Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 23.01.1950, Blaðsíða 4
'i MÁNUDAGSBLAÐIÐ Máaodagur 23. janúar 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ} BLAS FYRIR ALLA j Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason | Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- 1 sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur | Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. = | Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. IIICZiHHIIIHIICiHl HaHIIII«Utl{<» i Frelsi skélanna í hæítu Á stúdentafélagsfundinum 5a dögunum, þar sem-rætt var ,um andlegt frelsi, var ffelsi skólanna talsvert til umræðu, enda er það veigamikill þátt- ,nr andlegs frelsis. "Það kom Igreinilega í ljós hjá ræðu- tmönnum kommúnista, að jþeir óskuðu þess af alhug, Sið skólarnir hér á landi yrðu imeð sama sniði og skólarn- ■ 5r austan járntjalds. Þar eru jþeir hættir að vera frjálsar imennta- 'og rannsóknarstofn- anir, en eru orðnir áróðurs- ftæki einræðisherranna. Hugsanafrelsi er þar bann- ífært með öllu, en allt miðar >að þvi að gera, börn og funglinga að andlegum þræl- íim, sem allir eru steyptir í pama mótinu, sálarlausum lágkúrulýð, sem ekki getur fhugsað neina sjálfstæða fhugsun, en trúir í blindni jöllu, sem að honum er rétt. Áróður kemur að mestu fféyti í stað hiutlægrar ffræðslu í þessum skólum. Vel jnenntaðir kennarar hafa firerið reknir úr. embættum tí þúsundatali í Póllandi, /Tékkóslóvakiu og Ungverja- landi og í staðinn settir itryggir flokksrakkar, sem yarla kunna að draga til Stafs. Má því nærri geta, á (hvaða stigi menntun ungl- ínganna verður. Þeim er t. Sd. kennt, að Rússar hafi ein- 5r unnið öll menningar- og yísindaafrek í sögu maun- (kynsins. Það er kennt í þess- fum skólum, að Rússar hafi ffundið upp á undan öðrum gufuvélar, járnbrautir, gufu- skip, síma, útvarp, kvik- jnyndavélar, flugvélar og at- prnsprengjur, og að rúss- ncnkir vísindamenn, en ekki iNiels Finsen hafi fundið uppj Ijóslækningar. Rússar eiga að ,(hafa fyrstir komizt á bæði íheimskautin, og öll önnur [fræðsla er eftir þessu. Þaðl )er ekki að furða, þótt ís- [lenzkir kommúnistar vilji jélmir koma svona skólakerfi S hér á landi. Við skulum flíta á það fræðslukerfi, sem |þeir mundu koma á, ef þeir [fengju að ráða. Þá yrði t. d. 5Á.rna Guðnasyni og Svein- [birni Sigurjónssyni sagt upp istörfum, en iðnskólapiltar úr [Æskulýðsfylkingunni settir í Btað þeirra. Ólafur Björnsson jfig Gylfi Þ. Gíslason yrðu 'feknir frá Káskólanum, en Forystumenn S.I.S. víðurkenndu ekki verkalýðssamtökin Eðvarð Sigurðsson, Hannes Stephensen eða einhverjir á- líka gerðir að hagfræðiprófes- sorum. Þá yrði ekki hægt að þola frjálslyndan mann eins og Steingrím Þorsteinsson sem kennara í bókmennta- sögu tíeidur yrði að fela það starf Bjarna frá Hofteigi eða svipuðum spekingum. Bjarnil mundi svo kenna, að Sig- urður Róbertsson, Sigfús Daðason, Elías Mar og Kristján frá Djúpalæk væru í tölu mestu stórskálda ís- lendinga, en Matthías Jo-c- humsson og Einar Bene- diktsson hefðu verið borg- aralegir leirbullarar. Sögu- kennarar í . framhaldskólum fengju líklega að sitja kyrr- ir, því að þar hafa kommún- istar komið ár sinni svo vel fyrir borð, að þeir eru ann- að hvort opinberlega æðis- gengnir Stalinsdýrkendur, eins og við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og Verzíunar- skólann eða hálfkommúnist- ar úr Þjóðvarnarliðinu eins og við Menntaskólann og Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar. Hins vegar mundi Þor- kell Jóhannesson auðvitað verða sviptur embætti og fræðimenn eins og Halidór Pétursson eða Rosinkrans ívarsson settir í staðinn. Ekki er að vita, hvort Sig- urður Þórarinsson er nógu sterkur á Lysenkolínunni, eða hvórt hann er smitaður af bíólógiskum titóisma. Kannske yrði að setja Jón Rafnsson í stað hans. Þá yrðií að hreinsa til í verkfræði- deild Háskólans, því að hinir borgaralegu prófessorar þar væru vísir til að halda því fram, að James Watt, en ekki Rússar, hefðu fundið upp gufuvélina. Líklegá fengi ekki einu sinni Fiiinbogi Rútur Þorvaldsson að vera í friði, úr því að Sigríður kona hans sveik kommúnista og fór yfir til Framsóknar. En kommúnistar væru ekki í vandræðum með að gera menn eins og Sigurð Guð- geirsson og Snorra Jonsson járnsmið að verkfræðiprofes- sorum. Þetta þykja kannske ýkt- ar. myndir, en nákvæmlega sams konar atburðir ha{a verið að gerast fyrir aust- an járntjald síðustu árin og gerast þar enn í dag. Eitt- AstæSan lyrlr óvinsælduan aniia í.Reykjavík Hannes nokkur Jónsson, sem titlar sig félagsfræðing, var nýlega ráðinn að millj- ónafyrirtækinu S. í. S. til þess eins að skrifa „propag- anda“ í Tímann fyrir þá stofnun. Eru þegar nokkur afkvæmi hans búin að prýða það sómablað. Menn héldu almennt, að enginn gæti slegið Halldór sálmaskáld út í ósvífnum blekkingum og lygum í því blaði, en hér er komirsp einn, sem gerir það vissúlega, og þó kallar sálma- skáldið ekki allt ömmu sína. Halldór má þó eiga það, að hann lætur ekki skapið fara með sig í gönur og missir ekki jafnvægið eins og þessi hvað svipað þessu mundi ske hér, ef kommúnistar yrðu algerlega einráðir. Qg þeir gætu undirbúið jarð- veginn undir slíkt ástand, ef þeir fengju yfirráð yfir menntamálaráðuneytinu á ný, eins og þeir þrá svo mjög. Að svo færi, mun hafa legið nærri síðastliðið haust, þvi að sagt er, að Hermann Jónasson hafi þá m. a. boð ið þeim Menntamálaráðu- neytið, ef þeir vildu styðja sig til stjórnarmyndunar. Það eru þó ekki kommún- istar einir, sem hafa hug á því að binda endi á frelsi skólanna og gera þá að á- róðursstofnunum í sína þágu. Slíkrar viðleitni hefur tals- vert orðið vart í Sjálfstæðis- flokknum. Heimdellingur einn sagði í blaðagrein í sum- ar, að í skólunum yrði að kenna nemendum að gera greinarmun á réttu og röngu í þjóðfélagsmálum. Allir vita, hvað þetta þýðir í munni Heimdellinga. Það á að kenna í skólunum, að fjármálastjórn Sjálfstæðis- flokksins undanfarinn ára- tug sé hámark stjórnvizku, hagsýni og heiðarleika í fjármálum og að Jónas Rafn- ar og Gunnar Helgason séu stjórnskörungar á borð við Skúla . Magnússon og Jón Sigurðsson. Það er augljóst, að úr tveimur áttum er sterkur vilji fyrir hendi til að gera skóla íslendinga að einhliða áróðursstofnunum, en draga alla sanna menntun og frjálsa hugsun niður í svað- ið. Það er því ekki vanþörf að allir frjálshuga íslend- ingar, og þá einkum mennta- menn, geri sér þessa 'hættu fyllilega ljósa. A j ax. saaivinnuskólapiltur gerir í ii*feföm. seinustu greinum. VIÐURKENNDU EKKI VERKALÝ&fS- SAMTÖKIN í einni af fyrstu greinum Hannesar var hann að býsn- ast yfir því, hve litla samúð samvinnufélögin hefðu í höf- uðstaðnum og að reykvísk al- þýða kynni ekki að meta þessi .„frjálsu verzlunarsam- tök alþýðunnar“. Hann kom með nokkrar ástæður fyrir þessu samúðarleysi höfuð- staðsbúa. Hann taldi t. d., að lélegir forystumenn hefðu valizt fyrir kaupfélögin hér í bæ og einnig að rótgróin einstaldingshyggja Reykvíkinga hefði staðið fyrir framgangi málanna. En hann gekk fram hjá þeirri meginástæðu, að forystu- menn 3ÍS, menn úr innsta ráði Framsóknar, n e i t u ð u að viðurkenna verka- lýðssamtökin, þegar allir aðrir atvinnu- rekendur í Reykja- vík viðurkennduþau, o g þeir gerðu meira, þeir sýndu þessum u ng u s amtökum f u 11- an fjandskap. Héðinn sálugi Valdimarsson, einn skeleggasti verkalýðsfröm- uður hér á landi, ritaði bók, sem nefnist „Skuldaskil Jón- ásar Jónssonar við Socialism- ann“. í þessari bók segir Héðinn, að um 1930 hafi for- ystumenn SÍS neitað að við- urkenna verkalýðssamtökin á sama hátt og aðrir atvinnu- rekendur, og þeir neituðu einnig algjörlega að semja við Verkakvennafél. Fram- sókn um vinnu kvenna 1 garnastöðSÍS. Dagsbrún aðst.' verkakonurnar, og varð úr því hin alkunna garnadeila, þar sem forustumenn S.Í.S. hinna „frjálsu verzlunar- samtaka alþýðunnar“ beittu verkfallsbrjótum og lögreglu- liði, sem þá var undir stjórn Hermanns Jónassonar. Það er vegna þessara fyrirlitlegu að- gerða, að alþýða Reykjavík- ur ber rótgróið hatur út í þessi „frjálsu neytendasam- tök“. í öðru lagi eru Reyk- víkingar lítið hrifnir af Framsóknarflokknum, enda hefur sá flokkur staðið gegn öllum framfaramálum bæj- arbúa. Ekki getur Hannes félagsfræðingux mótmælt því, að Framsóknarflokkurinn á S.Í.'S. með húð og hári, og er sú stofnun nokkurskonar mjólkurkýr 'og kosningasjóð- ur fyrir þann flokk. S.Í.S. rekur dagblaðið Tímann með milljónatapi, jafnvel þótt að því blaði sé neytt upp á flesta félaga í hinum svokölluðu „frjálsu verzlun- arsamtökum alþýðunnar“. SKATTFRÍÐINDl OG FORRÉTTINDI Svo ósvífinn er Hannes Jónsson í blekkingavaðli sínum, að hann segir blá- kalt ,að sarrwinnufélögin greiði skatta til jafns við aðra atvinnúrekendur og ennfremjur, að S.Í.S. njóti engra forréttindá í þeim málum. Það vill svo vel til, að hver og einn getur flett upp í samvinnulögunum, sem voru lögfest á Alþingi 1931, og séð þar svart á hvítu hvílíkra ■ skattfríðinda samvinnufélögin njóta, enda sagði einn Framsóknarþing- maður það meira að segja, Syrir nokkrum árum, „a ð skattfrelsi félag- anna væri svo víð- tækt, a ð til vandræða horfði fyrir bæjar- o g sveitarf élög, þar sem félögunum tekst a ð útrýma kaup- rriannav, erzlun“. Jafn- vel fyrrverandi kennari Hannesar, Jónas Jónsson frá Hriflu, einn helzti frumkvöð- nll samvinnúverzlunarinnar hér á landi, viðurkenndi þennan mikla ágalla á sam- vinnulögunum, í tímaritinu Ófeigur í fyrra. Sem dæmi um hið geysilega skattfrelsi samvinnufélaganna skal nefna það, a ð e i n s k i p s- höfn, skipshöfnin á nýsköpunartogaran- u m Kaldbak, greiðir hærri skatta samt. en öllfyrirtæki KEAog SÍS samanlögð á Ak- ureyri, og eiga þeir þó flest atvinnutæki þ a r í b æ . Þetta birtist í blaðinu íslendingur á Akur- eyri fyrir rúmu hálfu ári, og hefur ekkert Framsóknarblað ennþá mótmælt því. Finnst mönnum nokkurt réttlæti í því, að sjómennirnir á Kald- bak, sem leggja svo mikið að sér til að afla verðmikils gjaldeyris fyrir þjóðina, skuli þurfa að borga hærri skatta en þessi milljónafyrir- tæki. Annað dæmi um forrétt- indi S.Í.S. Á Alþingi í fyrra skýrði þáverandi viðskipta- Ti'wn n t*líXtt

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.