Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Síða 7

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Síða 7
Yfirlýsing Framh. af bls. 8. Alþingis á kjaramálum sjó- manna yrði. Forseti lagSi til, aS nefnd yrSi kosin á fund- inum til aS knýja á ríkis- stjórnina um tafarlausar að- gerSir í atvinnumálunum. Dráttur á þvx væri ekki verj andi, hvort sem litiíS væri til eindreginna fyrirmæla A1 hýðusambandsþings, eða hins alvarlega ástands í at- 'vinnumálum. Var upplýst á fundinum, að skráðir at- vinnuleysingjar í Reykjavík væru þegar »komnir á 5. hundraS. Tillaga ESvarðs SigurSs- sonar var felld með jöfn- um atkvæcSum. Einn sat hjá. Tillaga forseta var sam- þykkt með 8 atkv. gegn 6. SícSan var 8 manna nefnd kosin meS samhljóða at- kvæSum til viðræðna viS ríkisstjórnina um atvinnu- málin. Nefndina skipa þess- ir menn: Hannibal Valdimarsson, Baldur Óskarsson, Björn Jónsson, ESvarð SigurSsson, GuSmundur H. GarSarsson, Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Hallgrímsson, Snorri Jóns- son. SvokallaS verkalýðsblaS ÞjóSviljinn, snýr staSreynd- um við, er hann sakar þá miSstjórnarmenn, sem ekki vildu lengur draga aS hefja viðræSur viS ríkisstjórnina um atvinumálin, um aS brjóta samþykktir Alþýðu- sambandsþings. — AlþýSu- sambandsþingið krafSist tafarlausra aSgerSa í at- vinnumalum. Og gagnvart atvinulausu fólki er allur drattur aðgerSa í þessum málum óverjandi. Þeir sem telja sig veikja ríkisstjórn- ina meS ábyrgSarlausu fram ferSi í atvinnuleysismálum nú, fara villir vegar. Þeir gerast hennar beztu stuðn- ingsmenn. ÞaS verður tafarlaust aS koma í ljós, hvort ríkisstjórn in ætlar aS halda að sér höndum í atvinnumálum, eSa láta hendur standa fram úr etmum, Þess vegna ber miSstjórn AlþýSusambandsins að hefja atvinnumálaviSræSur viS ríkisstjórnina án minnstu tafar. Minningarspjöld Rauöa kross fslands eru ofo'rpioci ð skrifstofu félacrsins af Öldu- r-a+11 A RtTYVl 14RRR I I I Jólagjöf konunnar Hef mjög vönduð straubretti, ermabretti og eldhúströppur. Einnig Maspo super nuddtæki (eldra verð) selt beint frá heildsölunni. Heildverzlun Pétur Pétursson Suðupgötu 14. II II CjleÉiiecj, jóll Lesið Frjálsa þjóð fJaráafl njtt dr! IÐNÖ - INGÖLFSCAFÉ Sími 12350 — Alþýðuhúsinu I I | I I CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL Frjáls þjóð — Fimmtudagur 19. desember 1968, 7

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.