Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.12.1968, Page 8

Frjáls þjóð - 19.12.1968, Page 8
JOLABÆKURNAR 1968 HART f STJÓR sjóferðasögur Júlíusar Júlínussonar skipstjóra. Merki- legur skipstjómarferill — sagt frá mörgum æsilegum atburðum á sjónum. — Goðafoss-strandið — réttarhöldin. Ásgeir Jakobsson skráði þessa bók, sem er ósvikin sjó- mannabók. — Verð kr. 387,00. LJÓS í RÓUNNI eftir Stefán Jónsson, fréttamann. — Margt ber á góma, ótrúlegt en satt — kynlegir kvistir — utangarðsmenn — gaman og alvara. Bók fyrir alla fjölskylduna. — Verð kr. 387,00. • KREPPAN OG HERNÁMSÁRIN eftir Halldór Pétursson. — Frásögn verkamanns af krepp- unni miklu og Bretavinnunni. Ógleymanleg lesning um atburði sem mörkuðu djúp spor í þjóðarlíf íslendinga. Bók sem allir ættu að lesa. — Verð kr. 365.00. KÓNGUR VILL SIGLA Skáldsaga eftir Þórunni Elfu, mikil saga af hinni ungu Völvu Valtýsdóttur — mikil fyrirheit — heitar tilfinn- ingar — dramatískur ferill. Bók hinna rómantísku á öllum aldri. — Verð kr. 376.25. • STÚLKAN ÚR SVARTASKÓGI Skáldsaga eftir Guðmund Frímann. Sönn, skemmtileg sveitalífssaga. Þýzka stúlkan og einkasonurinn á kotbýlinu — gömlu hjónin — fólkið í dalnum — skýrar lifandi persónur. Bók fyrir alla þá, sem enn unna sinni sveit. — Verð kr. 365.50. ÁSKÖNSUNUM eftir Pál Hallbjörnsson. Sagan gerist við sjóinn — á skönsunum — róðrar — fiskvinna — skin og skúrir — ástir og ævintýri — jjraftmikið lifandi fólk:. með eld í æðum. Bókin sem þeir lesa með ánægju, sem fengið hafa seltuna í blóðið. Verð kr. 365.50. • DULARFULLI NJÓSNARINN eftir Ólöfu Jónsdóttur. Gunna og Palli lenda í ótrúleg- ustu ævintýrum. Finna jarðhús — njósnarinn kemur til sögunnar — ferð úr landi — frumskógarævintýri. Hörku- spennandi bók um stráka — fyrir stráka á aldrinum 8—12 ára. — Verð kr. 193,50. • RAGNHILDUR eftir Petru Flagested Larsen, Benedikt Arnkelsson þýddi. Ragnhildur giftist ung — ágætis pilti, en óreglusömum og ístöðulitlum. Margir og miklir erfiðleikar mæta ungu hjónunum — freistingarnar liggja í leyni og góður ásetn- ingur verður oft að lúta í lægra haldi. — Átökin milli góðs og ills eru hörð. Spennandi saga, sem ekki gleymist. — Verð kr. 268.75. • SYSTURNAR eftir Denise Robins. Spennandi ástarsaga, sem ekki þarf að kynna, því Denise Robins er orðin meðal vinsælustu ástarsagnahöfunda hérlendis. — Kr. 294.00. DAUÐINN Á SKRIÐBELTUM eftir Sven Hazzel. Mikil hörkubók, eftir sama höfund og f sama dúr og Hersveit hinna fordæmdu, sem út kom fyrir nokkrum árum og hvarf gersamlega af markaðnum. Ótrúlegir hlutir gerast — ógleymanlegir furðufuglar birtast. — Margt er ógnvekjandi en það eru líka dauðir menn, sem ekki geta brosað að Porta og uppátækjum þeirra félaga. Þetta er ekki bók fyrir viðkvæmar sálir. — Verð kr. 344.00. • ERFÐASKRÁ GREIFAFRÚARINAR Spénnandi leynilögreglusaga — gerist í gamalli höll og er blönduð ástum og draugagangi. — Verð kr. 236.50. ÆGtSÚTGÁFAN Yf irlýsing frá forseta ASÍ A nýafstöSnu Aiþýðusam bandsþingi var samþykkt ít arleg ályktun um atvinnu- mál. Voru þar í mörgum lið um settar fram kröfur um tafarlausar úrbætur, og var miðstjórn ASÍ.falið að neyta allra tiltækra ráða til að knýja fram raunhæfar að- gerðir í atvinnumálunum. Lauk ályktun AlþýÖusam bandsþings með þessum orÖ um: „ Yfirlýsingar og fyrirheit stjórnvalda um úrbætur í at vinnumálum - án athafna - sætta verkalýðssamtökin sig ekki við og krefjast tafar- laust raunhæfra aðgerða gegn atvinnuleysinu.” Samkvæmt þessum loka- orðum ályktunarinnar var ríkisstjórninni þegar eftir þingið afhent atvinnumála- ályktun A.S.I. Þann 5. þ. m. barst miS- stjórn bréf frá forsætisráS- herra, þar sem lagt var til, aS viSræSur yrSu hafnar, eins og þar segir, um þau vandamál, sem við blasa í atvinnumálum að aflokinni gengisbreytingunni". SíSan var til þess mælzt, aS Alþýðusambandið til- nefndi fulltrúa til slíkra yiS- ræSna. Á miSstjórnarfundi 5. des ember, var bréf forsætisráS herra rætt, en þó fyrst og fremst „frv. til laga um ráS stafanir vegna ákvörSunar SeS'labanka Islands um nýtt gengi íslenzkrar krónu. “ Ut af því máli var samþykkt að kjósa nefnd manna ti] að ganga á fund ríkisstjórnar- innar og tilkynna ,henni, aS algjört skilyrði af hendi mið stjórnar fyrir viSræSum, sbr. bréf forsætisráSherra, væri, aS frumvarpiS yrSi stöSvaS á Alþingi, meðan viðræSur færu fram við sjó mannasamtökin. i Föstudaginn 6. desember ræddi nefnd ASl við ríkis- stjórnina (forsætisrh., utan- ríkisrh. og viSsk.málarh.) og voru svör forsætisráS- herra þaú, aS afgreiSslu málsins yrSi ekki frestað, en hins vegar skyldi enginn ó- eSlilegur hraSi hafður á af- greiSslu þess. (Málið er enn ekki komið til NeSri deild- ar). Sunnudaginn 8. desember héldu sjómannasamtökin ráSstefnu um stjórnarfrum- varpiS. Voru þar samþykkt hörS og eindregin mótmæli gegn þeim greinum frum- varpsins, sem skerða kjör hlutasjómanna og jafnframt borin fram krafa um, aS samningar sjómanna yrðu lausir, svo aS sjómannasam- tökin fengju sömu aSstöSu og önnur verkalýðssamtökt il frjálsra samninga, vegna þeirrar kjaraskerSingar, sem af gengislækkuninni leiddi. Þessa kröfu munu sjó- mannasamtökin þegar hafa boriS fram viS samtök út- gerSarmanna og fengið gófö ar undirtektir. Og þegar frumvarpið nokkrum dögum Seinna var tekiS til umræðu á Alþingi, báru fulltrúar meirihlutans (þ. e. stjórnar flokkanna) fram þá breyt- ingartillögu viS frumvarpiS, að heimilt skyldi að segja samningum sjómanna upp fyrirvaralaust, hvenær .‘•erp væri, er frumvarpiS væri orSiS aS lögum. Þar með virtist sjómönnum tryggS aðstaSa til frjálsra samninga eins og verkalýSshreyfing- unni aS öSiu levti. Þetta hafði gerzt í málínu milli funda, er bréf frá for- sætisráðherra var tekiS til afgreiðslu í miSstjórn Al- þýSusambandsins, föstudag inn 1 3. þ. m. Áþeim fundi lagSi ES- varþ Sigurðsson til, aS frest aS væri enn aS kjósa nefnd til viÖræSna við ríkisstjóm- ina um atvinumálin, þar til fyrir lægi, hver afgreiSsla Framhald á bls. 7. HALF KASKO T'Í NYJUNG ySAMVINMUTRYGGlIVGARy Óskum öllum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA og góðs komandi árs. Frjáls þjóff — Fímmtudagur 19. desember 1968

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.