Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 23.01.1950, Blaðsíða 7
Mámidagur 23. janúar 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Kosningahugleffing Stéttir og flokkar Ennþá eru. kosningar fyrir dyrum; bæja- og sveitastjórn arkosningar. Hér í Reykja- vík eru blöðin fyrir löngu farin að skiptast á skotum. Má segja um það líkt og um sprengingarnar á gamlárs- kvöld, að nokkuð séu skot- færin misjöfn; mest 'heima- tilbúið, oftaf vanefnum og þekkingarleysi, enda eru sumar „bomburnar" hvað hættulegastar þeim, sem framleiða þær. En nóg um þetta. Það hefur verið svo hér á landi um langt skeið, eink- um þegar kosningar voru í nánd, að stjórnmálaflokk- arnir hafa tekið upp þá að- ferð í atkvæðaveiðunum að þykjast vera flokkur þess- arar eða hinnar stéttar. Hafa þeir þá janfan haft á listum sínum menn, sem þeir kalla fullírúa sjómanna eða verka- manna o. s. frv. Allt eru þetta meiri og minni blekk- ingar, sem settar eru fram, eins og áður segir, til þess að fiska atkvæði viðkomandi flóks. Mér datt i hug, í þessu sambandi, að líta yfir fram- boðslistana hér í Rvík, og at- huga hvernig ástandið sé nú gagnvart stéttunum. Geri ég þetta einkum af því að á síð- ari árum virðist mér, að allir flokkar þykjist vera „flokk- ar allra stétta'". Það er nú líklega alveg laukrétt og eitt af því ijáa 'góða, sem sagt verður með sanni um flokkana sameiginlega. Er þá fyrst að athuga nöfn og stöður þeirra 30 KrihmMgudir Framhald af 2. síðu. Tjarnarbíó kann að græða eitthvað á þessum myndum ef censorinn bannar þær ekki „börnum" innan tvi tugs, en vafasamt er, hvort fóik yfir þeim aldri lætur blekkjast. Eru prógramsþýðingar Tjarnarbíós og Nýja Bíós í samkeppni um, hvor geti mi& skilið myndirnar meira? . A. B. Okkur hefur verið sagt, að. kvikmyndahúsin eigi gamlar teiknimyndir og jafnvel líka ágætar gamanmyndir, sem gerðar voru fyrir stríð eins og t- d. Merrily we live. Það væri gaman að sjá þessar rhyndir aftur, en ekki sýna í ár, það sem við sáum í fyrra. Ef ekki fæst gjakd eyrir fyrir nýjum myndum, þá væri betra að fá að s.iá þær mynrHr. sem við sáum fyrir nokkrúni árum í stað þeirra, sem eru aðeins nokkra mána^p manna, sem hver flokkur býður fram. Af stöðu manns ins eða atvinnu verður að ráða, hvaða stétt hann til- heyri. Hér verður þó að fara varlega í sakirnar, og ber fleira en eitt til. Sumir menn hafa fleiri en eina stöðu, sum ir margar, og fer þá nokkuð eftir ástæðum, hvaða titill er heppilegastur. Annars er það almennt mjög undarlegt, hvað menn skrifa sig í þessu tilliti. Er oft um hreinar fals anir að ræða, eða ísmeygi- legar blekkingar. Við skulum rétt til gam- ans líta á efsta mann hvers lista: A-listi, Jón Axel Pét- ursson, haf nsögmnaður. Rétt er það, að Jón er, eða rétt ara sagt, var hafnsögumað ur, en mér er sagt, að það sé farið að kveða minna að störfum hans við það starf en áður var, vegna ýmissa annarra starfa, og er ekkert við því að Segja í raun og veru. Hitt vita allir, að Jón hefur verið, er og verður enn um sinn a. m. k. fram kvæmdastjóri togaraútgerð- ar Rvíkur, og verður að á Iíta það hans aðalstarf. Mér þykir það fullmikið, ef slíkt er aðeins aukastarf. Hann verður því að skoða sem full trúa framkv.stjórastéttarinn ar — því nú skipum við öll- um í stéttir eftir atvinnu. Næsti maður — B-listi — Þórður Bjömsson lögfræð- ingur. Hér er allt í lagi; full- trúi lögfræðinga — og fast- eignasala — myndi nú kann- ske einhver illgjörn sál bæta við. Þá er C-listinn, Sigfús A. Sigurhjartarson, bæjarfull- trúi. Þar sem ég held, að það sé ólaunað starf, þá kemur ekki til mála að líta á það sem starf í þessaxi rannsókn. Hvað segir t. d. símaskráin? Cand. theol.. Gott — fulltrúi guðf ræðinga og presta. Loks er svo D-listinn. — Gunnar ^Thoroddsen, borgar- stjóri. Alveg rétt, en. þó finnst manni, að þetta sé dá- lítið fIjótfærnisleg ráðstöfun, þar sem svo getur farið, að hann eigi ekki eftir að vera borgarstjóri nema örfáa daga. Prófessor í lögum — já upplagt, fulltrúi prófess- ora í lögum, eða þá bara annar fulltrúi lögfræðinga etc. Jæja, látum okkur nú 'sjá. Við skulum nú skoða þetta á breiðara ^rundvelli, þ.e. lita á öll nöfu ^rambjóðenda. Er þá rétt að byrja á fiölmennustu stéttinni, verkamönnum: A- listi, lisfí alþvðunnar: ekki einn einasti meðan hinna 30. Ein ve^nkona í 27. sæti. B- listi — - ýö eirm ve^^amður j p gg?ti. G4MI listi °r^eín- '-' ": ' -"">•• _ sv0 til 4 verkamenn í 6. 13. 26. og 28. sæti. D-listi, listi allra stétta. Einn verkamaður í 27. sæti. Nú, þá er það klárt, verka- mannastéttin fær engan full trúa kjörinn. Svo eru það nú „hetjur hafsins", sjómannastéttin. Og til þess að reyna nú að f á sem bezta útkomu skulum við hafa þá alla í einni stétt, yfirmenn og undirmennr þó að þar séu annars greinileg mörk á milli að mörgu leyti. A-listi, 3 sjómenn, í 5., 11. og 15. sæti. B-listi, 1 skipstj. í 11. sæti. C-listi, 1 sjómaður í 8. sæti, og D-listi, 2 sjó- menn í 8. og 26. sæti. Bravó, ef til vill „sjans" fyrir nr. 8 hjá D-lista, — en varð ekki eitthvað að lag- færa prófkosningmia til þess að þessi „sjómaður" kæmist í vonarsæti? Bifreiðastjórastéttin er orðin mjög f jölmenn. Tökum hana næst. A-listi, 2 bilstj., í 9. og 14. sæti. B-listi, 1 í 26. sæti. C-listi, 2 í 9. og 16. sæti, og D-listi, 1 bílstj. í 25. sæti. Alveg vonlaust. Iðnaðarmenn er einnig af- arf jölmenn stétt, enda má segja að þeir fái, 2 fulltrúa, ef vel gengur, annan nr. 2 á A-lista, en hinn nr. 7 á D- lista, þó með sömu forsend- um og sjómenn, því að próf- kosningin vildi hvorki full- trúa sjómanna né iðnaðar- manna.* Eg sé nú, að það verður aEtof langt mál að rékja þetta svona sundur, og er þá bezt að draga niðurstöðurn- ar saman og Uta á þá „full- trúa", sem væntanlega skipa hina nýju bæjarstjórn höfuð- staðarins: Framkv.st jórar tvo, kaupm. tvo, læknar tvo, prestar einn, iðnaðarmenn tvo, sjómenn einn, juristar; þ. e. prófessorar, lögfræðing ar og lögfr.nemar, f jóra, nema húsmæður tileinki sér frú Auði, og loks skrifstofu- menn einn (nr. 4 á C-hsta). Svo er nú það, og getur nú hver einn velt þessu fyrir sér frá stéttarlegu sjónarmiði sínu. Eg er iðnaðarmaður, og tilheyri byggingaiðnaðinum. Mér varð það strax fyrir, þegar listarnir komu fram, að athuga, 'hvernig væri séð fyrir okkar stétt. Þar sem húsbyggingar og húsnæðis- málin eru eitt aðaltrompið í kosningabaráttunni, og um leið eitt mesta vandamál þjóðarinnar, þá hefði mátt gera ráð fyrir, að flokkarnir hefðu talið sér hagstætt að hafa í framboði fulltrúa úr þeirri grein iðnaðarins, í ör- uggu sæti. En raunin er allt önnur, eins og eftirfarandi sýnir: A-listi, 2 menn, í 20. Framhald á 6. síðu. Forystufnenri S.Í.S. ¥iðurk@nndy ekki Framhald af 4. síðu. málaráðherra, Emil Jónsson frá því, að öll innflutnings- fyrirtæki skiluðu umboðs- launum sínum nema S.Í.S., það fyrirtæki væri rétthærra en öll hin fyrirtækin og hefði frjálsan ráðstöfunarrétt yfir þeim gjaldeyri. Hvað eru forréttindi, Hannes Jónsson, ef þetta eru ekki forréttindi. HIN NÝJA HÖFÐATALA S.Í.S. Flestir samvinnupostularn- ir, sem skrifað hafa í Tím- ann undanfarin ár, eru fyrir i löngu hættir að minnast á hina svokölluðu höfðatölu- reglu, því að svo herfilega fóru þeir út úr þeim umræð- um. Hannes Jónsson telur sig hins vegar færan í flest- an sjó og slær því fram, að samkv. ¦ nákvæmum rann- sóknum á félagsmannatali samvinnufélaganna séu inn- an ramma samvinnufélag- anna eða á þeirra framfæri um það bil 94 þúsund manns, og telur Hannes þarafleið- Söngur Sturiusonar * P.s. Eftir á að hyggja; ég er ekki alveg viss um, að þetta sé rétt með nr. 7, hefi ekki Moggann við hendina, ! varðandi prófkosninguna. Söngvari, sem æskir sér að vera tekinn alvarlega, sem listrænn söng-listamað- ur, verður að vera gæddur góðum músikk gáfum, sam- fara fagurri söngrödd, sem fengið hefur alla nauðsyn- lega þjálfun. Einnig þarf sönglistarnaðurinn að kunna til hlítar þá söngtexta, sem hann syngur, svo að allur þorri áheyrenda skilji, að hann minnsta kosti geti sung- ið á sínu móðurmáli, en ekki „kínversku". Ef söngvari — sem slíkur — getur náð í gegnum náttúrugáfur ög lærdóm, tökum á því list- ræna efni, sem hann flytur, og gefið sínum áheyrendum þann menningar-,,lúxus" að þýða og framsetja á listræn- asta máta s'tór -og- smá verk tónskáldanna, þá er árangri iog tilgangi náð. Söngur Ein- ars Sturlusonar í Gamla Bíó á fimmtud. s. 1. var þvi mið- ur — að þessu leyti_ábóta- vant, því að hann hefur ekki tileinkað sér hinnlistræna söng, og annað hvort hafa hinir sænsku og norsku söngkennarar Einars ekki skilið hann, eða þá hitt, að söngmaðurinn hefur ekki skilið sína norrænu söngkennara, sem hann hef- ur verið hjá. Það er því ómögulegt að dæma um söng-frammistöðu söngmanns ins fyrr en hann hefur þá í mörg ár lært — því LISTIN ER LÆRDÓM- UR, OG LÆRDÓMUR ER VINNA. Robert Abraham annaðist flygilinn. . ! SIG. SKAGFIELD. andi að S.í-S. eigi skýlaus- an rétt á að fá lögbundin 64% af öllum innflutningi skömmtunarvara. Til þess að sýna Hannesi það, hve áreiðanleg höfða- tölureglan er, skal nefnt hér eitt dæmi. Árið 1938 voru félagar í KEA og Kaupfélagi Verkamanna á Akureyri til. samans 3147 (félagar innan Eyjafjarðarsýslu). Samkv^ höfðatölureglunni áttu þessi' félög því heimtingu á inh- flutningi fyrir 12.588 manns. Ef manntalið er athugað frá þessu samia ári, kemur það f. Ijós, að mannfjöldinn á fé- lagssvæðinu, það er að segja Eyjafjarðarsýslu og Akur- eyri, er alls 10.064. Ú t k o m- an verður því sú, að þótt gert sé ráð fyrir,, að hver einasta sálr sé í kaupfélagi, þá! eiga þessi félög- heimtingu á i n n f 1 u t n- ingi handa 2524 manríS' fram yfir alla íbúa-t tölu á félagssvæðinuV Finnst mönnum nú þettah vera réttlátur grundvöllur- fyrir skiptingu innflutnings-- ins. Formaður stærsta kaup- félags á landinu innan S.L. S., þ. e. a. s. KRON, Sigfús: höfðatöluna í fyrra í Þjóð-- viljann, og taldi hann, að höfðatala kaupfélaganna væri hreinasta blekking, og; Annes, skrifaði grein' umi þarf Hannes Jónsson ekkí frekar vitnanna við. Það kemur ýmsum ein- kennilega fyrir sjónir, að Samvinnufélögin þrífast á- vallt bezt, þegar innflutn- ingur er sem mest takmark- aður og er það óefað að þakka óeðlilegum afskipt- um ráðandi nefnda og rík- isvaldsins. Á meðan við- skipti voru hvað frjálsleg- ust á árunum milli 1942—^ 1946 og SÍS hafði tækifærí til að sýna yfirburði sína',-. hvað skeði þá? Innflutning- ur. þeirra stóð í stað. T. dL:. var vefnaðarvöruinnflutn- ingur samvinnufélaganna 1942 rétt yfir 14%, og næstui ár gátu innflytjendur flutt eftir þörfum inn og eins og þeir vildu, og hvað koml. í ljós? Samvinnufél. náðuv varla sínum 14% í lok ársins: 1946* ^Ílfll Frjáls og ópólitísk neyt- endasamtök eiga fullan réfj á sér, hér á landi sem ann- ars staðar, ef slík félög taka' á sig samskonar byrðar og önnur atvinnufyrirtæki, en! þegar slíkum félögum er stjórnað af pólitískum klík- um, sem njóta slíkra forrétt- inda og skattfriðinda, sem' samvinnufél. hér njóta, og þegar arður neytenda er not- aður sem kosningasjóður og til útgáfu pólitískra blaða eins og Tímans, þá fer sá réttur að verða vafasamur. M. VALD.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.