Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 1
2. tölublað. m,iimiM'Mwmi lUKVírvúmBBmtmmmmtm 070 r/iou*. BlciS fyrir alla 2. árgangur. Mánudagur 17. jarúar 1949. Hrakfarir Landssambandsins: Þessi 28 ára gamla stúlka ar íyrsti kvensendiherra Breta. Hún heitir Joar Caroline Pi' rio og starfar við sendiráðið brezka í Haag. Klukkan sjö á mánudagsmorgun var enn svarta- j myrkur í Reykjavík. Bæjarbúar sváfu flestir isvefni hinna rétllátu. Verkamenn voru að vísu að j fara til vinnu, og flestir keyptu þeir sér eitt eintak j af Mánudagsblaðinu, sem þegar var til sölu á Lækjartorgi. j Á hótelum bæjarins sváfu aðrir menn — að- íkomumenn, sem hér sóttu fund stéttar sinnar til þess að ræða hagsmunamái sín. Flestir þeirra Ios~ uðu svefninn úr því klukkan var orðin sjö.TVokkr- ir þeirra losuðu svefninn af því að þeir voru gaml- ir sjómenn, útgerðarmenn, sem vanir /voru að byggja að bátum sínum og sjá, hvort róandi væri. En fieiri losuðu svefninn vegna þess, að þeir höfðu liugboð um að nú væri Mánudagsblaðið komið út og ekki væri til setu boðið. Draumum hinna síð- artöldu hafði verið óþyrmilega raskað. Blaðið hafði í vikunni áður sýnt fram á ósvífni þeirra í kröf- w vágesti, sem svo ósvífnislega sagði alinenningi I sannleikann. En nú er það svo með þá, sem ekki eru vanir að hugsa, að þeim vill bregðast listin, þegar tíminn rekur á eftir. Innsta ráð öfgamanna smáútvegsins kom sarnan á prívatfund um eftir- miðdaginn, undir forurtu hins valinkpnna Ólafs B. Björnssonar frá Akranesi, útgerðarmanns, og ,.hugsuðu4< mál sitt og hvað skyldi til bragðs tek- ið. Ekki varð annað ráð haldbetra fundið en að stefna ritstjóra blaðsins á fund með skeyti svo- hljóðandi: Hér með leyfum vér oss að skora á yður, að mæta á fulltrúafundi vorum þriðjudaginn 11. janúar klukkan 14 síðdegis til l>ess þar og þá að gefa yður kost á bví að standa við skrif yðar um útvegsmenn og samtök þeirra í tveim síðustu blcðum yðar. Landssamband ísl. útvegsmanna Flugsiys í Sket- Bandarískt risaflugvirki fórst í gær í Skotlandi. Flugvél þessi var á leið frá Scantonflugvellinum í Linco’ns- hire, Énglandi, til Keflavikur, en varð að snua við vegna þess ao völlurinn var lokaður. Tuttugu bandarískir flugliðs- menn voru með véiinni, og fc.i - ust þeir-allir. Skátafélögin í Reykjavik halda álfabrennu annað kvöld á íþróttavellinum. Verður bálkösturinn stærri en1 veniulega og einnig leika skác- arnir og syngja við eldinn. Álfakóngur verður G'af- ur Magnússon frá Mosfelli, en álf^idrottning Lillý Gísladótt ir. Kynnir verður prófessor Cu.ð- brandur Jónsson. Beaverbrook lávarður og blaðaútgefandi, sem talinn er talsvert frjálslj'ndur í skoðun- um, hefur neitað því, að hann ætli sér að ganga úr brezka í- hal dsf lokknum. „íhaldsmenn," sagði lávarð urinn, „mundu verða miklu f r.gnari að ’osna við mig, heldur cn ég við þá.“ um. Um klukkan tíu höfðu flestir þeirra náð sér í blaðið og lesið skoðanir almennings á kröfmn þeirra. Það var flóttalegur hópur, sem drakk eftirmið- dagskaffið á Hótel Borg þennan sama eftirmiðdag. Þeir sátu í smáhópum og gutu augum á þá, sem inn komu og tilheyrðu ekki stéttinni, og stungu saman nefjum. Reykvíkingar könnuðust við suma þeirra, en áðrir komu þeim ókunnuglega fyrir sjónir. Þeir sem ókunnuglega komu fyrir sjónir voru útgerðarmenn utan af landi og þá flestir suð- urnesjamenn. Nafnið Suðurnesjamenn var að vísu á tungu hvers manns, en það var aðallega í sam- bandi við skemmtanir í höfuðborginni, sem aug- Iýstar voru í dagblöðunum. Þar höfðu þeir staðið framarlega, enda víst velflestir efnaðir. Þessir menn hafa vafalaust haft hreina sam- vizku, því að þeim hafði tekizt að neyða ríkis- stjórnina til þess að leggja milljónaskatta á þjóð- ina til þess að geta „gert út“, og þar sem þessi j aukni skattur var þjóðinni lítt kunnur vegna þess j að blöðin birtu ekki lögin, sem Alþingi samþykkti, | þá fannst þeim sjálfsagt að krefjast enn meiri pen- inga af ríkisstjórninni. En nú hljóp snurða á óska- þiáðinn. Mánudagsblaðið hafði náð í afrit af lög- unum og birt mönnum, hvers kyns þau voru. Næsta mánudag þar á eftir hafði blaðið svo skýrt nákvæmlega, hvernig margir af smábátaútvegs- mönnum hefðu hagað sér undanfarin ár og sýnt Ijóslega fram á að, ef ekki yrði tekið í taumana, þá yrði þessi stétt þjóðinni jafn dýr gripur og landbúnaðarstéttin var þegar orðin. Fyrirsögn blaðsins hafði sérstaklega farið 1 taug- ar smáútvegsmanna, en þar var þess getið í stór- um dráttum, sem einkenndi útgerð FLESTRA þessara manna. Nú vcru góð váð dýr cg betra var að finna hal'T, góð ráð sein skjótast, -t-ií þess að vinna bug á þcim Þessu skeyti var svarað samstundis á eftirfar- andi hátt: Þau ummæli, sem ég hefi viðhaft um LIU, hafa komið fram í opinberu blaði og finnst mér eðlilegra að svar við þeim pg frekari ura- ræður fari fram á samsvaránds vettvangi, heldur en á þeim einkafundi sem þér bjóðið mér á. Eg mun því ekki mæta á fundi þessum. Flestir, sem athuga fyrra skeytið, sjá þegar að ekki er annars getið í bví en að hér sé um einka- fund að ræða með einhverjum mönnum, sem kalla sig fulltrúaráð. Ekki er bess heldur getið, hver skuli vera fundarsköp á þessum einkafundi, en þó eins og látið í veðri vaka, að hér sé um æðstu valdsmenn að ræða, sem art-la að setiast í sæti hms æðsta dómara og dæma blaðamann vegna Framhald á 2. síðu. Minnast þciriTi föllno Baudaríkjamcr.n miniiaít fa|Unna. »ióliða á ýmsan hátt. II. r c-jást bg~i 1 áth'r;:.. Irrsf- blómimi í Imfið til niiunintíar cmi þá sera féllu 1 baré'cuttBi gegn eÍEtmðittu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.