Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 4
MÁNUÐA.GS3LA-DÍÐ .... ,. MáaudagurlT. jaaúar 1049. Loftur Guðmuradsson Ijósmyndari •11® &¦* BíMserfingi, í heimmn borinn og fjöru .« 'F-yrsta íslenzka ttljraiíyirt, til þess að gera ta - ög tónmynd eftir þeírri fyrir- mynd, sem fengizt hefur er- lendis frá. Það var ekki laust við, að mönnum væri hálfeinkenni- lega innanbrjósts kvöldið, sem Loftur frumsýndi mynd- ina, ssm Gamla Bíó hefur nú byrjað að sýna. Yfirleitt hafa íslenzkar kvikmyndir (Landslagsmyndir, og ferða- lag um Rvík og nágrenni) tekizt illa, verið óskipulagð- ar. og klaufalegar og margar leiðinlega langdregnar. Þekktastur á sviði mynda- tökulistarinnarmér á landi er efalaust Loftur Guðmunds- son. í mörg ár hafa auglýsing- ari hans í blöðunum verið svo að segia á allra vörum hér í höfuðborginni. og fáar munu bær yngismeyjar héf, sem hafa ekki brosað sínu feg- -ursta brosi í „vélina" hans. Kvikmyndagerð virðist hafa verið cir>" konar toji stundavinna Lofts, og fyrstr myndin, sem ég sá í bíó eftir hann, var um hvalrekann í Kódp • ?K Síðan hafa naar<í- ar myndir verið sýndar hér, og flestar fjallað um ein- staka staði, landslag og svo í?r--,-5avík. „.vuilli fjalls og fjöru" er fyrsti kvikmynda-sjónleikur- '**/-. inrí; s'ém hér hefur. verið gerður^. qg..,-má með sanni segja, að harin tok!|oi'lu því fram, sem gert hefur verið í kvikmyndum hér, og gaf mönnum um leið góðar von- ir um að með tíma og æfingu gseíi íslenzk kvikmyndalist staðið jafnfætis hinni er- lendu. Þeir eru éfalaust til, sem fljótir eru til að dæma mynd- ina hart og benda á galla 'hennar, sem eru margir. Það er.létt verk. Galla er hægt að finna á öllu, sem mann- leg höni og hugvit skapar. En slík gagnrýni á ekki rétt á sér, nema sá eða þeir, sem verkið vinna, starfi við ágæt skiiyrði. Engum rét'tsýnum manni dettur í hug að bera þessa mynd, sem unnin er mestmegnis af einum manni og á hans kosínað, saman við Hollywood-produktion, þar sem heill her leiksviðs- manna, make-up-manna. kvikmyndara o. s. frv.. starfa við ákiósaiilsg kjör pg oft hafa næstum ótakmörkuð oeningaráð. Þó eru nokkrir gallar á myndinni, sem ihefði mátt ætla, að Loftur varaðist, þótt ekki séu þeir stórvægilegir, þar sem um byrjun er af ræða. Til dæmis - má nefna 'iúsgognm á sýslumannssetr- inu, sem voru alltof ný og 'ítið brúkuð að sjá í saman- yitði við aiit útlit hússins, Klæði hjónanna í Koti og Tngvars, sonar þeirra, of ný ¦ -rs falleg til þess að vera •;nnufiíkur fátæklinga, sem rétt sleppa við að lenda á sveitinni — askarnir of vel útskornir —rúmábreiðurnar 'óslitnar — rokkurinn of ný- legur. Sem dæmi um ósamræmi jiftá nefna: Sýslumaðurinn | virðist ekki hafa haft nema íeinn kjarkiítinn og drykk- ! f elldan vmnumann o^ þess- vegna orðið að senda eftir j bændum af næstu bæjum til iþess að thjálpa við'handtök- ' una. .>lalla. ráðskona, dregur skó af sýslumanni á tröppun- um í einu atriðinu, en í öðr- um atriðum gengur sýslu- rnaður inn og út í forugum stísvélunum. Auk þess er afarótrúlegt að roskin ráðs- kona í sveit á þessum tímuiri heiti Malla — dálítið of reyk- vískt. Myndin virðist gerast á beim tíma^þegar túnaslátturj -•r að byrja en hrífur og orf: Á*iwymlinni-s.já i brezkir "hermcii vera að handtaka unga Oyli- inga, «em ^runa^ir ítb ntn afl hhfa Rert tilraun til þses að komast til Pálest'na nr; berjvst í liði Israelsmanna. — Biv \v e/« ná í mikium vanilræðam v'eííaa afskipta siaaa af máiefunm hanga á bæjarveggnum ac Kot;, og húsfreyje. og bónc vinna að jafnaði að tóvinnv — eða sofa. myndarinnar err f'estir ágætir — þó viðvan- iingsbrags virðizt kenna 3 sumum atriðum. Brynjólfu: Jóhannesson. Alfreð Andrés- son og Lárus Ingólfsson skara fram úr, og er örðugt að dæma um hverjum hafi tekizt. bezt Alfred (Hansen'' nær sennil. mestri hylli áhorf enda í hlutverki kaupmanns- ins, enda er leikur hans all- ur ágætur og setningarnar smellnar og vel sagðar. Það. sem mönnum verður helzt starsýnt á er efalaust „danski svinurinn", sem stingur í stúf við yfirbragð ísienzku bændanna. sem hann um- gengst. Brynjólfur (sýslu- maður) túlkar vel hinn drembna, drukkna sýsíu- mann, og fyrirlitning sýslu- mannsins á almúganum kemur skýrt í Ijós. Lárusi Ingólfssyni (Gvendur vinnu- maður) tekst einkar vel að skapa hinn þýlynda vinnu- mann. Kjarkleysi hans og smjaður fyrir sýslumannin- um minnir dálítið á Hiálmar Tudda og öll svipbrigði hans munu vekja almenna ánægju áthorfenda (sérstaklega þeg- ar hann gýtur augunum til flöskunnar á borði sýslu- manns), en bezta atriðið er bó. þegar hann drekkur sig fullan í búðinni og svarar svslumannsdóttur fullum hálsi. Bryndís Pétursdóttir ' (Sig- rún. fósturdóttir Hansens) leikur hlutverk sitt af miklu fjöri og tilfinningu. og má búast við miklu af henni í framtíðinni. HisDursleysi hennar í gervi Sigrúnar hef- ur s?óð áhrif. og þó að hlut- verkið eeri ekki miklar kröf- ur til leiks. þá gefur hún bví iéttan og skemmtilegan blæ. Bryndís er auk þess mjöe; lagleg stúlka og myndast vel. svo- að menn vonast eftir benni í fleiri rómantískum hlutverkum í framtíðinni b^ði í kVikmyndum og á leiksviði. Aðrir leikarar eru mjög ^óðir. einkum þau Gunnar Evjólfsson (Ingvar) og In^a Þórðardóttir (Helea. sýsiu- mannsdóttir). Hlutverkin ?efa bæði tilefni til skapgerð- arleiks, og kvikmyndari hefði átt að hafa fleiri ..close- ups" af andlitum þcirra. ti' þess að áhorfendur gætu bet- ur fylgzt með svipbrigðum þeirra. Krakkarnir og „bændurn- ir" gerðu hlutverkum sínum alls ekki eins góð skil og við hefði mátt teúast, og þótt af- K; :::::í:í-:í:íí": >':;-:i Þegar Elizabetu, ríkisarfa og manni hennar, Phiiip hertoga af Edinborg, fæddist fyrsta barn þeirra var m. a. skotið 21 skci af fallbyssum. Hér sjást brezkir hermenn úr lífverði konungs a.5 framkvæma athöfnina á bökkum Thames-árinnar. Á síðastliðnu ári, var mikið um það rætt og ritað, að skömmtunarfyrirkomulagið væri með öllu óþolaftdi, hvað fyrirkomulag og framkvæmdir snerti. Margar tillögur munu hafa komið fram til úrbóta, þar á meðal tillaga frá kvenþjóð- saka megi börnin, þá er ekki hægt að fyrirgefa „bændun- um"; Kvikmyndun hefur tekizt mjög vel eftir ástæðum, en þó var sem fyrr segir auðséð að erfiðleikar kvikmyndarans hafa verið margir og miklir. Sum atriðin eru tekin á þeim stöðum, þar sem illmögulegt er að hreyfa vélina með þeim tækjum, sem kvikmyndari ihefur. Hér er aðeins um ,,tilraun" að ræða, sem þó hefur tekizt framar öllum vonum. Loftur Guðmundsson hefur innt af 1 jhendi þarflegt brautryðj- jandastarf og fært okkur heim sanninn um það, að hæ^t er að taka íslenzkar kvikmyndir í líkingu við þær sem við fáúm erlendis frá. Loftur og sonur hans, síra Hákon, eiga báðir miklar þakkir skilið fyrir kvikmvnd- ina .,Milli f jalls og f jöru", og reykvískir kvikmyndahúsa-. gestir bíða þess með óþreyju' að sjá næstu mynd hans, sem; ef marka má af þéim atrið- um, sem sýnd eru á undan bessari mynd, spáir mjög góðu. .- A-B. inni, að það væri með öllu ö- tækt, að hún hefði þar engu áð ráða- Varð'það'áð samkomu- lagi að konur komust í nefnd þá, er lagfæra átti skipulagið, svo og ákveða magn skammts- ins af hinum skömmtunar- skyldu vörum, einnig koma til leiðar að ýmsar helztu nauð- synjavörur yrðu undanþegnar skömmtun. Hugðu nú margir, að helztu gallarnir yrðu lag- færðir fyrir atbeina kve.i:iauna, en breytingin varð að mestu leyti neikvæð. Þau búsáhöld sem undan voru þegin skömir.t- un, eru aðeins þau, sem sízt ganga úr sér, og enginn kaupii- meira af en bráðnauðsynlegt er. Kaffiskammturinn var að vísu aukinn, en þó svo óverulega, að það má segja, að jafn kaffiiítið sé enn hjá almenningi eftir þessa viðbót. Hins vegar var tekin upp skömmtun á smjör- liki, og skal ég ekki dæma um, hvort sá betri brúnn eða rauð- ur, hvað þetta snertir fyrir all- flestar húsmæður. En svo er það vefnaðarvöru skammtur- inn. Hann er stórlega krengdur. Sérstaklega vil ég minnast á sokkaskömmtnnina, sem ég og allir aðrir bjuggumst við. að mundi verða rýmkuð, og vefr.að arvöruskammturinn að minnsca kosti látinn halda sér, einnig, að skömmtunarmiði fyrir ytri- fatnaði yrði látinn í té yfir yfir- standandi ár, og einnig skómið- ar, en þá er aðeins tilkynnt, að gömlu skómiðarnir gildi áfram, hjá þeim, sem hafa ekki þega.r notað þá fyrir óriýtia og rándýra skó. Þetta'og- önnur -hugulsemi Framhaldá S. síðu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.