Vikublaðið


Vikublaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 8

Vikublaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 8
8 VIKUBLAÐIÐ 16. SEPTEMBER 1994 vel Stórsveitar Reykjavíkur verði efld til muna, hún er eins og óslíp- aður demantur. Nú er lokið í Reykjavík RúRek djassi. Hátíðin stóð óslitið í 8 daga og tókst vel eins og endra nær. Um tvö hundruð hljóðfæraleikarar og söngvarar tóku þátt í hátíðinni, sem er sameiginleg hátíð Ríkisút- varpsins, Félags íslenskra hljóð- færaleikara og Reykjavíkurborgar. Leikið var víða um borgina og góð stemning myndaðist hvarvetna. Það sem kom á óvart á þessari hátíð var fjöldi ungra og mjög efni- legra hljóðfæraleikara, sem eflaust eiga eftir að láta að sér kveða þeg- ar fram liða stundir. Margir eldri og reyndari i hett- unni sýndu og sönnuðu snilli sfna og ekki var það verra þegar tveim- ur kynslóðum var blandað í eina sveit, eins og í Möller/Pálsson kvartettinum. Einnig kom á óvart hversu íslenskir hljómlistar- menn á þessu sviði hafa náð langt á fáum árum. Fágun og þroski í hljóðfæra- leiknum hefur vaxið til muna. Ekki er vafi á því að Tónlistarskóli FÍH á stóran þátt í þessari ánægjulegu þróun og hefur skapað áhuga ungs fólks á vandaðri tónlist. Aðsókn að tónleikum RúRek 9ar ágæt og troð- fullt á sumum tónleik- anna. Hæst bera þó lík- A = 1 : Á = 2 : B = 3 : D = 4: Ð = - 5 : E = 6 É = 7: F = 8 G = 9 H = 10 1 = 11 í = 12 .1 = 13 K = 14 L = 15 M = 16 N = 17 o = 18 Ó = 19 P = 20 R = 21 S = 22 T = 23 U = 24 Ú = 25 v= 26 x = 27 Y = 28 Ý = 29 Þ = 30 Æ = 31 Ö = 32 Texti og myndir ÓÞ. hafi sett sinn svip á þessa hátíð eins og aðrar var þáttur íslending- anna líklega enn merkilegri. Stór- sveit Reykjavíkur er farin að spila dúndur vel og sjaldan hefur maður heyrt alis- lenska trompett- leikara svo góða. Það er loksins að koma að því að íslenskur djass eignist alvöru brass. Við hér á Vikublaðinu leggj- um eindregið til að starfsemi Þó RúRek sé nú lokið að sinni ér ekki þar með sagt að djass- músík á íslandi leggist í dvala fram á næsta haust. Þessi hátíð er fremur til þess að hvetja djass- músíkanta til dáða, bjóða gestum veitingastaða borgarinnar upp á vandaða og skemmtilega tónlist og efla þar með tónlistarlífið og fjölbreytileik- ann í borgarlífinu. Við sem nutum þeirra fjölmörgu tónleika sem í boði voru þökkum fyrir okkur og bíðum spennt eftir næstu hátið. Takk fyrir RúRek '94. endar Hjartagátan Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá örnefni. Lausnarorð krossgátunnar í síðasta blaði er Sveinþóra. 7" T— 4- r— (p T 7" T" T" V 9L lO ll Z 12 JT~ T 10 W~ 15 T~ T 10 17 W~ Ib 18 T 19 17- '10 21 T~ 17 T 10 )(? 3 T 20 23 T 3 l? 10 0 W~ V 1 5 18 3 T 1/ 3 ir J~ 1? 9 Z 17 V 18 )(p f 10 l¥ 0> T 7 )& iz~ 1 T / 8 17 T~ T // 0 U Zl V 'i io 28 20 18 V 20 18 17 T 27 áz IZ TT~ TF~ T lö l8 $ 3 1É Tb Zl T /3 17- /o T 7- Tg~~ 3 SP /3 T 17 zö to 17 T~ 2 ý 3 7- i£ 8 V 29 3 II T 1s 7 __ t nrr T 2 10 n T~ 20 T 23 3 17 1 £ w 18 6 12 T 2S 8 18 T 18 (o 17 5 V 3 3o 2 y W~ // 1 V (p '18 31 T~ 1 V N— 70 s T JT~ /8 G sem lega tónleika Niels Henn- ings tríósins, þar sem listamennimir léku við hvurn sinn fingur og skildu áheyrendur eftir d- olfallna. Ánægjulegt var einnig að fá tækifæri til að hlýða á Mezzoforte, sem sönnuðu enn einu sinni samstilli sína og smekk- vísi. Þrátt fyrir það að er- lendir djassmúsíkantar

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.