Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.12.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 12.12.1968, Blaðsíða 5
fyrir aíílongu. Sama máli gegnir um brezka hagkerfið, sem komst á skrið á nítjándu öld. SkriSur komst á þýzka hagkerfið fyrir sjötíu eSa áfctatíu árum, og einnig hiS fnaftska og hiS bandaríska. Riííblu xnáli skiptir, að hag- kerfí komizt á skricS og geti sjálft haldiS sér á ferS. Og þegar það hefur tekizt, fylg ir annacS á eftir af sjálfsdáð- Him, ef svo má að orÖi kroeSa. Draga þarf úr misskipt- mgu auðs, hvort sem er milli landa eða innan landa. AS öðrum kosti er hætt viS, ef misskipting auðs fari í vax- anífi, að afleiSingarnar verði félagsleg togstreita og vaeringar í snauSu löndun- um. í ýmsum löndum, einnig auSugum löndum, gætir vaxandi skilnings á, að nauS syn beri til að stuSla aS framþróun í öSrum hlutum heims. Þessi sjónarmið eiga ekki endilega rætur í mann úSlegu hugsirfari. Þau geta átt rætur sínar í eigingirni manna, sem vita hvaS þeim er fyrir beztu. Jafnvel ein- ungis meS tilliti trl eigin hagsmuna getur auðugum Iöndum veriS akkur aS framvindu í öSrum hlutum heims. — Víða um heim er þannig skilningur á því, aS ríkar þjóSir þurfi að leggja sitt af mörkum til aS bæta lífskjör manna í snauðu löndunum. Því ógrynni fjár sem nú er variS til vígbún- aSar, væri betur variS í þágu efnahagslegrar fram- vindu um heim allan. Að félagslegu og efna'hagslegu jafnræSi í heiminum þarf I minningu Framh. aí bls. 8. ríkismál okkar eSa stæSum í einhverju sérstöku þegn- réttarsambandi viS hana. Ég hika ekki við aS segja, aS fullveldissamningurinn 1918 hafi verið okkur meiri frelsisskrá en þeir samning- ar, ritaðir og óritaSir, sem viS eigum nú undir viS Bandaríki NorSur-Ameríku. En forsendurnar fyrir samn- ingnum 1918 eru ekki til lengur, niðurstaSa Yalta- ráSstefnunnar 1945 og auS- veldi Bandaríkjanna eru staSreyndir í nútíðinni, þótt viS hljótum að gera allt, sem í okkar valdi stendur til aS gera þær að fortíSarfyr- irbrigSum. KonungsríkiS Island hlaut því aS líða undir lok. En forsendan fyrir velferS okk ar var, aS okkur auðnaSist að standa á eigin fótum. Fjarri fer, aS þaS hafi tek- izt enn, og því miður Htur ekki vel út aS sinni. Menn skyldu þó varast aS leggja árar í bát, og sízt af öllu má mikla fyrir sér annmarkana á fullveldi okkar. Hver þegn hefur aS minnsta kosti nokk urt tækifæri til að auka innri styrk þjóSfélagsins, til þess aS~þaS verði þess frem ur megnugt aS taka við raunverulegu sjálfstæSi þeg ar næsta tækifæri gefst. Þá má vera, aS við getum fagn aS fimmtíu ára afmæli lýS- veldisins með óblandinni gleði en fylgdi afmælishá- tíS konungsríkisins 1. des- ember í ár. Gunnar Karlsson. Höfum enn um tíma úrval af Bing og Gröndal postulínsvörum, einnig mikiS úrval af seguleandstækjum og ferSaútvarpstækjum. ALLT Á GAMLA VERÐINU Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Borgartúni 33 - Lækjargötu 2 — Sími 24440. Landsbanki íslands Austurstræti 11 — Reykjavík — Sími 17780. Útibú í Reykjavík: Austurbæjarútibú, Laugavegi 77, sími 21300. Árbæjarútibú, Rofabæ 9, sími 84400. Langholtsútibú, Langholtsvegi 43, sími 38090. Múlaútibú, Lágmúla 9, sími 83300. Vegamótaútibú, Laugavegi 15, sími 12258. Vesturbæjarútibú, Háskólabíói við Hagatorg, sími 11624. Agreiðslur: KEFLAVÍK RAUFARHÖFN ÞORLÁKSHÖFN Annast öll venjuleg bankaviðskipti inn anlands og utan. Útibú úti á landi: AKRANESI AKUREYRI ESKIFIRÐI GRINDAVÍK HÚSAVÍK HVOLSVELLI ÍSAFIRÐI SANDGERÐI SELFOSSI að huga. Lausl. þýtt og stytt. Haraldur Jóhannsson. Sagan af Gosa Framhald af bls. 3. an verið að renna upp fyrir mönnum, að þessi aðferð dugir okkur ekki til bjarg- ar, ávextirnir láta á sér standa; krónan íslenzka er að vísu ekki horfin með öllu, eins og krónan hans Gosa, en lítið er orðið eftir af henni. Nú virSist því ekki annað framundan en halda í Let- ingjaland og nærast á því sælgæti Alþjóðagjaldeyris- sjóðs, Alþjóðabanka og Atl- antshafsbandalags, sem til að sjá virðist óþrjótandi. Sú ferð er þegar hafin, og þess verður varla langt að bíða, að nokkrir háir herrar þurfi að fara að fela asnaeyru undir hörðum höttum og hylja litla sterti með síðum frökkum. — x. FERÐIN FRA BR£IQCU MINNINGAR Snorn Sigfússon Endurminningar höfundar frá æsku- og uppvaxtar- árum, námsárum heima og erlendis og fyrstu starfs- árum. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreyti- legu mannlífi, þar sem m. a. koma við sögu margir þjóðkunnir menn. Höfundur þessarar bókar er löngu þjóðkunnur sem forustumaður í uppeldis- og skólamálum og af ýmsum öðrum störfum í félags- og athafnalífi, mik- ilsmetinn skólastjóri um langt skeið, síðan náms- stjóri og loks frumkvöðull og fyrsti stjórnandi spari- fjársöfnunar skólabarna. Það er bjart yfir þessari bók, eins og höfundinum sjálfum. Og hinum ótalmörgu vinum hans og góð- kunningjum um land allt mun án efa verða það óblandin ánægja að eiga þess nú kost að verða förunautar hans í ferðinni frá Brekku, sem orðin er löng og giftudrjúg. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Friáls bióð — Fimmtudagur 12. desember 1968. 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.