Vikublaðið


Vikublaðið - 19.08.1994, Síða 1

Vikublaðið - 19.08.1994, Síða 1
111 varnar velferðinni Þó íslendingar hafi enn svig- rúm í skattakerfinu til að styrkja velferðarkerfið kemur að því að það þarf að hugsa upp á nýtt. Bls. 3 Konur á krossgötum Kvennalistinn hefur 11 ára þingsetu að baki án sem í ríkisstjórn. Hver er árangurinn eftir flutning hundruða þing- mála? Hvað einkennir þessi þingmál? BIs. 4-5 Guðbergur til Vikublaðsins Guðbergur Bergsson hefur gerst fastur pistlahöfundur hjá Vikublaðinu og nú birtist sá fyrsti þar sem hann spyr um siðleysi fjölmiðlakónga. Bls. 8 32. tbl. 3. árg. 19. ágúst 1994 Ritstjóm og afgreiðsla: sími 17500 250 kr. Skuldum milljón á mann í útlöndum Skuldum 267 milljarða erlendis. Skuldir sem hlutfall af landsframleiðslu 62,8%. íslandsmet slegið í greiðslubyrði sem hlutfall af útflutningsverðmæti Islenskir aðilar, hið opinbera, lánastofnanir og einkaaðilar, skulduðu í júnílok alls 267 milljarða króna í útlöndum eða sem svarar rúmri milljón króna á hvem mann og þá fjórar milljónir á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Samkvæmt upplýsingum Seðla- bankans vom erlendar langtíma- skuldir 62,8 prósent af landsfram- leiðslu um síðustu áramót og er það Islandsmet. Enn fremur kemur í ljós að um áramótin var greiðslu- byrði af afborgunum og vöxtum er- lendra langtímalána sem svarar 27,6 prósent af útflutningsverð- mæti, sem einnig er Islandsmet. 41 milUarðar í töpuoum kröium Asíðustu níu ámm, 1985-1993, vom 445 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta og nú um mitt ár var skiptum enn ólokið í 211 þeirra. Þar af höfðu 47 þrotabú verið í skiptuin í fiinm ár eða lengur. Lýstar kröfur í þrotabú þessi voru upp á 48,1 milljarða króna á núvirði og hafði aðeins tekist að greiða 7,3 milljarða eða um 15 prósent lýstra krafha. Algengast er að fyrirtækin reynist eignalaus og að til úthlutunar komi hjá fáum en stórum þrotabúum. Algengast virðist að gjaldþrota fyr- irtæki komi úr verslun og fjármála- þjónustu annars vegar eða iðnaði hins vegar. Stór gjaldþrot þekkjast þó í flestum atvinnugreinum. A ofan- greindu tímabili má sjá nokkur veru- lega stór: Hafskip með lýstar kröfur upp á 5.620 millj. á núvirði (þar af greiddust 52%), Álafoss með 2.900 millj. (0,3% greiddust), fiskeldisfyrir- tæki með 970 millj. (1,9%), vélsmiðja með 963 millj. (0,8%), gististaður með 840 millj. (66,5%), fésýslufyrir- tæki með 813 rnillj. (12%), ffystihús með 780 millj. (21%) og heildsala með704millj. (1,7%). Það skal þó tekið fram að erlendar skuldir hafa lækkað að raunvirði ffá því þær urðu mestar á þessu ári eða ff á að var og er sjálfsagt mál að senda varðskipið Oðinn til Barentshafs til aðstoðar ís- lenskum togurum. Jafnframt finnst mér að það ætti að skoða hvemig veita má skipunum þjónustu sem Norðmenn hafa lokað fyrir og jafn- vel eru olíufélögin í Noregi að loka fyrir olíusölu vegna notkunar á flottrollum. Það þarf að huga að 280 milljörðum, einkum vegna niður- greiðslu láns í maí og lækkun doilar- ans. Þá er á það að líta að á fyrri helm- þeim málum. Aðalatriðið er að ákvörðunin um að senda aðstoðar- skip er fyrsta merkið um að stjóm- völd séu loks að dröslast* til að standa við bakið á útgerðarmönn- um og sjómönnum okkar. Hér gildir hið fomkveðna, að batnandi manni er best að lifa, segir Stein- grímur J. Sigfusson þingmaður og varaformaður sjávarútvegsnefndar þingsins við nýjustu tíðindum í Smugu- og Svalbarðsdeilunum við Noreg. Oðinn fer óvopnaður til Barents- hafs. Tilgangurinn sagður fyrst og ffemst sá að aðstoða sjómenn, en að forminu til er förin ótengd deilunum. Reiknað er ineð að deilurnar fari með einum hætti eða öðrunt fyrir Alþjóða- dómstólinn. Steingrímur segir að nú bíði menn ineðal annars útkomu fundar útgerð- armanna á Akureyri á miðvikudaginn ing ársins var viðskiptjöfnuður við út- lönd hagstæður um fjóra milljarða nettó. Loks er vert að rifja upp að kemur. „Þá hygg ég að komi fram að menn muni halda áffam að veiða í Smugunni og hvernig menn ætli að láta reyna á réttarstöðuna á Svalbarðs- svæðinu. Eg teldi hyggilegast að láta taka skip að veiðurn þar og láta vísa málinu til Alþjóðadómstólsins, frekar en að vísa málinu þangað beint. Og þá þarf að ákveða með hvaða hætd hægt er að standa sameiginlega straum af þeirn kostnaði sem fylgir, en til þess eru margar leiðir mögulegar," segir Steingrímur. Hann bætti því við að áhersla norð- manna væri að færast frá hinni laga- legu hlið yfir í málflutnfng um rányrkju. „Og við verðum sjálfir að takmarka okkar sókn einhliða, sem er besta svarið við talinu um rányrkju. Við verðum að verja okkur með slíkri stefhumótun, ef ekki ffá stjórnvöldum þá frá útgerðarinönnum sjálfum," segir Steingrímur. eignir íslendinga erlendis hafa aukist, en eins og Vikublaðið hefur greint ffá hafa kaup Islendinga á verðbréfum er- lendis aukist til muna. Skýrsla Ríkisendurskoðunar sýnir að hallinn á ríkissjóði stefiiir í hið minnsta 11 milljarða króna í ár. Um leið eykst lánsfjárþörfin, einkum ef ríkisstjórninni heldur áfram að mis- takast í áformum sínum um niður- skurð og sparnað. Og þetta ber að skoða í ljósi þess að erfið fjárlög eru framundan og ólíklegt að stjórnar- flokkarnir eigi gott með að ná sam- komulagi um fjárlög sem myndu draga úr lánsfjárþörfinni. Launa- skrið Friðriks staðfest Skýrsla Ríkisendurskoðunar um ffamkvæmd fjárlaga staðfestir á óyggjandi hátt mál- flutning ASÍ um launaskrið hjá opinberum starfsmönnum um- fram launahækkanir á almenn- um markaði. I skýrslunni kem- ur fram að þótt ársverkum hafi fækkað um 0,4% hjá ríkinu síð- ustu tvö árín hafi launakostnað- ur hækkað að raungildi um rúmlega 3%. Hjá Ríkisendurskoðun vantar þó nýlegar hækkanir til m.a. hjúkrunarfæðinga, meinatækna og slölckviliðsmanna. Eins og í sam- anburði ASl eru eingreiðslur vegna efnahagsbata eða orlofsupp- bætur til BHMR ekki inni í þess- um tölum. Með þetta í huga stað- festir skýrslan mjög náið fullyrð- ingar ASI um að laun hjá opinber- um starfsmönnum hafi hækkað fimm til sex prósent umfram launahækkun á almennum mark- aði. Hækkun á launakostnaði ríkis- ins er af ýmsum ástæðum. Þær má meðal annars rekja til starfsaldurs- hækkana, endurröðunar í launa- flokka, endunnats á störfuin og breytinga á launatengdum gjöld- um. Alþýðubandalagið fundar fynip norðan Aðalfimdur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins Norðurlandi eystra verður laugardaginn 3. sept. á Raufarhöfh, í Hnitbjörgum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað urn útgáfumái og flokks- starf, um undirbúning alþingiskosninga og áherslur Alþýðubandalagsins og fleira. Gestur fundarins verður Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi og formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Á laugardagseft- irmiðdag verður farið í skoðunarferð um nágrenni Raufarhafnar og aust- anverða Melrakkasléttu og um kvöldið verður skemmtun í boði heima- manna. Á sunnudag verður róið til fiskjar ef veður leyfir. Réttast að láta taka skip að veiðum

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.