og fleira. AðgertSir. Barnaverndarnefnd hefur veitt öllu mþeim, sem leitaS I hafa til hennar, leiSbeining- ar og margvíslega aSstoS eftir því, sem tök hafa veriS á hverju sinni. Er viSleitnS af þessu tagi alltaf undan- fari annarra aðgerða. Nokkr- um er og vísað til meSferS- ar og fyrirgreiSslu hjá öðr- um aSilum eftir því sem viS á. Ber hér einkum aS nefna GeSverndardeild Heilsu- verndarstöSvarinnar, Sál- fræSideild skóla og þá deild fræðsluskrífstofu Reykjavík ur, sem annast eftirlit með skólasókn. TalsverSur hluti þeirra mála, sem til nefnd- arinnar er vísaS, leysist með þessum hætti og gefur því ekki tilefni til róttækari að- gerSa. Sé þörf frekari aS- gerSa, hefur nefndin einkum um tvennt aS velja: Setja heimili undir fast eftirlit eSa ráSstafa börnum aS heiman. Undir eftirliti í ársbyrjun 1967 voru 44 heimili með samtals 1 71 barn, en í árs- lok voru heimilin 77 tals- ins með samtals 226 börn. Vegna fjölgunar starfsfólks reyndist unnt aS hafa eftir- Iit með mun fleiri heimilum en á undanförnum árum. A árinu útvegaSi nefndin alls 25 1 barni dvalarstað um lengri e?Sa skemmri tíma á hinum ýmsu barnaheimilum, sem Reykjavíkurborg og rík iS reka eSa á öSrum heim ilum á vegum einstaklinga. Breytt skipan barnaverndar- mála, Á árinu 1967 var lagSur grundvöllur aS miklum skipulagsbreytingum á barnaverndarstarfi borgar- innar. Borgarstjórn sam- þykkti aS endurskipuleggja félagsmál borgarinnar, sem miðaðist aS því að sameina meir en veriS hefur hinar ýmsu stofnanir, sem að þess um málum hafa unniS. [ þessu efni var komiS á fót nýrri stofnun, félagsmála- ráSi, en þaS er skipaS 7 mönnum, borgarstjóra eSa fulltrúa hans og 6 öSrum, sem kosnir eru af borgar- stjórn. Félagsmálaráð fer meS.æðstu stjórn allra fé- lagsmála borgarinnar. Jafn- framt voru skrifstofur barna verndarnefndar og félags- og framfærslumála samein- aðar í félagsmálaskrifstofu. HiS nýstofnaða félags- málaráS hefur einkum beitt sér fyrir því aS ráSa bót á þeim skorti á sérmenntuSu fólki, sem lengi hefur staSiS félagsmálastarfi borgarinnar fyrir þrifum. AukiS starf. Auk þess, er getið hefur verið um störf barnaverndar nefndar má aeta bess, aS nefndin hefur haldið uppi allumfangsmikilli eftirlits- starfsemi í borginni, þ. e. eftirliti með útivist barna á kvöldin. Þá jók nefndin á síSastliSnu sumri mjög eftir lit meS sumardvalarheimil- um víSa um land. I upphafi skýrslu barna- verndarnefndar er greint frá því, aS Þorkell Kristjánsson framkv.stjóri nefndarinnar, hefur látiS af starfi vegna vanheilsu, eftir aS hafa unn iS samfellt hjá nefndinni frá 1944. Er Þorkell fyrsti mað- ur hérlendis, sem hefur haft barnaverndarstarf að ævi- starfi. — Núverandi fram- kvæmdastjóri barnaverndar er dr. Björn Björnsson, en formaSur nefndarinnar, Ól- afur Jónsson, tollgæzlu- stjóri. eh. Mmningarspjöld 'íauða kross Islands eru afgreldd «t skrlfstofu félaerslns a?s öldu- 'fitu 4. Sím1 14658 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 5. desember 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.