Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.01.1950, Side 1

Mánudagsblaðið - 16.01.1950, Side 1
3. árgangur. Mánudagur 16. jamúar 1950 3. töMbíað. FRAMSOKN VINHUR SKIPULAGT GEGN HAGSMUNUM REYKVIKINGA SíórítoáfaskattMrÍMM eMgiM Immsm á 1»imeá 1 $annálmmm 111 Skriffimar Tímaos bæjarliS Takmark kjáseaáa: Engián arstjém Það, sem almeimingur ræðir nú mest, er tii- laga Framsókmai* um stóríbúðaskattinn. Er til- laga þessi að verðleikum fordæmd af öllum Reyk- víkingum, en þó mest af þeim, sem af misskilningi greiddu Framsóknarflokknum atkvæði við síð- ustu kosnngar og komu Rannveigu, illu heilli, inn á löggjafarþimg þjóðarinnar. Raníisóke í Þeir Reykvíkingar, sem um áraskeið hafa fylgzt með vinnubrögðum Framsóknar, hversu hún hefur alltaf undantekningarlaust beitt sér gegn hverju eimu einasta af framfaramálum bæjarins vissu, að Rannveig var og er ekki ann. að en viljalausl handbendi flokksforingjanna, og geta fyrirgefið þeim, sem í einfeldni léðu ung- frúnni atkvæði sitt. Þeim er Ijóst, að Rannveig er dauðadæmd á Alþingi, þar sem hún hefur nú sýnt, hvað bjó undir loforðunum og fagurgalanum fyrir kosningarnar. Það er gott, að Reykvíkingarj fengu smérþefinn af því, hvernig það er, þegar íulltrúar Framsóknar koma nærri málum bæjar- ins. Flokksblöðin hafa alltaf veigrað sér við því að segja sannleikann um þá innan Framsóknar, sem rnest fjalla um bæjarmálin hér. Þau hafa ekki viljað taka það fram, að flestir af skriffinnum Tímans eru bændur, bændaskólanemar, uppflosn- aðir hreppsnefmdaroddvitar, eða aðrir, sem ekkert vit hafa á bæjarmálum, en bera í brjósti sér hatur á öllu því, sem reykvískt er. Halldór frá Kirkju- bóli, sjálfskipaður alvitringur, sálmaskáld og sá maður, sem flestar tilraunir hefur gert til þess að komast á þing, maðurinn, sem oftast hefur lýst sig andvígan málum Reykjavíkur, en þó svo óvinsæll í sveitum, að liann hefur hvergi verið tal- inn hæfur til framboðs. Hannes frá Undirfellií „hagfræðingur“ Tímans, en skoðanir hans eru þekktastar fyrir það, að jafnvel Mbl. hefur tekizt að hrekja þær allar. Jón Helgason, samvinnu- skóla-pródúkt, sem nú í nokkrar vikur hefur ritað urn braggaíbúðir af miklu offorsi, með það fyrir augum að þykjast berjast fyrir bæjarmálum. Þetta eru mennirnir, sem eiga að verða leið-j andi ljós Þórðar Björnssonar, 1. manns á lista Framsóknar - í bæjarstjóm. Allt eru-þetta utan- bæjarmenn, sem ekkert vit hafa á bæjarmálum. Þeir hafa það eitt sameiginlegt að hafa barizt gegn hagsmunamálum þessa bæjar, þótt þeir nú t-aki sér hlutverk baráttumanna fyrir hagsmunum Reykvíkinga. Sfeóríbúðaskatturinn er ekki nema 1. þrepið í baráttu Framsóknar til þess að koma framfara- málum Reykjavíkur á kné. Höfundar hans eru dulbúnir kommúnistar, studdir af yfirlýstum kommúnistum og að líkindum af Hannibal Al- þýðuflokksins og öðrum þingmanni þeirra, sem grunur liggur á, að fylgi meir kommum en flokki sínum. ■ ...................... I Frumvarpið um stóríbúðaskatt getur á engan hátt leyst eða lagfært íbúðaleysið í Reykjavík. Tíminn talar mikið um „mannsæmandi íbúðir“, en frumvarpið getur aðeins leitt til þess, að þeir, sem nú búa í mannsæmandi íbúðum, verða að þrengja svo að kosti sínum, að ekki einn einasti maður búi í mannsæmandi íbúðum. Þeir fáu, sem búa í stórum íbúðum, geta greitt skattinn, en þeir eru bara svo fáir og þá flestir í Framsókn- arflokknum sjálfir, að tekjur ríkissjóðs af skattin- um nema sáralitlu. Allr þeir, sem hafa keypf sér íbúðir með það fyrir augum að stofna bærileg heimili, verða að hrekjast úr þeim vegna skatts- ins, selja innanhússmuni og reyna að leigja sér herbergiskytru annarsstaðar. Dr. Niels Duagal og Páll Zophoniasson, alþm., lýsa því yfir í blöðunum að þeir krefjist rannsóknar á stör.f- um sínum í sambandi við f jársjúkdóm þarni er svo dýr er orðinn alþjóð. Eru þeir með dylgjur í garð greinarhöfundar um að þeir viti hver hann sé jafn- framt því að hann þori ekki að birta nafn sitt. Dylgjur þessar og mikil- mennska eru jafu broslegar og þegar Dr. Dungal þóttist einn vita allt um fjársjúk- dóma, en þó 'hvergi nærri eins dýrar og yfirlýsiog doktorsins í samhandi við sjúkdómana. Hitt er víst, að hvorki Dungal eða Páll, þurfa að láta mikið yfir sér í þessu máli, sem að verðleikum, verður þeim til háðungar, og nafn höfundar greinariimar skulu þeir ekki gera sér von- ir um að fá birt. Blaðið fór þess á leit, að þessi mál yrðu rannsökuð og fagnar því, að hið opinbera skuli nú ætla að láta verða af því. Svona mál eru of alvarleg til þess að þau verði þoguð í hel. Kitstj. Lesendnr Klámhögg Framsóknar í garð Reykvíkinga eru ekki einsdæmi, en þetta síðasta högg mun verða munað af kjósendum Reykjavíkui*. Hvergi í nokkru lýðræðislandi hefur jafn freklega verið ráðizt á eignarrétt manna og einmitt nú. Aldrei hafa verk dulbánu kommúnistanna komið betur í Ijós en einmitt, þegar menn á borð við Halldór frá Kirkjubóli, Hannes frá Undirfelli og Jón ,.Womens‘ Gate“ Helgason ætla sér að fara að skipta sér af málefnum Reykjavíkur. Reykvíkingar eiga að vera á varðbergi gegn þessum pólitísku loddurum og fulltrúum þeirra, þegai* þeir ganga að kjörborðinu í bæjarstjórnar- kosningunum. Þórður Björnsson, frambjéðandi Framsóknar' í komandi bæjarstjórnarkosnmgum, vinnur ágætt starf við Rannsóknarlögreglima. Hann varð „undr- andi“ yfii* þeim „beiðri“ að verða fyrir valinu, eftir eigin sögn. Það er af umhyggju fyrir málum Reykjavikur ©g í vináttuskyni við Þórð Bjömsson, að við hvetjum alla Reykvíkinga að láta hann vinna óskiptan að núveranái starfi sínu hjá Kann- sóknarlögreglunni. I næsta blaði hsfst aý framhaldssaga, sem heitir „Ástfanginn af daiiðan- iim“, eftir Louis Bromfi- eld. Ekki er að efast um, að lesendur fyigist með henni af miklum áhuga. Pranskir tízkuhöfundar telja uú kvenþjóðinni trú úin að flegin þeysa og pils séu hentugustu, ' dagfötin.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.