Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 17.01.1949, Blaðsíða 8
Framhald af 2. síðu. stærri skip lágu utan á þeim eða eins og mörg dæmi eru til sitt hvoru megin við þá. Var það ekki af einstakri hirðusemi, að bátur sökk hér í höfninni með tveim mönnum um borð? Nei, herrar mínir. Þið verðið aldrei kærðir fyrir hirðusemi. Getuleysi: Er það ekki ágætt dæmi um hæfni ykkar, — að ekki var treyst á neitt nema síldina — fyrst fyrir norðan og síðan hér í Faxaflóanum. Er það ekki merki um framsýni að bræða alla síidina, sem fékkst hér, og verða svo að kaupa síld frá Noregi til þess að geta beitt bjóðin — ef þið fáist til þess að gera út? Nei, herrar mínir, þetta er getuleysi. Eyðsla: Er það merki um sérstakan sparnað að senda allan flotann frá Akransi í síldarleit inn í Hvalfjörð og tapa þannig 1,5 milljónum króna í ekki neitt, þegar vitað er að ríkis- stjórnin hefur skip, sem ætluð eru í síldarleit- ír ? Benda lifnaðarhættir nýrri útgerðarmanna til þess að hér sé um styrkþiggjendur að ræða? Nei, herrar mínir, hér er ekki um ann- að en eyðslu að ræða- Hótanir í garð landsmanna: Er það huggun fyrir þjóð, sem á alla fram- tíð undir því að útvegurinn sé sómasamlega rekmn, að þeir menn, sem að honum standa og geta hagnast persónulega, ef vel er á haldið, hóta þjóðinni því að hætta að gera út — þvert ofan í vilja sjómanna og þeirra, sem atvinnu hljóta af útveginum — ef ekki er ausið í þá takmarkalausu fé af hendi hins opinbera? Er nokkur furða, þó að þjóðin spyrji hve íengi henni sé ætlað að þola þetta? Eins og fyrr hefur verið getið, bæði nú og í síð- ustu viku, þá eru til innan stéttarinnar dugandi og atorkusamir menn. Menn, sem vilja útvéginum allt hið bezta og um leið sjá sjálfum sér góðan íarborða. Þessir menn eru bví miður í minnihluta í LÍÚ, og formanni LÍÚ og öðrum þeim, sem vilja fara með varúð í þessi mál þykir það jafnleitt og þjóðinni í Iieild. En það verður að komast fyrir rætur illgresisius, sem eitrar álit og félagsskap útvegsmanna. Þjð verður að uppræta þann betlara„móral“, sem beir vilja að ráði gerðum og samþykktum þessa félaes. skapar. Þjóðin hefur þegar á herðum sér ei’'.a aðalilétt þjóðarmnar — bændurna. Hún getur ekki síaðið undir annarri stétt, sem krefst þess að stéttin ein njóti góðu áranna, en skattgreiðend- nr bcrgi brúsann, þegar illu árin ber að garði. Þeir, sem enn trúa á að bjarga megi fram- taki einstaklingsins, verða að sjá þetta og ge a kröfur, sem sameinast þessari trú. Ef þ^ir ekki gera hinar nauðsynlegu ráðstafanir, þá má búast við að ríkisrekstur og þjóðnýting f ærist inn á öll þau svið, þar sem einstaklings- framtakið ræður enn. Ef ríkisstjórnin vill gera rétt, þá á hún að hyggja að því, hvernig lánsfé því, sem. út- vegsmenn fá, sé varið — og um leið rann- saka fjárhagsástand þessara manna og sjá hvernig þeím er eytt. O<r meðan ríkissjóður, og þá um leið al- menningur, ber að einhverju leyti ábyrgð á sroábátaútgerðinni — þá á að skipa nefnd, sem hefur eftirlit með útgerðinni. Það er hið eina rctta. Horfhy acV niirál! i Porítigal Nicholas Horthy, aðmiráí! og fyrrverandi ríkisstjóri Ung- verjalands, er nú kominn til Portugal. Horthy var talinr. leppur nazista í Ungverjalandi og var dæmdur í útlegð efrir stríðið og hefur síðan verið í Ítalíu, ásamt konu sinni og tengdadóttur.^ ,,Eg mun framvegis búa 1 Portugal“ sagði aðmirállirn „mig sárnar svo hjartan'cga að sjá, hver orðið hafa örlög TTng- verjalands." Sæffa st Fulitrúar Gyðinga og Liban- on hafa nú komizt að samkomu- lagi um, að Gyðingar flytji burt heri sina úr fjórum þorpum í Libanon, sem þeir hertóku ný- lega. Libanonstjórn mun einnig flytja her sinn úr þorpi því við landamæri Palestínu, sem her- tekið var fyrir nokkru. Ung útvarpsstulka Jaiie Bieberman, 10 ára, er yngsti útvarpsstöðvareigandi í Bandaríkjunum. Hér sést hún vera að færa inn í vtöðvarbókina eftir að útvarpað hefur verið fréttum um nágrennið. Þetta er síðasta myndin sem Leslie Howard lék í áður en hann fórst. Þeir, sem séð hafa fyrri myndir Howards, munu ljúka upp einum irunni um \r-io að þessi mynd sé af lakara tag- inu, enda ekki við öðru aó bú- ast, þegar þess er gætt, ao liún er eingöngu ætluð sem áróður gegn nazistum, sem þá áttu í stríði við Breta. Þrátt fyrir efnisgalla mynd- Hér sézt þýzk kona, búsett í Berlín, vera að flytja börnin sín á flugvöllinn þar, en það- an verða þau flutt upp í sveit til þess að njóta hinna hollu lifnaðarhátta þar. arinnar eru það þó tveir leik- arar hennar sem grr-i hana þess virði að menn sjái har.a. Það eru þeir Leslie Howard og Frank Sullivan, sem leikur hers höfðingjann. Leikur hvoru- tveggja þessara mann i er mcð afbrigðum. Leslie Howard leik- ur hinn rólynda fornleifafræc- ing, uppburðalítinn og utan við sig, sem engu virðist sinna nema fræðigrein sinni. Frank Sullivan í hlutverki hershöfðingjans mun koma flesfc um til að hlæja, þó að aldrei mundi honum hafa verið hleypt inn í prússnesku hershöfðing ja- klíkuna. Fyrirlitning hans á undirtyllum er eðlileg og ve! leikin (enda þjóðarlöstui- Englendinga), og brandararnir vel sagðir og hugsaðir. Fyrir þá sem skilja ensku geta sum atriði samtalsins vel komizt í samanburð við þa^ bezta, sem Bretar eiga til. Þessi sería um æfintýn Blondie og hálfvitans, sem hún er gift, er nú vart berandi á borð fyrir aðra en börn- Þau (ævintýrin) hafa frá fyrstu ver ið mjög lítils virði, og auðseð er, að höfundur er að þornu upp — andlega. Höfundur í.c- lenzka heitisins á myndinri er víst líka að þorna upp. a n y o a g s n i a @ i fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: Akrancsi: Andrés ,Nie!sson, kaupmaður. Akureyri: Verrlun Axels Kristjánssonar. Bókabúð Pálma h. Jónssonar. Kef-lavík: Verzlun Iielga S. Jónssonar. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Hafnarfirði: Verzlun Jóns Matthiesen. Auk þess er blaðið selt í helztu bókabúðum Reykjavíkur — á greiðasölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. Sokkar og kvenfólk Framhald af 4. síðu skömmtunaryfirvaldanna er svipuð eins og að fá ellistyrk eftir að maður er dauður. Hvað viðvíkur sokkunum vildi ég beini þessari spurningu til hinna útnefndu kvenna í lagfær ingarnefndinni. Eru það skemmtilegar hannyrðir að stoppa og staga í sokkaplögg, hvort heldur kvenna eða kar!a ? Eg liefi ekki heyrt húsmæður gleðjast yfir þeirri vinnu hing- að til. Hinir svokölluðu einhleyp ingar verða að láta sér nægja að ganga í sokkunum götóttum og innan skamms berfættir, þar sem öllum er vitanlegt, að not- hæfir karlmannasokkar hafa ekki fengizt keyptir í búðum í allt að eitt ár, og eru enn ekki fáanlegir, svo að samkvæmt nú- verandi skömmtunar ákvæðum, eiga þeir, sem þegar eiga ekkert á fæturna, að láta sér nægja átta pör yfir yfirstandandi ár. Ef kvenfólkið í lagfæringar- nefndinni hefur hreyft því, að rýmkuð yrði skömmtun á vefn- aðarvöru yfir höfuð, en ekki minnkuð, þá hefur dugnaður þess og yndisþokkinn brugðizt hrapallega, enda má það til sannsvegar færa, að hann læt- ur ekki glepjast af smámun- um. Eg hefi hlustað á hinar fimmtiu og eitthvað dagskipan- ir skömmtunarstjórans á síðast- liðnu ári, þær er lesnar hafa verið upp í útvarpið- Það er ekki heiglum hent að skylja þærog muna sér til gagns, en formálann fer maður að kann- ast við fram af þessu, sem er nítján orð, og hafður fyrir hverri dagskipan,_ smárri og stórri. Samkvæmt byrjun til- skipunanna, sem fullvissar jlýðinn um, að þar er ekki farið ,með neinar lögleysur, finnst !mér botninn í þær vanta, en mætti hann ekki vera eitthvað á þessa leið, svipað og konung- urinn sálugi hafði það í Lög- bii'ting. „Undir vorri, o. s. ,frv. Gjört á Klapparstígnum, Elís Ó. Hann hefur talað, við það situr, hvort sem hin stranga vefnaðarvöru skömmtun er nauðsynleg eða ekki. Gunnar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.