Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Blaðsíða 7
Yfirlýsing Framh. af bls. 8. Alþingis á kjaramálum sjó- manna yrði. Forsetí lagSi til, aS nefnd yrSi kosin á fund- inum til aS knýja á ríkis- stjórnina um tafarlausar að- gerSir í atvinnumálunum. Dráttur á því væri ekki verj andi, hvort sem litiS væri til eindreginna fyrirmæla AI þýSusambandsþings, eða hins alvarlega ástands í at- ^innumálum. Var upplýst á fundinum, áS skráðir at- vinnuleysingjar í Reykjavík væru þegar „komnir á 5. hundraS. Tillaga ESvarðs SigurSs- sonar var felld meS jöfn- um atkvæSum. Einn sat hjá. Tillaga forseta var sam- þykkt með 8 atkv. gegn 6. SíSan var 8 manna nefnd kosin meS samhljóða at- kvæSum til viðræSna viS ríkisstjórnina um atvinnu- málin. Nefndina skipa þess- ir menrx: Hannibal Valdimarsson, Baldur Óskarsson, Björn Jónsson, ESvarð SigurSsson, GuSmundur H. GarSarsson, Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Hallgrímsson, Snorri Jóns- son. SvokallaS verkalýðsblaS ÞjóSviljinn, snýr staSreynd- um við, er hann sakar þá miSstjórnarmenn, sem ekki vildu lengur draga aS hefja viðræSur viS ríkisstjórnina um arvinumálin, um aS brjóta samþykktir Alþýðu- sambandsþings. — AlþýSu- sambandsþingið krafSist tafarlausra aSgerSa í at- vinnumálum. Og gagnvart atvinulausu fólki er allur dráttur aðgerSa í þessum málum óverjandi. Þeir sem telja sig veikja ríkisstjórn- ina meS ábyrgSarlausu fram ferSi í atvinnuleysismálum nú, fara villir vegar. Þeir gerast hennar beztu stuðn- ingsmenn. ÞaS verður tafarlaust aS koma í Jjós, hvort ríkisstjórn in ætlar aS halda að sér höndum í atvinnumálum, eSa Iáta hendur standa fram úr ermum. Þess vegna ber miSstjórn AlþýSusambandsins að hefja atvinnumálaviSræSur viS ríkisstjórnina án minnstu tafar. Minningarspjöld Rauða kross íslands prn ofcrpirto á skrlfstofu félasfslns a? öldu- Frjáls þjóS — Fimmtudagur 19. desember 1968.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.