Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 8
 ......... »wjwt' MANUDAGSBLABIÐ <*> a - Lagt at' stað á refaveiðar. um hin'nar óstöðugu íslénzku verðráttu. Einkum þau atriði, sem taka þurfti undir heiðum himni, og lauk töku. myndarinn ar því ekki fyrr en í september. s. 1. Byrjað verður að sýna mynd ina í Austurbæjarbíó í byrjun febrúar, og verður hún jafnt fyrir börn sem fullorðna. Aðalhlutverk leika: Jón Aðils, frú Þóra Borg Einarsson, Erna Sigurleifsdóttir og Valdunar Lárusson. En auk þeirra eru Guðbjörn Helgason, sem leikur dverg, Klara Óskarsdóttir, (álf konu) og Ólafur Guðmundsson, og Valdimar Guðtnundsson, sem leika tröllin, eru lögreglu- þjónar. Börnin í myndinni eru þau Friðrikka Geirsdóttir og Valur Gústafsson. Öllum kemur sa,man um- þa5, að hér á landi hafi verið gífur legar framfarir í verkiegum framkvæmdum og .félagsmálum undanfarin 30 ár, en á sviðum menningarmála erum við enn að nema nýtt land í ýmsum greinum. Þannig stendur fyrir dyrum vígsla Þjóðleikhúss ís- lendinga, og þégar höfum við eignazt stétt ágætra atvinnu- leikara. 1 íslenzkri kvikmynda- gerð er einnig mikill vorhugur. Sýningar á íslenzkum kvikmynd um þykja nú orðið sjálfsögð skemmtiatriði á samkomum, og þær fáu kvikmyndir af lengra taginu, sem hér á landi hafa verið sýndar hafa fengið geypi- aðsókn, þrátt fyrir það, að erf- iðleikar hafa verið miklir á töku þeirra sökum skorts full- kominna tækja. Meðal braut- ryðjenda í íslenzkri kvikmynda gerð hefur Óskar Gíslason Ijós myndari, látið allmikið til sín taka á undanförnum árum, enda hefur hann nú snúið sér algerlega að framleiðslu kvik- mynda. Er skemmst að minnast hinna stóru kvikmynda hans, sem hvert mannsbarn kannast við, Beykjavík vorra daga og Björgunarafrekið vsð Látra- bjarg, sem vakti feikr.aathygli og kvikmyndatökumaðurinn [varð að leggja. sig í lífshættu til að geta tekið. í næsta mánuði er. enn ný kvikmyad væntanleg frá Ósk- j ari, 'einnig éinstök í sinni röð. iE.r það íslenzkt ævintýri eftir (Loft. Guðmundssoa,' hiaðamann, ’sem þarna fær ííf á léreftinu. Er það aðallega. ætiað börnum, enda höfuðpersónurnar ungling jax, en íslenzk ævintýri eiga eins 'og kunnugt er,. engu síður að- dáendur meðal fullorðinna. Meðalaldur helztu leið-jfyrsti lögreglustjóri Búda- toga kommúnisfea hafði • pestborgar, var handtekiim stýtzt mjög mikið á samkvæmt skipunum frá árinu 1949. Hræðslan og j Moskva, vissi hver örlög sín óttinn, tortryggnin og j yrðu og framdi sjáifsrnorð í svikin höfðu aldrei gengið j fangelsisklefa sínum. Vildi jafn langt síðan blóðbaðið j okki bíða „vísindalegra“ mikla var 1936—38. pyntinga. Morðinginn í Moskva hafði j ekki enn séð sér fært að | skipa leppum sinum að myrða neina af leiðfogum Ævintýrið gerist á bóndabæ í, |afdalasveit og er ýfír því ó- 'svikinn íslenzkur. ævintýra- og þjóðsagnablær. Kvikmýndin, I sem er í litum heitir Síðasti bær t iim í dalnum. Þorléifur' Þorleifs 'son- samdi kvikmyndahandritið að fyrrgreindu æviatýri Lofts. Óskar Gíslason annaðist töku. myndarinnar, en leikstjóri er ÆJvar Kvaran. Aúk höfuðper- sónanna tveggja, sem áður eru nefnd ar, koma ým.sir kurinir leikarár höfuðstaðarins fram í mvnd,inni. í fábreytilegu skemmtanalífi barna. á Islandi er yonandi að þessari tilraun til að klæða ís- lenzk ævintýri í nýjan búning verði yel tekið. Erfiðleikar á töku kvikmynd arinnar (sem var tekin s. 1. sumar) voru mjög miklir, sök- Það fór ekki vel fyrir'komm únistaflokknum í Florence, Ital íu. Hann fór gjörsamlega á hausinn — fjárhagslega. En félagi Gino Mazzoni, for- maður flokksins, var ekki alveg af baki dottinn. Á fundi, sem nýlega var haldinn, bar hann upp alvega nýja hugmynd um, hvernig mætti safna peningum til þess að útbreiða guðsspjall ið. Tillaga félaga Ginós var á þessa leið: Ailir bændur í ná- grennþ Florence eiga að taka efniiegasta hænuungann sinn og ala hann sérstaklega vel. Síðan á að flytja ungana á markaðinn í Florence og seija þá hæstbjóðanda. Allur gróði af sölunni á að renna í flokks- sjóðinn, og þannig er flokknum borgið. „En,“ sagði félagi Ginós, „meðan verið er að ala ungann, væri voða fallegt að binda rauð an borða utan uin hálsinn á honum til þess að einkenna hann frá „óflokksbundnu" hænuungunum. Þegar Truman forseti lagíii nýlega hornsteininn í eina af byggingum S.Þ. í New York var hann ákaflega hylltur. Meðal þeirra, sem hylltn |r:irih: var hafnarslökkvilið New York-borgar og sjást hér slökkvilið&bátar í fullum gangi í §Íefrn’ÍIrgsms, i _4 •:*ri(rws. ’l ."----- •—'TTý'jM kommúnista í ríkjunum véstan við járntjaldið, en austan við „tjaldið“ fuku hausarnir hraðar en sauða- hausar um slátursttmahn á Islandi. Aðalefni tortryggninnar og svikanna var auðvitað Tító marskálkur og sin'vald- ur Júgóslavíu, en Moskva- valdið grunaði marga hátt- setta komma um að vera á bandi hans. Enn heldur Titó velli, þótt margir hafi misst höfuðið fyrir að vera grun- aðir um pólitíska samúð með honum. í Rússlandi sjálfu skemmtu blóðvargarnir sér vel. Hin nýja „stjarna“ Stalíns, Georgy Malenkov, losnaði á rólegan 'hátt við helztu á- hangendur fyi’rverandi sam- keppenda síns um hylli Stal- !ns. Rússnesku fórnardýrin hurfu með öllu. Enginn nema böðlarnir og nokkrir helztu fylgifiskar Stalíns vissu um örlög þeirra-. Hér eru helztu fórnar- dýrin: Nikolai A. Vozmesemsky, meðlimur Politburo og for- maður nefndar þeirrar, sem sér um skipulagsmál. Ivan T. GoJyakov, forseti hæstaréttar Sovét Rússlands. Alexei S. Kuzmetsov, rit- ari miðstjórnar flokksins og meðlimur innsta ráðsins (Orgburo). lorif V. Siiikin, hershöfð- ingi, yfirmaður upplýsinga- deildar alis herliðs Sovét- ríkjanna þ. e. a. s. sá, sem j stjórnaði áróðri meðal her- jmanna, sjóliða o. s. frv. Þetta eru aðeins þeir helztu Jaf leiðtogum kommúnista I Rússlandi sjálfu, sem algjör lega ,,hurfu“. j En blóðexi Stalíns kom | víðar við á árinu 1949. I leppríkjunum vcru margir j grunað.ir um Títóisma, og ihlutu ýmis konar örlög, og j nú verða þeir helztu nefndir: Vafiades Markos, hers- höfðingi, yfirmaður grísku uppreisnarmannanna., var skotinn til bana sámkvæmt | skipunum frá Moskva fenemma í febrúar. Koci Xoxi, innanlands- málaráðherra Albaníu, var skotinn til bana í Juní. Petér Gabor, hinn blóð- Lazslo Rajk, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Urig- verjalands og leiðtogi and- stöðuhreyfingarinnar gegn nazistum á stríðsárunum, var hengdur í október. Wladyslavv Gomulka, sem einusinni vrar kommúnisti númer 1* í Póllandi, var rek- inn úr miðstjórn flokksins og situr nú í fangelsi og bíður dóms fyrir landráð. Traicho Kostov, fyrrver- andi aðalritari kommúnista- flokks Búlgaríu, var hengd- ur í désember síðastliðnum. Þetta eru aðeins aðalmenn imir í leppríkjunum, sem „fóru í hinar fínu taugar“ Stalíns. ,,Minniháttar“-menn sem drepnir voru, þótti ekki ástæða til að nefna með. nöfnum, enda þykja það.víst' ekki tíðindi austur þar, ef einhver ófrægur maður hverf ur eða er drepinn eftir logn- ar ákærur. I árslok var varla sá til meðal leiðtoga kommúnista í leppríkjunum, sem hafði ekki verið sagður „undir rannsókrí' hjá Moskvayfir- valdinu, og jafnframt var þess getið að þeim yrði bráð lega birtur dauðadómur eða önnur hryllileg örlög. Leið- togar kommúnista í Vestur- Evrópu voru í hræðilegu sálarástandi. Þeir vissu nefnilega ekki, hvort þeir vom í náð Stalíns eða ónáð. Stjórmnálamenn í Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum og aðrir þeir, sem um ára- tugi hafa fylgzt með stjórn- málum, voru allir sammála um, að liklegustu fórnardýr Stalíns á þessu ári (1950) væru: Ana Pauker, leiðtogi rúm- enskra koommúnista. Hún var fjarverandi á síðasta Kominform-fundinum. Klement GottwaM, forseti Tékkóslóvakíu. Vladimir Clementis, utan- ríkisráðherra Tékkóslóvakíu. Annars má búast við — og er raunar víst — að margir verði þeir bæði með- al leiðtoga kommúnista pg alþýðu manna, sem uxn sárt þurfa að binda á þessu ári. Það er enn nóg af „vafa- sömum“ "mönniim innan kommúnistafiokksins, og þeirra bíður vafa|aust sá „heiður“ að láta lif sitt á altari blóðguðsins í Kreml.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.