Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 4
'i MÁNUDAGSBLADIÐ Sunnudagur 29. janúar 1950. *.J»iraBliai»IHHHHiJH"n«IMiaM«IIIIHIia!IHII»ini:jlHHIIHIIi:jlHHH«liraHIIM«Hll;3IIHmm»nHHIMIHiriSHHHHiniZ3>» IMÁNUDAGSBLAfiíÐ j BLAÐ FYRIR ALLA I Ritstjóri og ábyrgSarmaður: Agnar Bogason "B Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í lausa- 1 sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur | Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Sími ritstjóra: 3975. 1 Prentsmiðja Þjóðviljans hd. íiailHHIIHHÍJHHIHHHiaiW li:JHIHIIIIII!aHllllinHiaiUHHMIHBIHIHHIWSJmHHIIHinWIIIMHIE.i. Ivað ætla þeir að gera? iM Hvefhig fer, ef Sjálfstæð- henni þykir óefað miklu isflokkurinn missir meiri-j fýsilegra að vinna með kom- hlutann við kosningarnar í, múnistum en Sjálfstæðis- dag? Þetta er spurning, sem margir spyrja um þessar mundir, en við henni hafa engin svör fengizt. Við út- yarpsumræðurnar biðu menn með óþreyju eftir því, að fulltrúar Framsóknarflokks- ins og.Alþýðuflokksins gæfu' einhverjar yfirlýsingar um þetta mál, sem er auðvit- að eitt aðalatriði í bæjar- stjórnarkosningunum. En engin skýr svör fengust. Kjósendur eru jafnnær 'og áður um það, hvað' við muni taka, ef Sjálfstæðisflokkur- inn missir meirihlutann.' ¦ Auðvitað eru ýmsir sam- starfsmöguleikar fyrir hendi, þott enginn einn flokkur eigi meirihluta í bæjarsíjóra- inni. Þannig hefur áratug- um saman enginn einn flokk- ur átt meirihluta í bæjar- mönnum. Hermannsmönnum mun því að öllum líkindum takast að koma í veg fyrir samvinnu borgaraflokkanna tveggja, sem annars virðist vera eðlilegasta lausnin, ef Sjálfstæðismenn missa meiri- hlutann. Á hinn bóginn er svo það, að mörgum ¦ Sjálf- stæðismönnum væri afar ó- ljúft að vinna með Fram- sóknarmönnum, enda eru ó- vinsældir Framsóknar svo miklar í Reykjavík, að ósköp er hætt _við, að Sjálfstæð- ismenn töpuðu á samvinnu við hana. Samstjóni Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðn- flokksins Samvinna við Alþýðufl. væri líklega flestum Sjálf- stjórn Akureyrar, en þó hef- T". ^f X™ ^í ur stjórn bæjarmála þar ver-' stæðlsmonnum frekar * ið rekin af engu minni festu en í Reykjavík. Það er þó ákaflega ólíklegt, að svo ör- ugg samvinna takist með neinum flokkum í Reykja- vík eftir þessar bæjarstjórn- arkosningar. Möguleikarnir' a að mynda starfhæ'fan meiri- hluta í bæjarstjórn Rvíkur, ef SjálfstæðisYnenn tapa, eru þessir helztir: Samstjóra Sjálfstæðis- iflokksins og Framsókn- arflokksins Ekki virðast vera míklar líkur á, að slík samvinna 'takist, þótt ýmsir menn í Framsóknarflokknum mundu verða henni hlynntir, t. d. skapi en samvinna við Fram sókn. Á þessari samvinnu eru þó mörg vandkvæði og stór. í samstjórn Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokks- ins myndu Sjálfstæðismenn ráða langmestu> og yrðivþetta hættulegt fylgi Alþýðuflokks .ins í bænum. Það er ákaflega hætt við, að hann mundi þá missa fylgi í allstórum stíl, og líklega fremur til Fram- sóknarfl. én Sósíalistaflokks- ins. Alþýðuflokkurinn yrði í augum almenings gerður ábyrgur fyrir allri. stefnu slíkrar samstjórnar, en hún hlyti að verða íhalds- söm í öllum grundvallarat- riðum. Óhugsandi er, að Al- þýðuflokkurinn gæti unnið neitt fylgi frá kommúnistum. Eysteinn Jónsson, Vilhjálm-! ef hann væri í slíkri sam- UT Þór og Sigurjón Guð inundsson. Að líkindum er einnig Þórður Björnsson fylgjandi þeirri stefnu í hjarta sínu. En hér er við jamman reip að draga. Fylgi hinna. rauðskjóttu hálfkom- múnista í Framsókn er hvergi eins mikið og [ Reykja vxk, og þeir mundu berj- ast með hnúum og hnefurh gegn borgaralegri samvinnu. Hermann Jónasábn má áreið- anlega ekki heyra neitt slíkt nefnt, og, þá ekki heldur frú. Sigríður Eiríksdóttir, -því ,að vinnu. Ef til vill er Jón Axel ekki svo mjög mótfallinn sarn vinnu við Sjálfstæðisflokk- inn en Magnús Ástmarsson mundi varla fallast á hána og liklega ekkiBenedikt Grönd- al heldur. .... Samstjórn Sjálfstæð- isflokksins og Sósíalista- flokksins x Þesst möguleiki er eklcí eíns mikil fjarstæða og virSast kann í fljótú br|gSi;SÁ ísafitði- hafa Sjálfsta^ismehh *>g kómmúnistar Unnið saman í bezta bróðerni- stð- asta kjörtímabil. Margir í Sósíal- istaflokknum mundu vera reiðu- búnir til slíkrar samvinnu, t. d. Sigfús Sigurhjartarson og Einar Olgeirsson, en eftir Einari er haft að enginn maður hafi orðið sér jafn ástkær í samstarfi og Jóhann Þ. Jósefsson. Einnig í SjálfstæSis- flokknum eru til menn, sem allt- af þrá samstarf viS Sósíalistaflokk inn, svo sem Olafur Thors, Jón Pálrqason og SigurStir .Bjarnasonv Á hinn bóginn yrSi þó svo mikil andstaSa gegn þessu í SjálfstatSis- flokknum, að ótrúlegt er, að það verði aS veruleika. SjálfstæSismenn yrðu þá að eta ofan í sig öll stóru orðin um land- ráð og svívirðilegt athæfi komm- únista. Bjarni Benediktsson mundi án efa verða svarinn f jand- 'maður slíkrar samfylkingar, og reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að hann má sín miklu meira í flokknum en Ólafut, ef í harð- bakka slær. Samstjórn Sjálfstæð- isflokksins, Framsókn- arflokksins og Alþýðu- flokksins Þetta er vel hugsanlegur mögu leiki. Alþýðufl. mundi frekar þora að ganga til þess konar sam- starfs en við Sjálfstæðisflokkinn einan, því aS þá yrðu Framsókn- armenn samábyrgir, og ekki svo mikil hætta á fylgistapi AlþýSu- flokksins til þeirra. Fyrir Fram- sókn væri líka auðveldara að ganga til slíks samstarfs en meS Sjálfstæðisflokknum einum. Bæði í Alþýðuílokknum og Framsókn- arflokknum eru þó til afarsterk löfl, sem væru mótfallin slíkri samvinu, enda gæfi það komm- únistum góða vígstöðu, að verða eini jan^stöSuflqkkurúin í bæjar- stjórn, ekki sízt á þeim kreppu- árum, sem nú virSast fram und- an. Bæjarstjórn Reykjavikur þarf áreiSanlega aS gera margar óvin. sælar ráðstafanir á næsta' kjör— tímabili, svo að það verður ef- laust vænlegra til vinsælda að vera þar í andstöSu en taka á sig ábyrgðina. Sainstjórn Sósíalista- flokksins, Alþýðuflokks- ins og Framsóknarfl. Þetta er sú samvinna, sem kommúnistar þykjast vilja 'helzt, þrátt fyrir skammir þeirra um Alþýðuflokkinn og Framsóknar- flokkinn. I Framsókn eru einnig til sterk öil, sem vilja svona samvinnu, og eru þau Sigríður Eiríksdóttir, Hermann Jónasson og Bergur Sigurbjörnsson þar fremst í flökki. Hægrimenn Framsóknar mundu þó vérða æfir, ef* þetta kæmi til mála. Líklega tekst Ey- steini meS aðstoð Þórðar Bjöms- . TVamhald á S. síðu fnnanrí kkiuneyti Ilili í vani- ræðum i af Hróa Hetti Slkileyjar - BlððaEjósEiyEidirí fangelsiiif ffyrir Jjögreglan leitar áraegiirslaust Ivor Meldoesi, ítalskur blaðaljósmyndari, á sér viðburðaríka ævi í starfi. Það fyrsta, sem gerði hann fræg- an sem ljósmyndara, var það, að í fyrra dulbjó hann sig sem fiskimann á eyjunni Capri, þar sem Margaret prinsessa, systir Elisabetar ríkisarfa, var að baða sig við ströndina, og tók mynd af henni í svo. hvítum bað- fötum, að flestir héldu, að hún hefði verið baðfatalaus. Skömmu seinna tókst hon- um að ná mynd af Gretu Garbó, en það hefur hin síðari ár vefið talið ganga kraftaverki næst. Myndin, er 1 hann tók af Garbo, heppnað- ist vel og birtist í heims- pressunni. í janúarbyrjun, þegar í- talska stjórnin sendi útvalda carabinieri-Ieitarmenn hins opinbera um hæðir og fjöll Sikileyjar til þess að finna hinn fræga' bandítt Salvatore Giuliano, — Hróa Hött Sikil- eyjar — eins og eyjaskeggj- ar kalla hann, gaf Meldolesi, blaðaljósmyndari, það óbeint í skyn við ýmsa ritstjóra helztu blaðanna á ítalíu, að hann hefði stefnumót við Giuliano í leynibækistöðvum hans. Engínn af ritstjórun- um tók mark á Meldolesi nema ritstjóri vikublaðsins Oggi (í dag), sem greiddi Meldolesi 800,000 lírur fyrir myndir af bandíttnum og sendi jafnframt einn af itraustustu ¦ blaðamönnum 'l vikublaðsins með "honum á i stefnumótið. Meldolesí hafði ekkert stefnumót við Giuliano, en hann- vissi, að Giuliano hélt mikið upp á móður sína, se'm nú er í fangelsi', sökuð um að hafa hjálpað sýni sínum. Meldolesi fékk að taka mynd af gömlu konunni ' og hélt síðan til Sikileyjar. "Hann ferðaðist um hæðirnar í Sik- iley og sýndi öllum myndina í þeirri von, að fréttin bær- ist ' til Giuliano. Mánuður leið. Kvöld nokkurt voru þeir Meldolesi og blaðamað- urinn að ganga um hæðirn- ar nálægt Palermo. Þá réð- ust allt í einu að þeim þrír grímubúnir menn, tóku af þeim myndina-af gömlu kon- unni og lokuðu þá félagainni í "gómiu- hesthúsiv '.setn sfotótt var að nota. Daginn eftir var dyrunum hrundið upp, og inn gekk sjálfur Hrói Höttur Sikileyjar, Salvatore Giuliano. Ræninginn var búinn leðurstígvélum, gulri peysu og skrautbelti, skreyttu stjörnu (ham/ingoumerki), ljónsmynd (tákn hughreyst- innar) og arnarhierki (tákni hyggindanna). Ræninginn var hinn almennilegasti við þá félaga og „sat fyrir" hjá Meldolesi og skýrði jafn- framt ýmiskonar misskiln- ing, sem borizt hefði út um „herinn", sem hann er sagð- ur halda. „Við höfum sjaldan verið fleiri en 20 saman í allt. Það er auðveldara fyrir 3 menn að sjá herdeild á göngu en fyrir heila herdeild að sjá. þrjá-ménn í fjöll- unum hér". Eintakafjoldi vikublaðsins Oggi jókst skjótlega upp í eina milljón og 200 þúsund og seldist upp undir eins. Að- alsamkeppnisblað Oggi, sem heitir II Tempo, rauk þeg- ár upp og ákærði systurblað sitt um „óheiðarlegheit" með því að leggja lag sitt við ræn- ingja. Innanlandsmálaróð- herra í-talíu, Scelba, vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðr- ið, en rak lögreglustjóra Pal- meros þegar út embætti og lét lögregluna í Mílanó hand- taka Meldolesi, baðamann- inn og ritstjórann. Kæra ráð- herrans var .„........stuðlað að ræningjaskap og hrósað glæpum". Ritsf jórinn gaf þegar út' yfirlýsingu og sagði m. a.: „Ef þessar gerðir ráðherr.ans ganga í gegn, þá þýða þær endi frjálsrar blaðamennsku á ítalíu". Jaf.nvel blöð, sem voru gegn gjörðum Meldos- is, 'voru sammála um, að að- gerðir Scelba ráðherra hefðu gengið alltof langt. í þinginu sameinuðust kommúnistar, sósíalistar og lýðveldissinn- ar um að mótmæla gerðum ráðherrans. í janúarbyrjun var cara- binieri-liðið tvöfaldað, og leitin að Giuliano -rnagnaðist, en bar engan árangur. Meld- olesi, blaðaljósmyndari, serrt átti að mæta fyrir'rétti í síð- ustu viku, lýsti rólega yfir, að )rhið opinbera gæti ekkí sannað-iieitt¦á'&ig"; >¦ ¦'¦- . - •

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.