Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 4
% 'MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur' 9. janúar 1950« KARAKÚLMÁLIÐ .'ýKanjisókn^veakinnar. Dungal segir svo frá: her að i Þegar ég Jas hina hörðu 'adeilugrein í síðasta Mánu- dagsbiaði, viðvíkjandi þeim Páli Zóphóníassyni, og Níels Dungal, þá gladdist ég. Ekki af því að sjá þarna tvo menn tvinnast alvarlega inn í þetta óþverramál, heldur að sjá nú í fyrsta sinn tjaldinu lyft frá allri þeirri hulu, sem legið hefur yfir máli þessu. Eg er einn þeirra- manna, sem neyddist til þess að yfirgefa fnina fögru sveit, eignalaus einmitt af völdum þessa vá- gests. Þá var skoðun mín og margra annarra sú, að þetta væri og hefði verið óviðráðan legt, og engum sérstökum um að kenna. Sízt af öllu jdatt mér þá i hug, að Páll Zcphóníasson væri að illu einu bendiaður við þetta ó- þverramál, því aldrei hefi ég reynt Pál að öðru en góðu i garð bændanna. Mig langar til þess að vita, og vænti þess fastiega, að Páll svari því bverjar orsakir lágu til þess, að hann mælti með því að karakúlfénu væri dreift út um byggðir Jandsins. Það var vissulega óverjandi ráðstöf- un, á þeim tíma, sem það var gert. Mig langar einnig tiJ þess að vita, hversvegna einmitt PáJJ, sem er praktísk ur maður, ekki snýr sér beint til HaJJe, með kröfu ura 'að sérfræðingur þaðan komi tafarlaust, og rannsaki þessa nýjn veiki. Og í öðru lagi, þvi gengur Páll fyrir skjöídu fram um það að Bungal rann gaki. verki þessa? áhyrgð ú mmíSkum í þessu máii ir að gieyma því, hversu háar upphæðir þetta voru fyrir síðustu heimsstyrjöld, .en nú þykir mér sennilegt að marg falda megi með tölunni 8. Sé það rétt eru upphæðir þessar risavaxnar, þ.e. 120.- 000, og 500.000 kr. Til hvers fór aJlt þetta fé, bæði þessi ár og næstu? Eftir að hafa lesið skýrslu hr. Árna Ey- iands, sé ég að Dungal taJdi veikina í byrjun, einmitt þeg ar vissuiega var unnt að kæfa hana. í fæðingunni, lungnabólgu, og reyndi lungnabólguserum, er vitan- lega án árangurs. Eg spyr: hversu mikið fjármagn fór í þær. tilraunir? - " Þá er önnur hlið á mál- inu, sem mér finnst harla alvarJegt. Við, sem á hættu- svæðunum bjuggum og sáum fé okkar brynja niður dag- lega, vorum vissir um að um nýjan og bráðsmitandi sjúk- dóm var að ræða. Við þekkt- um ormaveikina, enda var hún um land. aJIt, eftir því að vísu, að kind og kind drapst úr þvi, sem kalJað var ormaveiki, en ekkert þessu Jíkt. Og verð ég að segja að þegar hín nýja. vizka Dung- als kom um það, að sníglar ætu ormaJirfur, og rollurnar sýlvtust svo við það að éta þras, í hverju ættu að vera ormalirfusníglar, þá ofbauð okkur mörgum. Nú langar mig tiJ þess að biðja Mánudagsblaðið að birta grein um þetta efni, er birtist í IsafoJd bg Verði árið 1936. Eg tel mikilsvirði að grein þessi birtist nú, bæði af því að margir þeirra, sem lun sárt eiga að binda í sam- bandi við. mál þetta, hafa ef til vill gJeymt henni, og í öðru lagi tiJ þess áð sýna al- menningi gJeiðgosaháttinn og að því er virtist stórlæti það, er greinin I>er vott um, og aJveg sérstak- lega af því að Dungal kom í veg fyrir það að erlendir sérfræðingar fengju að rann saka veikina. Greinin hljóðar sem ég- bezt veit. Satt er það svo: ^Fjárpestrn í Borgarfirð; er sfeæl lungnaormaveiki, sem að hey og graslendi er morandi af fungnacs Meikilegat raimsóknir Nielsai Dunfðls préfessers. sera veröa bændum til íeiðbeiningar fraravegis Hitt er svo annað mál, sem að Dungal snýr: því tranar rnaðurinii sér svo fram sem hann gerir? Eg get ekki með nokkna. móti gleymt niður- 1 Jagi á bréfi, sem hann ritar Hermanni Jónassyni þ. 21. ágúst 1936. Þar sem maður- inn eftir mínum skilningi •lofar fullkominni rannsókn á veikinm og lofar einnig full- kominni lækningu á hinu sjúka fé. Þessi áminnsti hluti bréfsins hJjóðar þannig: ... •Ti! þess að unnt sé að rann- saka veikina, geri ég ráð fyrir að þnrfa muni 5—10.000 kr. Ef sú íjárveiting fengist mxindi ég gera allt, sem í mínn valdi stæði til þess að gera fullkomna rannsókn á veikinni, nú þegar í haust, , og vonast ég fcil að með því[ Eins og skýrt hcfur verið frá hér í blaðinu, fóru Níels Dungal, prófessor og Guð- mundur Gíslason, læknir, upp í Borgarf jörð um miðjan desember, til þess að rann- saka hina skæðu fjárpest, sem þar hefur geysað að undanförnu, einkum í Deild- artungu. Þessi rannsókn liefur stað- ið yfir siðan, sumpart þar efra og sumpart á Rannsókn ararstofu Háskólans hér í bænum. Isafold hefur átt tal við Níels Dungal, prófessor, og fengið hjá honum eftirfar- andi upplýsingaí og niður- urstöður af rannsókninni: fyrra vetur og fram á vor, og það úr veiki, sem hagaði sér taisvert öðruvísi en Jungnapestin. Einnig hélt féð áfram að drepast á fjall- inu í sumar, svo að af 80 veturgömlu kom t. d. aðeins 25 af fjalii í haust. Þegar við komum upp eft- ir, var fólkið í Deildartungu búið að taka frá 12 kindur, sem mest bar á veiki í. Vildu Deildartungumenn allt til vinna ,til þess að greiða fyrir rannsókn okkar og máttum við m. a. slátra af þessum veiku kindum, sem okkur sýndist. Við framkvæmdum rann- sókn okkar sumpart á Kleppjárnsreykjum og sum- part hér á rannsóknarstof- unni, því við fengum veikar kindur suður hingað. Við þessar rannsóknir kom í ljós, að þessar kindur sem frá voru teknar og virt- ust mest veikar, voru yfir- fullar af iungnaormum. Lungun uiðu stór og ljós- ieit, en bólgna ekki fyrr en kindin er aðframkomin. Og svo mikið er af lungnaorm- um og lirfum í þeim, að einu gildir hvar gripið er ofan í lungun: Ef einn dropi af lungnasafanum er settur undir smásjá, er hann mcr- andi af kvikandi ormalirfum og eggjum. Það, sem hafði vilt okkur, þegar við fengum lungun send hingað, var að síðustu dagana, sem kindin lifir, kemur bólga í lungnavefinn og þá hverfa. lirfumar úr vefnum. En þegar við gátum skoð- að þetta. á staðnum og feng- ið að slátra. kindunum áður en þær voru aJveg aðfram komnar, leyndi sér ekki, að lungnaormamir voru dauða- crsökin. færin og niður af kindinní, með saumum. En eins og' Tvasr tegondir Jnngnaorma. Frá 21. apríl s.l. og til 17. des. hafði alls drepizt í Deildartungu 259 fjár. Lömbin höfðu sloppið við þessa veiki í sumar, en þegar kom fram á haust drápust 8—10 lömb á einni viku og þá þorði bóndinn ekki annað en farga öilum lömbunum, sem voru um 400 talðins. ' Fjárpestín í Deildartungn. Deild.artungu í fyrrahaust. Leit út fyrir, að a. m. k. framan af haustinu hafi ver- moti mætti takast að vurna » ... . t. 30 um að ræða hma venju- bug a veikmm. Dungal fekk ,. . , , “ J ocni Inrx crn o T\c>d- hvi ' féð. Ekki 5 éða tíu þúsund, heldur héruiubiJ 15.000 kr. og það fyrir áramót þess góða árs, og næsta ár 65.000 Jsr. Menu ;otíiiUD.Ui.nú vera bún- r.- legu - Jungnápest, þvi að breyting virtist verða eftir að feð var bólusett fyrir JimgnapeeL Samtsem áður yar fé allt af áð smádreþast þar allan Veikin hagaði sér að ýmsu leyti allt öðruvísi en lungna pestin, sem tekur féð skyndi- Jega, svo að það drepst úr hitáveiki á fáeinum dögum, þar sem hins vegar þessi veiki er mikJu Jengur að búa um sig, þannig að féð lítur sæmiJega vel út og er í góð- um holdum, en verður smám saman mæðið, hættir að þola göngur og hlaup, unz það yfirfellur og drepst á fáíim dögum. '/-' '' í*1' Tvær tegundir lungnaorma eru til hér á landi: Dictyo caulus og Miillerius capillar- is. Það er þessi síðarnefndi ormur, sem um. er að ræða í Deildartungu. Að vísu er sá oraiur afar útbreiddur hér á landi ,svo að hann finnst í yfir 90% af öllu fé, en yfir- leitt er sjaldgæft, að svo mikil brögð verði að honum, að hann hái fénu stórkost- íega. Hversvegna er ormasýkin svona skæð í Deildartungu? 1 Deiidartungu hefur þessi ormasýki magnazt aJveg ó- venjulega mikið og er nauð- synJegt að gera sér grein fyrir hvemig á því stendur. Þessi ormur verpir í lung- unum, og lirfumar skríða þar úr eggjunum og berast síðan upp í munn kindarinn- ar, sem síðar rennir þeim niður með jórtrinu. Þannig ganga lirfumar niður í gegnum meltingar- lirfumar ganga niður af kindinni, geta. þær ekki sýkt aðra kind, heldur verður fyrst lítill snígill (agrio limax) að éta þær, og þá verða þær eftir 2—3 vikur fullþroska. í sniglinum. Og ef kindin nú gleipir þær ofan. í sig, bíta þær sig inn i gegn um slimhúð meltingarfær- anna, inn í æðar og berast þaðan til lungnanna og timg- ast þax. 1 lungunum verða þeir kynþroska og æxlast þar. Til þess að hmgnaorma- sýking geti komizt á mjög hátt stig, verður því fyrst og fremst eitt skilyrði að vera fyrir hendi: Að féð gangi þétt á landi, þar sem mikið er af sniglum og eigi því auð veit aí fá fullþroskaðar lirf- ur ofan í sig. Sem dæmi um það hver hætta. stafar af sniglunum, má geta þess, að í sumar rannsakaði ég um 70 snigJa frá Undirfelli í VatnsdaJ og’ fann lifandi lirfur í fimmta hverjum snigii. Alit bendir til, að jörðm í Deildartungu sé gegnum sýrð af Jungnaormalirfum og sniglum ,en um þetta leyti. árs var ómögulegt að gera þær rannsóknir á því, sem þurfti. Rannsóknsr á heyá. Mér datt því í hug að taka sýnishcrn af hejúnu, ef.vera mætti, að lungnaormalirfur gætu haldizt svo lengi Jif- andi í því. Eg fékk því send sýnishorn af mismunandi teg undum af heyi frá Deildar- tungu. Sýnishornin voru : 1. Taða, ræktuð með út- lendum áburði. 2. Taca, ræktuð með sauðataði. 3. Úthey. 4. Gamalt hey dVs árs) frá. næsta bæ, KJetti, þar sem samskonar veikj hefur verið. Þessar rannsóknir leiddu þetta í ljós: Að í heyj, sem ræktað hafði verið með útlendum á- burðj fundust engar lirfur. 'Að í heyi, sem ræktað hafði verið með sauðataði, fannst mikið af fullþroska. lungnaormalirfum, ca. 2000 í kílógrammi heys. 1 útheyinu fannst enn þá. meira, ca. 4000 pr. kg. heys. 1 gamla heyinu frá Kletti fundust Jifandi, en óþrosk- aðar lungnaormalirfur, og sýnir Jíað furðulega iíf- seigju, að iungnaoimalirfurn ar skuli haldast lifandi, eins og þær ganga niður af skepn Framhald á 7. síðu. I MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAD FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason BlaðiS kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur - Afgreiðsla: Kirkjuhvöli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. D-v . Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. aáWÉmÉnw

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.