Vikublaðið


Vikublaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 21.10.1994, Blaðsíða 7
VIKUBLAÐIÐ 21. OKTÓBER 1994 Flokksstarfið 7 Texti og myndir: ÚI.Þ. s Islandsrúta Alþýðubanda- lagsins er lögð af stað í leiðangur um land allt. I síðastliðinni viku hófst ferð forystumanna flokksins á Vestfjörðum. Heimsóttir voru vinnustaðir víða um Vestfirði og spjölluðu þing- rnenn við Vestfirðinga um út- flutningsleið Alþýðubanda- lagsins, siðbót í íslenskum stjómmálum, vegamál á Vest- fjörðum, atvinnumál og jöfir- uð í þjóðfélaginu. Þingmönnum var vel tekið af Vestfirðingum sem fengu afhent blöð og b’æklinga til að kynna sér betur stefnu AI- þýðubandalagsins í ýmsum málaflokkunr. Meðfýlgjandi myndir vom tekrrar þegar þeir Olafirr Ragnar Grínrsson, Stein- grímur J. Sigfússon og Krist- inn H. Gunnarsson þing- maður Alþýðubandalagsins á Vestijörðum heimsóttu vinn- andi fólk á Isafirði og í Súða- vík. Næst Uggur leið Islands- rútunnar á Norðurland og síðan austur um, en nánar um það síðar. íslanrispútan lögð af stað Karlarnir á hafnarskrifstofunni tóku vel á móti þíngmönnum og buðu uppá kaffi, Hér afhendir Ólafur Ragn- ar einum þeirra upplýsingablað um vegamál á Vestfjörðum. „íslandsrútan" vakti hvarvetna athygli vegfarenda. Þessi ungi Isfirðingur sýndi mikinn á- huga á bílnum og ferðalagi þing- manna Alþýðubandalagsins. Unga fólkið hafði ekki síður á- huga á stefnu Al- þýðubandalags- ins í atvinnu- og siðbótarmálum. Þessar ungu ís- firsku blómarósir stilltu sér sérstak- lega upp fyrir Ijós- myndara Viku- blaðsins. Þingmenn létu sér hvergi bregða þegar þeir hittu glaðværar ísfiskar fiskverkunarstúlkur í kaffi- tímanum í Hraðfrystihús- inu. Þær spurðu ferða- langana næstum spjörun- um úr og það stóð ekki á svörum frekar enn fyrri daginn. Bakariið á ísafirði lokkaði formann Alþýðubandalagsins inn , enda hvergi betri Napóleonsvínarbrauð að fá. Ungu mennirnir fremst á myndinni sögðu að siðbótar væri þörf í íslenskum stjórnmálum og kváðust styðja Alþýðubandalagið í viðleitni þess til jöfnunar lífskjara í landinu. Ýmis spaugyrði flugu milli manna, þegar þingmenn komu glaðbeittir í kaffitíma starfsfólks Hraðfrystihússins á ísafirði. Hér er það Kristinn, sem lætur einn góðan flakka. Steingrímur sér um að menn fái lesningu. íhaldsmenn á Vestfjörðum höfðu mikinn áhuga á stefnu Alþýðu- bandalagsins í útflutningsmálum og báðu um bæklinga og bækur. Hér eru þeir Kristinn, Steingrímur og Ólafur á spjalli við Einar K. Guðfinnsson, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um, Guðrúnu Pétursdóttur og Ólaf Hannibalsson, sem er lengst til hægri. Menn voru hiklaust stöðvaðir á götum úti og þeim góðfúslega komið í skilning um vandamálin sem blasa við í þjóðfélaginu. Eftir samtal við Ólaf Ragnar fór þessi (sfirðingur bjartsýnni til vinnu sinnar. maður Alþýðubandalagsins afhendir hér sveitunga sínum, sem starfar á ísa- firði, uplýsingablað um stefnu Alþýðu- bandalagsins um lífskjarajöfnun. „Ef ég mætti kjósa, þá kysi ég þessa stefnu" sagði sú ind- verska í Hraðfrystihúsinu á (sa- firði. mcn■ ■ iiuiuu otui vjivj ui 11 i iuvci cu ivji i irvio- stjórn og voru margir ekki par hrifnir. Hér eru þingmennirnir á tali við ísfirðing í kaupfélag- inu á (safirði.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.