Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1922, Blaðsíða 1
S0J22 Miðvikudaginn 31. maf. 122 tðlublaS L S T 1 H. II er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Oryfkjajraæjæfsla. Nýlega mátti sjá hér í blaðinu örlítið sýnishorn aí fátækralögun- <»m,;'sem Jób Magnússon átti mest aa þátt i að semja .upp og gera jafnvel ómannúðlegri en Jónsbók. Þessi Iög era samsuða úr eldgöml um lagaákvæðum, krydduð hugs unarhætti, sem nú er, sem betur íer, að mestu leyti út sögunni, þó enn eldi éftir sf honum meðal ýmissa burgeisa og auðvaldssinn aðra ihaldsseggja. öryrkja verða menn með ýms «m hætti, og venjulega er það ekki sjálfskaparviti. Verkamenn lifa yfirleitt við svo þröagan kost, að lítið má út af ¦ bera til þess að þeir hafi ekki nóg til framfæris sér og fjölskyldu sinni. Vinna þeirra er oft hættuleg, og þeir verða ósjaldan fyrir slysum. 'SJúkdómur heimsækir sjálfa þá «ða fjölskylduna. Langvarandi at -vinnuleysi og þar af leiðandi van skil, fer með lánstraustið. Þá er ckki ( annað hús að venda en að leita til sveitarinnar. Eu það er sjaldan gert fyr en alt þrýtur; 'beimilið er bjargarlaust raeð öllu, börnin og hjónin klæðlaus og horuð og máttlaus af ónógri fæðu, húsgögn öll út sér gengin eða seld og móður og sjálfsbjargar hvötin Iömuð stórkostlega. Þegar -svo til sveitarinnar kemur er löng -rektatefaa um, hve tttið þessi /fjölskylda geti koooist af raeð og kvort hún yfirleitt þurfi á styrkn. ym að haida. Loksins er svo ein hverju pfrt í hana og annars sem allra minst athugað hvort nokkurt :gagn er að .láninu". Kórónan er ssve sett á alt saman með því, að taka öll mannréttindi af „þurfaí íngaum", með því að setja hann á bekk með verstu óbótamönnum, Gamalmenni, sem unnið hafa þjóðinni trúiega alian aidur sinn, án þ.2s.s að hafa nokkuð fyjir annað én lélegt lifsviðurhald, verða að leita sveitarstyrks og gerast algerðir og ánauðugir þrælar þjóð- fétagsins, þegar starfsþrekið þrýtur. Og af þeim eru lika tekin mann- réttindin. Göfugmannleg laun fyrir / langt ænstarf og kristiieg meðferð á meðbræðrunum, eða hitt þó heldur. Verkamaður, sem að eðlisfari ér hraustur og vel að manni, giftist hraustti konu og starfsamri. Þau eignast saman mörg efnileg bðrn. En með bandafla sfnum geta þau ekki alið önn fyrir öllttm hópnum. Þau neyðast til þess að leita á náðir hreppsins. Þau missa mannréttindi og verða þaðan af ánauðugir þrælar sveitarinnar. Og börnin fá iéiegt uppeldi til Iikama og sálar. Svona er núverandi þjóð félag hyggið. , Börn missa föreldra sfna í unga aldri. Þau eiga enga að, sem geta tekið þau að sér. Sveitin elur þaa upp Ekki eftir neinum ákveðnum reglum, heldur allavega. Kemur þeim helzt fyrir þar sem minst þarf fyrir þau að horga. Þau verða ánauðug fram eftir öllum aldri. Svona er mannúðin og hagsýnin mikil bjá núverandi þjóðfélags- ikipulagi. Aiþýðuflokkurinn vill koma lagi á öryrkjaframfærsluna. Hann vill að þeir, sem vegna veikinda, slysa eða annara óviðráðanlegra atvika verða að leita styrks, fái hann eftirtölulaust og sve rfflegan, að þeir geti rétt sig við aftur. Hann vill að maður, sem mist hefir get- una til þess að vinna fyrir sér og sfnum, er hann var að vinna i þarfir þjóðfélagsins, fái sæmilegt iífsuppetdi meðan hann þarf þess með, án uokkurra kvaða, Atþýðuflokkudnn vill, að gam almennin, sem slitið hafa kröftum sínum i þarfir þjóðarinnar, fái næði og friði að njóta eliinnar á kostáað'þjóðfélagsins, ef þeir efeki geta séð ura sig sjáífir, án þess að þeir séu stimplaðir sem óbóta- menn. Aiþýðuflokkurinn vill, að mösn- um sé ekki hegnt fyrir það, s,ð leggja þjóðfélaginu til vinnuafl, heldur að hlaupið sé undir bagga með þeim svo þjóðíélagið hafi fulikominn sóma af. Alþýðuflokkurinn vill, að börn séu ekki látin gjalda þess, þó for- eldrar þeirra hafi verið heiðarlegir starfsmenn þjóðfékgsins, en fá- tækir. Hann vilf, að munaðarlaus börn, sem ekki eiga annars úr- kostar en „fara á sveitlna*', verði alin upp eins vel og föng eru á, á k03tnað þjóðarinnar, án þess þáu missi við það nokkur réttindi. Svo ! hægt aé að framkvæma þetta sómasamlega, þarf að reisa barna- hæli viðsvegar f sveitum landsins og í nánd við kaupstaðina. Atþýðufiokkurinn krefst þess, að mannúðin og hagsýnia séu látnar ráða þvi, hvernig öryrkjafram færslunni verður háttað, en ekki lögð til grundvallar smámunasemi og niska samfara óhagsýni og mannúðarleysi. Alþýðuflokknrián krefst þess, að ekki séu mannréttindin tekin af fólki, þó það af óviðráðanlegum orsökum þurfi að leita styrks. Til þess að koma áteiðis þessu og öðrum áhugamálum sfhum, þarf flokkurian að koma sinum mönnum á Aiþingi. Hann hefir þar einn málsvara, sem hefir orð- ið nokkuð ágengt, þó hann sé aðcins einn Nú standa kosningar til efri deiidar Alþingis fyrir dyr- um. Aiþýðuflokkurinn hefir boðið fram lista með ágætum og reynd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.