Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.12.1968, Qupperneq 8

Frjáls þjóð - 05.12.1968, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐK) GERIR SIG AÐ VIDUNDRI Fær fyrir hjartað vegna greinar í skólablaði og hefur ; frami hinn dólgslegasta munnsöfnuð Ungir menntisem ekki eru andvana fseddirStil sálarinnar, hafa löngum litiStheiminn fersk ari augum, en þedr, sem orSnir eru sigggrónir á sitjandanum viS aS bæla hina borgaralegu hægindastóia. Það er gamal- kunnugt fyrirbrigði, aS ungir menn eru oft reiSir. Þeim blæð ir í augum ýmis konar órétt- læti og fíflskapur, sem hinir eldri eru löngu hættir aS sjá vegna vanabundins sljóleika. Stundum eru bó skoðanir unga fólksins fáránlegar og mark- litlar, en hitt mun bó tíSara, áS barniS sjái fyrst aS keis- arinn er berrassaSur. SKÓLABLAÐ KEMUR ÚT Fyrir nokkru kom út í Menntaskólanum viS Hamra- hlíð blaSið Beneventum. 1 rit- Stjórnargrein bess er rætt á all nýstárlegan hátt um frelsið og valdiS, og segir bat m. a., acS eigi frelsi og friður aS vera raunveruleg hugtök, verSi kúg- Og borgin hló un og valdbeiting og allt sem heitir lög aS hverfa, ásamt siSa bvingunum og fordómum. Hug myndir bessar mega aS vísu ÓLEYFILEG FRIHEDS PRINCIPÍA Upptök íslenzkrar leik- listar má rekja til Herra- nótta Latínuskólans. Skóla piltar héldu lengi þeirri venju að skipa sér í virð- ingarstöður eftir sætum sín um í skóla. Efsti maður í Geir biskup Vídalín: Bann til vonar og vara efra bekk (supremus) var krýndur konungur, en þeir, sem næstir honum voru, urðu stiftamtmaður, biskup j og dómendur. Um aldamótin 1800 urðu þau atvik, sem leiddu til þess, að Herranótt skóla- pilta var bónnuð. Árni Uplgason stiftprófastur í Görðum segir svo frá þess- um atburðum: „endaði há- tíðin (þ. e. Herranóttin), svo, að sá krýndi kóngur lagði niður völdin, þakkaði sínum Magnater sæmd þá, sem þeir hefðu gert sér með því að vekja sig til kóngs, en sagðist nú ekki vilja vera meiri en þeir, heldur bara í samfélagi við þá og eftir megni með þeim efla ríkisins heillir. Þetta hneikslaði, að svona var að farið vissa menn, héldu hér stæði til revolution eins og þá var á ferð í París.“ Um þetta ,,reginhneyksii“ urðu bréfaskipti milli yfir- valda skólans. Þannig segir Geir biskup Vídalín í bréfi til Ólafs Stefánssonar stift- amtmanns: ,,Ég hefi lesið conceptið ígegnum oftar en einu sinni og segi það satt, að ég hefi þar ekkert orð fundið, regtandi til að lasta monarchiska Regjering eð- ur til að uppvekja óleyfi- leg Friheds Principia. — Aungvu síður hefi ég hreint neitað þeim af piltunum, sem nú fyrir skemmstu báðu um mitt leyfi til nýs herranóttarhalds að gefa mitt samþykki til þess, þar ég vildi að þeirra jafnvel saklausa gaman ekki gæti verið nokkrum til. lineixlis.“ kallast allróttækar, eða öllu fremur settar fram á nokkuð hressilegan hátt, enda var ætl- un ritstjóra sú, a<5 koma af stað umræðum um þetta mál í skólablaðinu, þar sem hann vissi a<S margir yrðu þessu ó- sammála. MORGUNBLAÐIÐ FÆR FYRIR HJARTAÐ Nú víkur sögunni niður í Morgunblað. Þar sitja menn aÖ vanda alvöruþrungnir í sál- inni og hálfkiknaðir undir þeirri ábyrgð, sem þeir bera á öryggi og siðferði borgaranna. Þeim er það ljóst, að í Mennta- skólum landsins er að grafa um sig átumein kommúnisma og guðleysis. Þeir hafa lengi haft vakandi auga á samsæris- pukri þessara aðila. Síðast í fyrra Ijóstuðu þeir upp um hóp skálka á Akureyri, sem hafði vélað þeirra eigin útburð arbörn til að bera í hús óhróður um líknarstörf Bandaríkjanna í Víetnam. Nú berast þær fréttir, að í Menntaskólanum við Hamra- hlíð hafi komiS út blaS, sem boSi skoðanir, er ógna öryggi borgaranna. Matthías ritstjóri Jóhannessen, sem er oddviti siSgæzlumála þar á bæ, bregS Hinn mikli dýrbítur í sauðahjörð drottins. ur hart viS og sendir út af örk- inni öruggan fulltrúa sinn til aS hafa uppi á eintaki af blaði þessu. Fulltrúinn þeysir úr hlaSi, hörkulegur á svipinn, skynjar mikílvægi sendiferSar innar, er þó meS geig í hjarta, því hann stefnir á'fund ilIræS- ismanna. Eftir allmikla leit kemur hann á kaffihús þar sem löngum sitja síShærðir menn, og skeggjaðir og brugga þjóS félaginu launráS. Hjá þeim fær hann loks eintak af blaS- inu en Ijótt finnst honum augna ráS þeirra og varhugavert. MORGUNBLAÐIÐ FÆRIST I HAM Daginn eftir þessa atburði birtir MorgunblaSið ritstjórnar grein Beneventum í heilu lagi, segir aS vísu fátt um hana, en allur er svipur blaSsins þennan dag þrunginn alvöru og á- hyggjum. Daginn eftir fer allt í upp- nám í MorgunblaSinu. Kelling ar af báðum kynjum lostnar skelfingu og hneykslun biSja blaSið aS vera sem fyrr hinn góSa hirSi hjarðar sinnar og vernda sig fyrir þessu skelfi- lega samsæri alheimskommún- ismans. Matthías ritstjóri, hinn mikli musterisriddari lýðræSis- ns, bregst ekki fremur en fyrri dagnn. I leiSara blaSsins þenn an dag verSur allt annað aS víkja, jafnvel forsætisráSherra fær ekki sinn venjulega skammt af hlýjum orðum. Þess í staS smella þar orð Matthías- ar eins og svipuhögg á baki HamrahlíS arritst j órans: Hann er stimplaSur lögreglu hatari: „Hann lítur á þá, sem halda uppi löggæzlu í landinu, sem óvini skólaæskunnar og hins íslenzka þjóSfélags.“ Efast er um geðheilsu hans: „HvaS er aS gerast í huga þess unga manns, sem slíkum kenningum heldur fram?“ Reynt er aS orða hann viS afbrotafaraldurinn í landinu: „UndanfariS hefur verið ó- venjumikiS um margskonar af brot hér á landi. ÞjófnaSur og gripdeildir, innbrot og árásir á gamalt fólk hafa veriS svo aS segja daglegir viðburSir . . . Yfirleitt hafa þaS veriS ungir piltar, sem að þessum ósköp- um hafa staSið.‘‘ Reynt er aS etja yfirvöldum skólans á hann: „Það er vissulega rík ástæSa til þess aS forustumenn þess- arar menntastofnunar og skóla mála yfirleitt láti greinina ekki fram hjá sér fara án þess aS grafast fyrir um, hvaS á bak við hana liggur. “ Matthías lætur hér staSar numiS, vandlætingin hverfur úr andliti hans en yfir þaS fær- ist friðsæll svipur þess manns, sem þykist hafa unnið gott verk og guSi þóknanlegt. LIÐSAUKI BERST Matthías ritstjóri er aS vÍ3u um margt einstakur maSur, en enginn skyldi þó ætla, að hann berjist einn síns liSs hinni góSu Grjótkast ur glerhúsi? baráttu viS óvini ljóssins. Skammt frá Morgunblaðshöll- inni á annar maSur aSsetur sitt og er hann engu óvaskari þeg ar vinna þarf bug á níShögg- um, sem gnaga rætur þjóð- félagsins. Hann veit af eigin reynslu, að fátt veldur upp- komnum og ábyrgum mönnura meira hugarvíH e« hug®a tíl strákslegra skrifa sinna í æsku. Hjarta hans fyllíst því meS- aumkun, þegar ha-rm fr-éttrr um þorparaleg skrif Hamaa- hlíSarritstjórans. Þessum tragl- ingi verSur hann að bjarga. MorgunblaSiS tekur þeim jafnan opnum örmum, sem leiSbeina vilja umkomulitlum unglingum veginn fram hjá tál snörum alheimskommúnism- ans. Þangað beinir hinn góSi maSur, sem reyndar er enginn annar en lögreglustjórinn í Reykjavík, ferS sinni og fær greiðlega inni á síðum blaSsins. ÞaSan berast orð hans alvarleg en þó full af föSurlegri mildi: „MeS Iögum skal land byggja. Kenningar þær, sem fram koma í ritstjórnargreininni, byggjast á ranghugmyndum, sem kennurunum ber aS leiS- rétta og löghlýSnum borgur- um að andmæla kröftuglega.** AS ræSunni lokinni takast þeir Matthías þétt í hendur, líta hvor s annan meS gagn- Framliald á bls. 3. Fimmtudagur 5. desember 1968

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.