Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.01.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 02.01.1950, Blaðsíða 3
Mánudagur 2. janúax 1950. AIÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 MÁNUDAGSÞANKÁR lítið um ég liirði. ] En spássíurnar þakka ég þó, I>ær eru einhvers virði. Jóns Reykvikings Tilvonandi dama Tiltagan urn stóríbúðaskatt er fyrirlitleg Framhald af 1. síðu. Skáldfíílahlutur Það eru tveir menn liér í bænmn, sem sýnilega er beinn háski, að hittist, en það eru þeir Gunnar í fsa- fold og Snæbjörn Jónsson. Nýjasta dæmið um sam- vinnu þessara tveggja manna er útgáfa fsafold- arprentsmiðju h.f. á bók eftir Snæbjöm Jónsson, sem heitir „Tvær rímur“, og nefnist önnur „Skálda- flotin“, og er þar „dæmt um 436 nítjándu aldar skáld“. Bókin er 288 síð- ur á ágætum pappír, og sést ekki, að fsafold sé í hallæri með pappír. Inn- an á kápu bókarinar stendur þessi tilkyning frá útgefanda: „Höfundur þessarar bókar liefur mælt svo fyr- ir, að ekkert eintak af, lienni skuli látið til um- sagnar. Þeir, sem kunna að finna hvöt hjá sér til að geta hennar, hvort heldur til viðvörxmar eða meðmæla, ráða sjálfir gjörðum sínum. Um rit- dómarana sagði hann: „Lofið þessum að Jægja, svo að steinamir fái að tala.“ í>að er alveg rétt hjá Snæbirai að búast við því, að stórgrýtið á voru landi komist við af bókinni, enda er hún svo aumkv- unarverð, að slíkt stein- hjarta mun tæplega bær- . ast, sem ekki finnur til með höfudmum og þá ekki síður með þeim, lífs og dauðum, sem verða fyr ir því að fá „dóm“ hjá Snæbimi. Yfirleitt eru vísur Snæ- bjamar leiðinlegur þvætt- ingur, ortur í fúlustu al- vöru, en þó bregður stund um út af þessu hjá lion- um, eins og til dæmis í vísu nr. 802 um Sigurð Grímsson: Sigurður Grímsson sigldi og bað Shylock með sér vera, ljúflega Sliakespeare leyfði það, því lítið var að gera. Hér er líltlega sveigt að þvl, að Sigurður er lög- taksfulltrúi og brúlii þá Shylocksaðferðir við snauða menn. Er þetta harður dómur, en þó ekki með öllu óskemmtiegur, t cinkum síðasta hendingin. Lárus Jóhannesson varð ! fyrir því, að Gunnar frá \ Selalæk birti í klámvísna- safni sínu, „Apokryfar vísur“ (150 eintök, tölu- sett), tvær vísur eftir hann, og kemst Láras því jándu áldar skálda og fær hvorki meira né minna en tvær vísur fyrir eða jafn margar og þær, sem Lár- us orti. Mun það algert met, að skáld fái ort um sig lof, sem sé nákvæm- lega jafnt á lengd og öll produktion þess. 1 annarri vísunni um Lárus stend- ur að hann berjist gegn „frelsisskerðing fólksins“, en þetta er einhver mis- skilningur lijá Snæbimi, því vísur Lárusar voru ádeila á það, þegar einn collega hans innsiglaði ref, „svo rynni hann ei á tæfurnar“, eins og stend- ur í vísunni. Lárus hefur eingöngu barizt móti frels- isskerðingu á ref, og á það auðvitað ekkert skylt við „frelsisskerðingu fólksins“, sem Snæbjöm talar um. Ríma Snæbjaraar er um nítjándu aldar skáld, og er Skúli frá Hvamms- tanga þar seinastur, en lestina rekur Tómas Guð- mundsson, sem er ‘fædd- ur 1901. En vesalings Tómas sleppur ekki, því Snæbjöm útskýrir í eft- irmála, að hann sé fæddur aðeins einni viku eftir aldamótin. Mætti segja mér, að Tómas hafi hugs- að með dálítilli óánægju til foreldra sinna, þegar liann sá þetta, og er illt til þess að vita, að Snæ- b.jörn skuh geta orðið til þess að kasta rýrð eða skugga á minningu lát- inna foreldra í huga bams, sem annars er þakklátt. Þegar flett er bókinni, blöskrar manni sú papp- írseyðsla Gunnars í Isa- fold að prenta ekki rím- urnar í tveimur dálkum, því þessi örmjói rímu- bandormur upp á 1035 vísur Iiðast eftir miðjum blaðsíðunum með útglent- ar spássíur til beggja hliða, en Gunnar hefur séð sem var, að spássí- urnar eru það, sem gefa bókinni gildi. Ef skáldarínnmni er flett rétt í kringum þá Lárus og Sigurð Gríms- son sést t. d. nafn Gúst- afs A. Jónassonar í vísu nr. 800, þar sem stendur: Gústafs létta Litars far leikur á sólskinsbárum ungri mey til ununar, einnig þulnum háram. Get ég trúað, að Gústaf tæki undir með mér og segði sem svo: Snæbjörns lens á Litars sjó I»að var hér á einni stórliátíðinni á dögunum, að mér varð gengið dálítið út í bæinn. Það var hress- ingarganga. Esjan var hvít nokkuð niður í hlíðar Aðeins blátt klettabeltið ofarlega, sem venjulega er snjólítið. Dökk reykj- arstybba lá yfir suðurbæn um og var svörtust sunn- an við Landsspítalann frá mér að sjá. Þangað lagði reykinn ixr hitaveitu- lausu liverfunum. Mér varð reikað um hverfi þau, sem ég er ó- kuimugur. Það var stórt jólatré með allavega lit- urn perum framan við eitt húsið. Sennilega býr þarna rafvirki. Rétt fyr- ix ofan voru tvær liúsarað- ir með nokkru millibili, en ég sá enga götu. Eg gekk nær. Húsin voru mjög falleg. Allaveg lit pússn- ing. Stórir gluggar og smyglaðir stórisar. En engin gata. Þarna voru ósköp af braki. Timbur og járnstúfar og alls konar afgangar. Og svo sandhrúgur og grjót, sem lá upp við fallegu liúsin. Eg gekk nær og sá þá, að ofurlítill stígur hlykkj- aði sig innan um brakið. Það var gatan. Eg fór að hugsa um, að livergi nokkurs staðar hefði ég séð svona, nema hjá okkur. Fullbúin, dýr og smekkleg hús við enga garða og enga götu. En þetta er reyndar íslenzkt, Þetta minnti mig á falleg blóm, sem vaxa upp úr grjóturð eða þurram mel. Svona er Reykjavík í byggingu. Það fallegasta við Reykjavík er, að hún er alltaf í byggingu. Hvergi neitt fullfrágengið. Reykjavílc er eins og kaþólsk kirkja, sem er mörg Iiundruð ár í bygg- ingu, alltaf ný, ófullgerð, en þó fögur. Rétt lijá nýju húsaröð- unum götulausu stóð lág- ur rauð- og blámálaður bárujárasskúr. Hann var inniluktur við ný hús. Eg sá óðara, hveraig á hon- um stóð. Þetta var gam- all sumarbústaður eins af ágætismönnum bæjarins Hann var reistur í þá daga, sem þetta liverfi var sveit. Og þó er ekki langt síðan. Svona hefur Reykjavík vaxið. Sumar- bústaðir Reykvíkinga fyr- ir 15 árum eru nú konuiir inn í bæinn sjálfan. Þetta sýnir bezt hinn öra vöxt bæjaris, sem allir tala um. Er nú nokkur furða, þó Reykjavík sé eins og ung- Framhald á 8. síðu. að hann hefði verið óvenjulega hjálpsamur að útvega vinnukonur í þau hús í Reykjavík sem hann langaði til að kynnast nánar og vita eitthvað> um? Hvernig er samlyndið í svona sambýli, eða tvíbýli? Hvar flýgur fiskisagan fljótar og meira en þar? Hvernig er-það með tvíbýlisjarðirnar í sveitinni? Eru ekki komin tvö íbúðarhús á flestar þeirra eða þá eldtraustur gafl milli íbúðanna ef byggingin er ein? Öllum þessum framangreindu spurningum getið þið svarað á þá leið, að sambýli eða tvíbýli forðast menn af fremsta megni, jafn- vel þó vinir og frændur eigi í hlut, því hver fjöl- skylda hefur sín einkamál, sem hún vill ein eiga i friði, og aðeins innan vébanda eigin húss og heimilis, fæst þessi friður, sem er börnum ómiss- andi skjól og unglingunum ómissandi og ógleym-*- anlegt veganesti. í ræðu Gísla Jónssonar alþ.m., sem hér að framan var drepið á, eru færð mjög athyglisverð og óhrekjandi dæmi fyrir því, hvernig stóríbúða- skatturinn, ef hann kemst á, muni hrekja gamalt virðulegt fólk úr íbúðum þeim sem það hefur komið sér upp í svita síns andlits, og síðan bjó í meðan það var að koma upp mannvænlegum hóp barna sem flogin eru úr gamla hreiðrinu og hafa tekið það til fyrirmyndar, en verða nú fyrir vikið annaðhvort að hrekjast úr íbúðum sínum, eða að' taka í þær ókunnugt fólk, sem jafnvel getur borið smitsama sjúkdóma eða lélega siði inn á heimili,. sem áður voru til fyrirmyndar um allt. Þess ber sem sé vandlega að gæta, að næstum þv íhvert einasta íbúðarhús, nema þau sem upp— haflega voru byggð til þess að framselja þau til leigu, er aðeins byggt fyrir eigandann, fyrir aðeins eina fjölskyldu, og með engu móti hægt að gera það að íbúðum tveggja eða fleiri fjölskyldna, nema með stórfelldum breytingum, er hafa myndu ær- inn kostnað í för með sér og yrði þeim sem upp- haflega byggði húsið eða íbúðina, eftir sínu höfðþ og aðeins fyrir sig og sína, með öllu óþolandi. Það sér og á niðurlagi greinargerðarinnar, sem frumvarpinu um stóríbúðaskattinn fylgir, að ætl- un frumvarpsins er fyrst og fremst að leggja enm einn skattinn á húseigendur í kaupstöðum, og þá sérstaklega í Reykjavík. Til bragðbætis er svo látið fljóta með, að þau muni bæta úr húsnæðis- eklunni, en eins og að framan er getið, verður það alls eigi hlutverk þeirra, síður en svo. Enda er nú húsnæðiseklan mjög í rénum, sökum fram- takssemi, borgarstjórnarinnar í Reykjavík, bæja- stjórnum í kaupstöðum, og byggingarfélaga. Með stóríbúðaskattinum eru vissulega hús- eigendum og leigendum í Reykjavík sendar kaldar kveðjur, og þótt ef til vill engan furðaði á því, að slíkar komi frá Páli Zóphóníassyni. Það gegnir furðu að fyrsta konan sem „Fram- sókn“ kemur á Alþingi í Reykjavík skuli láta það verða sitt fyrsta verk á löggjafarþinginu, að vilja spilla heimilisfriðnum, og vinna að upplausn f jöl— margra heimila í höfuðstaðnum, með skattalög- gjöf., sem bæði er í andstöðu við stjórnarskrána, og áreiðanlega færir reykvískum húsmæðrum, öldruðu fólki, sem enn situr í íbúðum sínum ó- skertum, og börnum sem alast upp í snotrum og heilbrigðum heimilum miklu meira illt en gott. Nú hefur Rannveig Þorsteinsdóttir kastað hanzkanum til heimilanna í Reykjavík, en várt trúi ég því að mæður í höfuðstaðnum, vilji 'taka: upp hanzkann fyrir hana;

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.