Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Page 1

Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Page 1
Mánudagur 9. jaitáar 1950.^^, , , y„-» j]|j||§| í Hji.,'- * i£ 2. tölublað. stjérnarinnar í útvepmál- m voniausf fálim Útgerðarmenn haía nú birt albjóð kröfur sínar. I dag og í síðustu vikulok heíur verio gengið írá bví á Alþingi. að koma þannig þessum málum, að skaitur þinny borgari góður, eykst á þessu ári um 70—30 milljómr, og þessi litla summa á að bjarga eyjunni okkar írá gjöldþroti og allskonar óáran. Þetta væri sannarlega ekki mikil fórn, ef þjóðinni yrði bjargað, En sannleikurinn er bara sá — að þessar ráðstalanif bjarga ekki ríkissjéði. ei veita ukkur — ei til vill — gálgaisest. Það var raunar búizt við, að svona mundi fara. Menn muna vel, að fundi LÍÚ var íresiað, meðan stjórnlaust var þar til stjórn yrði mynduð aðeins til þess, að fundurinn gæti hagað kröfum sínum í samræmi við þá menn og flokka, sem mynduðu btjórn. Heppnin var með LÍÚ, því að svo fór, að Ólafui Thors myndaði stjórn. En nú kom spaugi- legasta atvik ársins 3 949 til sögunnar. Forsætis- ráðherrann, formaður stærsta flokksins í 15 ár, þrívegis ráðherra, og hluthafi í einu stærsta út- gerðarfélagi landsins, frændi og vinur allra þeirra, sem að útgerð standa, Ólafur Thors, lýsti því yfir, að honum væri svo ókunnugt um málefni lands- ins og hin ,,skuggalegu viðhorf”, að hann yrði að fresta stefnuyfirlýsingu sinni þar til LÍÚ bæri fram kröfurnar. LlÚ frestar fundi þar til stjórn er mynd- uð, og stjórnin frestar stefnuyfirlýsingu þar til LÍÚ ber fram kröfur sínar. Er þetta ekki dásamlegt dæmi um samstarf í landi pólitískra illinda og úlfúðar? En svo varð Ijós. Stefnuyfirlýsingin birtist. , Við verðum að fara ,,tioðnar sióðir"'1, sagði Ólafur. , I'm going.down Beggars' Lane”, hvein í jazzistum og öðrum gárungum Leiðtogar hinna flokkanna reyndu að andmæla en gagnrýni þeirra varð jafnl vcnlaus og stefnuyíirlýsing stjórnarinnar. Alþjóð hugsaði með hryllingi um nýju skattana. Stjómin hafði kallað þessa lausn „bráðabirgð- drúrlausn", sem hætta ætti með vorinu. Ráðandij menn Sjálístæðisílokksins hafa áður komið með; •„bráðabiigðamrlausnir". Þeir hafa framið legorðs- Lrot með hvern póiitískri vændiskonunni á fætur annarri. Þessi nýja „léttúðarmær" er yngri og girni- legri en hinar. Hún er persónulega auðugri en þær, þótt auöurinn kunni ekki að vera neitt betur feng- inn. Og hverjum er ekki sama, þótt bátsskriílið leki, el ávísanir ríkissjóðs eru alltaf leystar inh? Forsætismðheria lýsti því yfir, að þjóðin yrði að spara og kvað jafnframt, að henni væri þaði vórkunnarlaust. Sjálfur sagðist hann muna ásamtj eldri kynslóðinni tíma vesaldar, fátæktar, hungurs cg annars harðræðis. sem hetjur einar þola. Nú átti hin gjálífa æska íslands að þola þær raunir, sem Claiur þoldi svo vel í æsku. Þao þurfti meira en Framhald á 7. síðu. , Sjéslysið í Eyjum Vonlítíð um björgun mannanna á Faxaskeri „Nanna'" scndi út aeyðarskeyti í gær Ingélfyr Arnarson og Sæ- björg ieita bátsins í ofsaveðri Skip og Björgunarfélag Vestmannaeyja unnu látlaust að því í gær að reýna að bjarga, ef hægt væri, þeim mönnum sem sáust á Faxa- skeri við Vestmannaeyjar í fyrradag. Eins og kunnugt er, þá sáust þar tveir menn, éftir að véibáturinn „Helgi“ fórst á laugardag með sjö manna áhöfn og 2 eða 3 farþegum. Veðurofsinn var jafn- mikill í Eyjum í gær, en þó minnkaði roldð lítið eitt um hádegi. Björgunarfélag Vest- mannaeyja hafði björgunar- bát tilbúinn, og var ætlunin sú að vélbátur myndi draga hann eins nærri skerinu og unnt væri, en Herðubreið átti að dæla öiíu í sjóinn til þess að lægja öldurótið. Mennirnir í björgunarbátn- um ætluðu síðan að gera til- raun til þess að lenda á skerinu, því að vitað þótti, að menn þeir, sem þar sáust, væru vart sjálfbjarga, þótt l>eir enn héldu lífi. Sjór gekk stöðugt yfir skerið. Þegar björgunarstarfið átti að hefjast, rauk veður- ofsinn upp aftur, og var því, nauðugur kostur að hverfa frá. I gær sást ekkert líf á skerinu. Veik von er um, að nokkur liafi komizt lífs af, en björgunarmenn Vest- mannaeyja munu ótrauðir gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að komast á skerið þrátt fyrir lífshættu þá, sem þeir leggja ság í. Aðfanganótt sunnud. lagð- ist vélbáturinn Nanna, 72 smálestir, undir hamarinn við Eiðið, og var þá með biiað stýri. Tilkynnt var seinna, að tekizt hefði að koma stýrinu í lag, en óiend andi var í Eyjum. Siðan heyrðist ekki neitt frá Nönnu, fyrr en miðunar stöðin á Stokkseyri heyrði neyðarskeyti frá bitnum. Til kynntu skipverjar, að bátinn hefði rekið um 40 mílur vest ur fyrir Vestmannaeyjar og jafnframt, að skipið væri hjálparlaust, en þó ekki i bráðri hættu. Slysavarnaíélagiiiu tókst að ná sambandi við Sæ- björgu út af Garðskaga, og fór hún þegar að leita báts- ins, en tilkynnti þó að veðr- ið þar væri afar slaemt. Slysa varnafélagið fór þess á leit við togarann Ingólf Arnar- son, að liann hefði einnig leit að Nönnu, og fór hann þegar af stað í leitina. Ingólf ur fór héðan úr Reykjavík klukkan 3 í gær. Skipstjóri er Hannes Pálsson, sá sem stjórnaði Ingólfi í fyrravet- ur, þegar hann svo fræki- lega bjargaði Júlií. I Önnur skip eru ekki á þess- um slóðuin, en frétzt hefur til eins togara 140 míiur suður af Eyjum á leið til landsins, og liefur honum verið gert aðvart um, að svipast eftir Nönnu. Um 6 leytið í gærkvöid var taiið, að Nönnu hefði rekið langleiðina að Reykja- ne-i, en þá voru engar upp- lýsingar fyrir um, hvað væri bilað um borð. Ölium skipum, sem hafa mic imartæki var gert aðvart um bátinn, svo og miðunar- stöð Akraness. Litla von niá telja, að nokkur haíi bjargazt af á- höfn og farþegum „Helga“, en Björgunarfélag Vest- mancaeyja mun ganga úr skugga um, hvort menn séu á skerinu, strax og nokkrir möguleikar eru fyrir hendi. Björgunarfélag Vestmanna eyja er elzta björgunarfélag landsins og á sér. raerka og frækiiega sögu. Damir kvartm ■ I Isleiiitiiiffa j Síðan í desemberbyrjun hefur legið snjór á jörðu í Reykjavík, og hefur það orð- ið til þess, að síðasta hálfa mánuðinn hafa orðið að j ininnsta kosti um 100 bíl- slys.Þetta kann að hljóm.a nokkuð hastarlegt, því að þrátt fyrir allt er Reykjavxk ekki svo ýkja stór, en ekki er þó ástæða til að vera mjög hissa. íslendingar hafa, stðan styrjöldinni lauk, keypt hlut fallslega allt of marga bíla frá Ameríku, og hugarfarið, er skapaðist á þeim árum, er bandamannaherlið þús- undum saman dvaldist á Is- landi og þeysti um eyjuna í fínum bílum og jeppum, er rótgróið hjá íslendingum, Islendingar hafa eignast mikið af dollurum. Og bíla- fjöldinn er svo óskaplsga mikill, að því er haldið fra.m., að Ameríkumönnum fiunist þeir vera eins og heima ’hjá Framhald á 6. síðu Attlee ákveður , i kosningadagim Vj í þessari vikn Brezka blaðið Daily Mirrop segir föstudaginn 6. janúar, að Clement Attlee, forsætisráð- herra Bretlands, muni ákveða., hvenær kosningar fara fram, áður en þessari viku er lokið. Blaðið hefur þessa frétt eftir Bill Greig, stjói’nmálafréttarit- ara þess, en hann skrifar, að Herbert Morrison og Attlee hafi rætt þessi mál mikið í síð- ustu viku. I Eins og kunnugt er, er mikil I eftirvænting í sambandi við næstu þingkosningar Breta, og ; telja sumir möguleika á, að I- I haldsflokkurinn un.dir foru.stu j Ghurchills kunni að sigx’a. í ■ kosnmgunum, Churchill og aðr- : ir leiðtogar íhaldsflokksius j hafa deilt herfilega á stjóra j Attlees og þjóðnýtingu Verka I mannaflokksins yfirleitt. Chur- j chill liefur verið sérstaklega j harðorður í gagnrýni sinni á 1 Attlee og stjórnina og telur ; hana muni leiða Breta í brot á ■ öllum sviðum, ef þjóðin ekki hið I bráðasta veiti íhaldsflokknum j meirihluta á þingi. ) I einni af harðorðustu. ræð- i um Chlrchills, sem haldin var j fyrir nokkrum mánuðum, kall- | aði hann Attlee meðal annars j „That sheep in sheep’s clotli- j ing“ (þ. e. sauð í sauðargæru)„ og þótti mörgum réttnefni., ^ liugiiFÍsiri

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.