Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Qupperneq 2

Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Qupperneq 2
MÁNUDAGSBLAÐEÐ Sunnudagur 29. januar 1950. Kátur kóngM á kvennafari Farouk Egyptaland skonungur rænir frulofaðri stúlku -,r«® „... er að verða vitlaus" segir kærastinn „Svo bar þá til, að Davlðuk konungur ákveði brull- a áliðnum degi stóð upp af sæng sinni og gekk um gólf á þaki konungshallarinnar og sá, af þakinu konu, sem laug- aði siig, og isú ,kona var mikð fríð sínum. t>á sendi Davíð og spurðist fyrir um konuna Og m-enn sögðu honum: Það er Batseba, dóttir Elas, kona Uria Hetita.... og hann lagðist xneð ilienni; og hún hreinsaði af sér sín saurindi, og fór aftur heim til 'sín.... En um monguninn skrifaði Davíð ,bréf til Jóabs og sendi það með Uriá og hann skrif- aði 'bréfið: Setjið Uria þar í bardag ann, sem hann er harðastur, og hörfið aftur undan frá honum, svo að hann verði ofurliði borinn og falli“. (Önnur bók Samúels). Farouk, Egiptalandskon- nngur, hagaði sér í þessum rmánuði mjög líkt og Davíð gerði á sínum tíma. Farouk, sem nýlega skildi við drottn- ingu sína, Farida, sem í 11 ár var drottning Egyptalands, ■var í hjónabandshugleiðing- ■um. Margar sögur hafa geng ið um aðdraganda þessarar íyrirhuguðu giftingar, en eft- irfarandi saga er sögð áreið- anlegust: SÉÐ 'AF SVÖLUM Narriman Sadek, dóttir op- inb. starfsmanns í Kairo, er 16 ára og hefur síðastlið- in 5 ár verið trúlofuð Zaki Hachem, 27 ára gömlum starfsmanni við hagfræði- skrifstofu S.Þ. Narriman og Zadik höfðu ákveðið að gift- ast 8. desember, og nokkrum élögum áður fóru þau í gim- ■steinabúðina hans Ahmed Nagib Pasha, til þess að festa ikaup á hringunum. Aukavinna Ahmeds er að Ejálpa Farouk konungi um mý símanúmer (kvenna), og Jiann sagði kærustupörunum að koma daginn eftir. Síðan liringdi hann í hans hátign, ■og Farouk flýtti sér í búðina iil þess að geta athugað Narriman í leyni úr földum svölum. Þegar kóngsi sá upsdaginn. Giftingu hennar og Zaki, sem blöðin höfðu kallað ,,giftingu ársins“, hef- ur verið aflýst og 500 gest- um sagt að „koma ekki“. ur nú öll meðul til þess að róa taugarnar. Hann mun bráðlega fara til Lake Succ- ess, „því að mér finnst eins og ég sé að verða brjálaður hér, en ég giftist engri ann- arri konu en Narriman. Eg elska hana ennþá .... og ég veit að hún elskar mig....“. Síðan bætti hann við: „Fyrst fannst mér þetta vera Zaki heldur því fram, að .vondur draumur. Eg hélt, að íbúð sín hafi verið brotin upp af agentum Farouks kon- ungs og öllum bréfum Narri- mans til sín ásamt myndum, hafi verið stolið; einnig hafi egyptska leynilögreglan elt hann. Að vísu hefur ekki verið reynt að ota honum í fremstu víglínu í einhverri orustu, en hann segir, að honum hafi verið boðin „sendiherrastað- an í Moskva“, sem er næst- um eins hættuleg. þegar hann neitaði að taka við sendiherrastöðunni, var hon- um sagt að hypja sig til starfs síns við S. Þ. í Lake Success, hið bráðasta. Ráðgjafar Farouks kon- ungs eru afar áhyggjufullir vegna þess, hve fjanda- lega Farouk fer með hið gamla boðorð „þú skalt ekki girnast konu náungans“. Jafnvel systir konungsins, Fawzia, reynir ekki til þess að verja gerðir hans. Þegar hún er spurð um þetta mál, ypptir hún aðeins öxlum og segir: „Þetta hlýtur að vera vitleysa .... hann mundi aldr- ei gera slíkt í alvöru“. Egyptska stjórnin hefur um ársskeið reynt að hylma yfir kvennafar Farouks, með því að ritskoða egyptsk blöð og hóta erlendum blaða- mönnum brottrekstri úr landinu, ef þeir minnast á þessar kvennafarssögur. Kóngsi er aftur á móti á allt öðru máli en stjórnin um þessar yfirhylmingar, og einkalíf hans er álíka mikið og einkalíf pýramídanna, sem skreyta ríki hans. Egiptskir stjórnmálamenn reyndu árangurslaust að bera á móti Narriman-fréttinni og þagga hana jafnframt nið- ur. Talsmaður konungsætt- arinnar lýsti því yfir, að all- ur orðrómur um fyrirhugaöa giftingu „væri alveg ástæðu- ihve fögur hún var, þá fannstj laus að svo stöddu........ og konum strax, að hún væri; án tilefnis“ En enginn bar á slíkir hlutir gætu ekki átt sér stað á 20. öldinni. Nú veit ég betur“. (Lausl. þýtt úr Time Maga- zine)). sín útvalda. Síðan þetta skeði, hefúr Narriman ekki verið leyft að fara að heiman, en þar eru ihenni kenndir hirðsiðir, með- móti því, að Farouk ætlaði að kvænast Narriman. Zaki, sem í fyrstu var sem þrumu lðstinn, er nú búinn að ná séVJog jafnframt orð- ian hún bíður eftir að Faro- inn fokillur yfir þessu, tek- Fjérar ísl. kvik- myndir í Nýja S.-é á þriðjudag Á þriðjudaginn hefjast sýn- ingar á fjórum íslenzkum kvik- myndum, sem Kjartan Ó. Bjarna son hefur tekið. Fyrsta myndin nefnist ,,Bless- uð sértu sveitin mm’ og fjallar eins og nafnið bendir til um þætti úr sveitalífinu. Þar sést m. a. kappreiðar, heyvinna og fróðleg- ir þættir úr göngum og réttum. Marga mun áreiðanlega langa til að sjá þessa mynd. Onnur mynd Kjartans nefn- ist ,,Frá Vestfjörðnm“ og sýnir m. a. merkilega þætti um frá- færur að Kirkjubóli í Onundar- firði, æðarvarp í Æðey í ísafjarð- ardjúpi o. fl. Næst kemur svo mynd um ,,lslenzk blóm“, sem tekin er víðs vegar af landinu, og er mynd þessi einkar fögur. Fjórða myndin, ,,Frá Vest- mannaeyjnm“, sýnir fjölbreytt fuglalíf, bjargsig, eggjatekju, lundaveiðar o. fl. Þessi mynd hef ur verið sýnd víða um heim og hefur vakið mikla athygli. Allar þessar myndir eru með íslenzkum skýringum og hljóm-^ list. Kjartan Ó. Bjarnason er Jöngu kunnur fyrir hinar ágætu myhdir sínar,, en þessar myndir hafa verið sýndar um alit land nema hér og átt feikna vinsæld- um að fagna. Sýningar hefjast næstk. þriðju dag í Nýja Bíó. fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: Sigfús Eymundsson fsafoldar Bækur og ritföng Bókastöð Eimreiðarinnar Bókabúð Laugarness Bókabúð Laugav. 15 Braga Brynjólfssonar Lárusar Blöndal Rangá Skipasundi Bókabúð Austurbæjar Verzlunum: r Árni Kristjánss. Langkv. VerzL Helgafell Berg.str. Sigf. Guðfinnss. Nönnug. 5 Júliusar Evert Lækjargötu Axelsbúð Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Drífandi (Samtúni 12) Verzlunin Ás Hverfisgötu 71 Drífandi Iíaplaskjólsv, Þorsteinsbúð Leikfangag. Laugaveg 45 Árna Pálssonar Miklubr. Tóbaksbúðinni Kolasimdi Nesbúð Langholt h.f. Skálholt Greiðasölusföðum: Bjargi Fjólu Florida West End Litla kaffistofan Gosa Öðinsgötu 5 Skeifan Stjarnan (Laugaveg 86) Vöggur ísbúðin, Bankastræti Hressingarskálinn

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.