Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.12.1968, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 12.12.1968, Blaðsíða 8
/ MINNINGU KONUNGSRÍKIS íslendingar hafa nú fagn aS hálfrar aldar fullveldi. Ef einhver hefur óttazt, að betta afmæli yrSi til þess að vekja umhugsun og um- raeður um fullveldi okkar og sjálfstæSi nú, þá hefur sá ótti reynzt ástæðulaus. HátíSahöldin voru mörkuð af þeirri venjulegu afstöSu, að sjálfstæSisbarátta hlyti alltaf aS vera sjálfstæSisbar átta við Dani, eftir sigur í henni lifSum við frjáls og Um þessar mundir eru liðin fimmtíu ár frá því aS Sam- vinnuskólinn tók til starfa, og var þessara tímamóta minnzt meS samkomu í skólanum aS Bifröst á afmælisdaginn hinn 3. des. sl. O, tempora . . . „Tii sölu hjónarúm, notað í tvennu lagi. Uppl. í síma . . .“ (Augl. í Víst.) Bókmenntakynning LF hefur Iengi verið ötult að kynna þá bókmenntagrein, sem kalla má umferðarljóðlist. Hér er eitt nýlegt dæmi úr barnablaðinu Æskunni: Nú hægri höndin réttinn á, já það veizt þú, við hér þó engu kvíðum. í umferðinni gætura okkar ennþá betur nú, og öllum reglum hlýðum. Fijótt til vinstri, fljótt til hægri og fjarska vel, ég akbrautina athuga unz vist ég tel að nú sé óhætt, alveg óhætt, sem á auðum mel, yfir götu' að ganga yfir götu langa, nú sé óhætt að ganga. engum háS. Menn litu fimmtíu ár aftur í tímann og minntust áfangans 1918, og í leiSinni varð áriS 1944, sem þurrkaSi út öil okkar sjálfstæSisvandamál. ÞaS sem síðan hefur komiS upp á, er enn feimnismál, sem ekki þykir eiga heima á há- tíSastundum. Annars er full ástæða til að minnast konungsríkisins Islands, ekki aSeins sem á- fanga í frelsun okkar frá Á árunum 19 1 6—1918 voru haldin á Akureyri og Reykja- vík tvö námskeiS fyrir starfs- menn samvinnuhreyfingarinn- ar, þessi námskeiS leiddu svo til stofnunar skólans, sem starf ræktur var í Reykjavík fram Ef bílar koma brunandi á móti mér, ég bíð og læt þá fara hjá. Og alltaf beint og rakleitt yfir götuna ég fer, en aldrei hleyp á ská. Fljótt til vinstri . . . o. s. frv. Óhæfur Kunnugur maður hefur hermt okkur, að ALLIR fulltrúar á Al- þýðusambandsþingi hafi talið Björn Jónsson hæfastan þeirra, sem til greina komu, að taka við forsæti sambandsins. En auðvitað varð hann ekki í kjöri. Kveðið um Viðreisn Eftir lestur yfirlýsingar um geng isfellinguna síðustu hraut eftirfar- andi vísa af munni borgara nokk- urs: Stundin nálgast, stúfurinn, stöðnuð sálgast viðreisnin. Af þér táigast atkvæðin. úti er gálga fresturinn. dönskum yfirráðum, heldur sem merkilegs tímabils í stjórnskipunarsögu okkar. VitS höfum ekki alltaf í huga, að við höfum venð sjálfstætt konungsríkþ þótt viS deildum konungi meS öíSru ríki, virt og dáð kon- ung okkar án þess að þekkja hann og verið tiltölulega á- nægð. En ef til vill hefur ánægjan með stjórnskipun- ina aS nokkru leyti stafað af vissunni um, a8 viS gæt- til ársins 1955, en þá fluttist hann í núverandi húsakynni sín að Bifröst í BorgarfirSi. 1 ræðu, sem núverandi skóla stjóri Samvinnuskólans, séra Guðmundur Sveinsson, hélt á afmælissamkomunni sagSi hann meSal annars, aS búast mætti við því, aS á næstunni mundu allt aS 30% vinnu- færra manna í landinu stunda viSskipta- og þjónustustörf, bæri því brýna nauSsyn til aS efla verzlunarmenntunina í landinu og gera hana fjölþætt ari. Þá ræddi skólastjórinn hug: myndir um aS gera Bifröst að» menningarmiðstöð samvinnu- manna. Þar mætti koma upp bókasafni og rannsóknastofum og jafnframt því gæti á Bifröst komiS félagsmálaskóli sam- vinuhreyfingarinnar meS hugs- anlegum tengslum viS verka- lýSshreyfinguna. Ennfremur ræddi hann þá hugmynd, sem fram hefur komið, aS gera stórt svæSi umhverfis skólann aS eins konar þjóSgarði, en eins og kunnugt er, býSur um- hverfi Bifrastar upp á mörg fögur og fjölbreytileg náttúru- fyrirbrigði. Nú er í undirbúningi á veg- um Samvinnuskólans ráðstefna um skólamál og verzlunar- um slitið sambandinu viS konung okkar innan skamms tíma. Ég geri ekki lítiS úr þeirri sáru fátækt, sem lengi einkenndi konungsríki okkar, en hún var ekki stjórnskipunarinnar sök, heldur hluti af miklum vanda, sem allar þjóðir heimshluta okkar áttu viS aS stríða meira og minna. Ríkið reyndist líka tiltölu- lega styrkt, þegar á reyndi. ÞaS hefur ef til vill komiS skýrast í ljós nokkra daga í nóvember 1932, sem síS- ast var sagt frá í Frjálsri þjóS í sumar. Þegar reyk- vískir verkamenn höfSu bar ið lögregluna í rot í reiSi sinni og þjóðfélagiS lá varn- arlaust fyrir þeim, sem talaS höfðu um byltingu í áratug eða meira, þá var ekkert frekara gert. Kon- ungsríkiS reyndist búa yfir þeim styrk, sem engin lög- regla né her getur jafnazt á viS, trúnaSi þegna sinna, þegar á reyndi. ÞaS er engin furSa, þótt því heyrist stundum hreyft, aS viS hefðum aldrei átt aS slíta sambandinu við Dani. Þessi skoðun er aS vísu með al þeirra, sem ekki þykir hæfa aS setja á prent eSa hleypa í gegnum senditæki ríkisútvarpsins. En svo er um fleiri hugmyndir, sem talsverSan hljómgrunn eiga menntun. Verkefni ráSstefn- unnar verSur þríþætt: 1. Verzl unarmenntun á Islandi í dag. 2. Verzlunarmenntun í ná- grannalöndunum og Bretlandi. 3. Framhaldsmenntun verzlun- attnanijfi. RáSstefna þessi verS ur aS öllum líkindum haldin fljótt eftir áramótin. manna á meSal. ÞaS er í rauninni talsvert takmarkaS hverju okkar skoðanafrjálsa þjóSfélag hleypir upp á yf- irborSið, og meðal þess, sem undir vf-rSur, er eftir- sjáin eftir konungsríkinu 1918—1944. Hitt er svo annað mál, aS þessi eftirsjá er öfuswnúin hugsun. Þótt sjálfstæSi okk- ar hafi ef til vill aldrei veriS meira en á þessu tímablli, voru engar forsendur fyrir því til frambúSar. Engin bönd tengdu okkur þannig viS dönsku þjóSina, að eSlilegt væri, að við veldum okkur konung hennar aS þjóShöfSingja til lengdar, létum hana fara með utan- Framh. á bls. 5. Háski Framh. af 1. síðu frá hálfnuSu eSa nýhöfnu fram haldsnámi. ASrir, sem ætluSu utan til náms, verða að hætta viS allar fyrirætlanir um nám erlendis. Loks er sú hætta fyr- ir hendi, aS ýmsir sem langt eru komnir í námi og kosta öllu til aS Ijúka því, komi alls ekki heim að námi loknu, held- ur ráSi sig til starfa erlendis, þar sem laun eru hærri en hér og auðveldara aS losna úr skuldum. Eiga þeir aS sjálf- sögSu hægast meS aS hreppa þar góðar stöður, sem fram úr skara og íslenzkri þjóS er mest eftirsjá aS þessa hefur gætt lengi í nokkrum mæli, en nú má búast viS að slíkur land- flótti úrvalsmanna aukist enn til mikilla muna. Hér er vissulega brýn þörf róttækra ráSstafana, ef ekki á' illa aS fara. Þetta mál þarf að leysa, annaS tveggja meS stór, hækkuSum námsstyrkjum eSa sérstökum námsmannagjald- eyri. Til þess að taka upp lægri námsmannagjaldeyri þurfti t. a. m. ekki að leggja nema ör- lítinn skatt á annan seldan gjaldeyri, tæplega meira en hálft prósent eSa minna. Útgefandi HUGINN HF. Ritstjóri: Júníus H Kristinsson (ábm.) Framkvæmdastjóri: Jóhann J. E. Kúld Ritnefnd: Einar Hannesson, Gils Guðmundsson, Gunnar Karlsson, Haraldur Henrýsson og Svavar Sigmundsson. Askriftargjald kr. 400.00 á ári. Verð i tausasölu kr. 10,00. Prentsmiðjan Edda LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ ' • . . '• .

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.