Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. janúar 1950. MÁNUDA GSBLAÐIÐ : • BÖRNIN ~. ... . . OG BÍÓIN 7. ¦ •¦ • . Frú nokkur skrifar mér, og segir m. a. á þessa leið: • „Sonur minn, 8 ára, fékk að skreppa í kvikmyndahús með félaga sínum um dag- inn. Ekki vissi ég í hvaða bíó þeir ætluðu að fara, en ég bjóst við, að dyraverðir myndu hafa vit á að banna þeim inngjöngo á myndir, sem^eru banna.ðar.börnurn. , Klukkan sjö kom drengur- inn heim, eins og lög gera ráð fyrir, og spurði ég hann þá, eins :og vani minn er, hvort það hefði verið gaman í bíóinu og hvað hann hafi séð? Mót venju var hann heldur tregur til svars og mér þótti hann svo kindarJegur á svip- inn, að ég fór að ganga á hann og spyrja hann spjör- unum úr. Kom það þá á daginn, að þessir litlu snáð- •ar höfðu veriðáað sjá Tarzan- mynd, SEM.BÖNNUÐ VAR BÖRNUM'INNAN 16 ÁRA! Og þegar ég gat togað það upp úr hohum, hvernig þeir hafi komizt inn, þá komst ég að eftirfarandi': '.. -:.. Fyrst hofðu þeir keypt sér rniða. En þá vildi" dyxavörð- •urinn :ekki hleypa þeim- inn. Strákarnir vildu samt ekki gefast.uþp og voru þeir að .tvínóna þarna við dyrnar með miðana í höndunum þar til búig .'var að slökkva inni. i "kvikmyndasalnum. ÞÁ ' SAGÐI -DYRAVÖRÐURINN, AÐ ÞEIR. MÆTTU FARA INN! Og ekki stóð á þeim, að Þiggja það. En sonur minn var lengi eftir'þetta hálf- smeykur við að fara að sofa í myrkri á kvöldin, því að 'þessi mynd var víst sérstak- lega Ijdt. . Mer þykir það heldur hart, úr því að verið er á annað borð að hafa-.eftirlit ,með því, hvaða myndir börnum er leyft að sjá, að ekki skuli vera hægt að sjá um, að 'banninu sé framfylgt. Það ætti að vera hægt að treysta dyrayörðum til þess að sjá •um 'það. Eða á að neyðast til þess að hóta kvikmynda- húsunum sektum, ef börn 'sjást á sýhingu hjá' þeim, á ' myndum sem eru bannaðar 'börnúm". *.''•-•' Eg '-- er alveg; sammála 'frúnni úm' það, að þetta er leiðihda trassaskapur, og vonandi,'að hert'verði á eft- irlitinu. En er það ekki heldur of 'mikils krafizt, að kvik- myndahúsin séu SEKTUÐ ef krakkar komast inn á for- boðnar sýningar hjá þeim? Fyrst og fremst er það nú dyravörðunum að kenna og -eh'gum'öðrurn. Og í öðr.u lagi eru það allsekki ALLTAF Ijótustu myndirnar, " sem bannaðar eru bornum. ' En það hefur nú verið rit- að og rætt svo :rmkið um kvikmyndaskoSuniha.• hérná, a𕕦¦¦;-v-fcinHsfee ¦.• '.-•er.v,;; -iþað að bera í bakkafullan læk- inn að minnast á það. Stund- umj eru rrryndiir bannaðar börnum vegna þess að ein- hver skötuhjú kyssast held- ur innilega, eða vegna þess að sagðir eru tvíræ'ðir brand- árar á ensku, — sem krakk- arnir skilja ekki hvprt sem er. Eins hafa Indíána- og kúrekamyndir verið leyfðar börnum alla tíð, en þar geng- ur venjulega allt út á að vera á undan að grípa til byss- unnar, og mannslífin eru þurrkuð út eins og flugur. Eða Tarzan-myndir, þar sem krókódílar éta negra og negr- ar hvíta menn? AÐGANGUR BANNAÐUR! En í sambandi við kvik- myndahús bæjarins langar mig til að segja ykkur .sögu,- sem ég heyrði fyrir skömmu, og sýnir að dyraverðir þeirra geta gert íleiri skráveifur en að hleypa börnum inn á sýningar, sem þeim eru bann- aðar. Tvær vinkonur voru bún- ar að kaupa sér miða í bíó. Þegar þær koma að dyrum kvkmyndahússins, er klukk- an á mínútunni níu, — en dyrnar eru harðlæstar. Þær tóku þá að berja og banka gestir koma alltaf öf seint; trufla hina, sem fjTir sitja og troðast inn í bekki (— og þá venjulega öfugt!)) En skárra er þó, að fólk komi 2—3 mín. of seint, heldur en 15 mín of seint. Ogég get ekki séð hvaða rétt dyravörður þessi hefur haft til þess að setja sig á Kom hann þá loksins og opnaði. „Hvað viljið þið eig- inlega?" spurði hann með j'háan hest °§ meina fólki inn- þjósti miklum. ,göngu, - - þar eð það hafði Einhvern veginn fer ekki\á dyrnar, en ekkert skeður hjá því, að mönnum finnist heldur lítið samræmi í þessu, — en hæpið er að nokkurt tillit verði tekið til þess. Yfirleitt finnst roér hörg- ull á verulega skemmtileg- um barnamyndum. Gamla Bíó á þó að líkindum eitt- hvað af kvikmyndum Disn- eys, t. d. Gosa og Bambi, og sýnir þær við og við. Þess- ar myndir þykir krökkum gaman að sjá aftur og aftur og skemmta sér ekki síður þótt þeir hafi oft séð mynd- ina áður. Krakkar geta heyrt sömu sögurnar og æfintýrin aftur og aftur. Því þá ekki sömu kvikmyndirnar? Mér finnst, að kvikmyndahúsin ættu að leggja kapp á að eignast all- ar þessar fallegu barnamynd- ir og teinimyndir eftir Walt Disney og fleiri og sýna þær miklu oftar. Smámyndasöfn- in gera líka oft lukku hjá þeim og væri þá hægt að veljá myndirnar þannig, að sýníngin yrði gestunum bæði til gagns og:.gamans. Dráp- og Indíána-myndirnar mættu missa- sig. Voru þær þá farnar að halda að sýningunni hefði verið af- lýst, en fannst þáð samt held- ur ótrúlegt, ' að fólki væri ekki einusinni gefinn kostur á því að fá miða sína endur- greidda. Þá sjá þær mann koma inn í forsalinn, (því þarna var glerhurð) og gátu þær sér réttilega til, að hann mundi vera dyravörðurinn. En hann horfði aðeins sljó- um augum á þær stöllur og barsmiði þeirra, en gerði sig ekkert líklegan til þess að opna fyrir þeim. Nú var fleira fólk komið þarna að dyrunum og hafði það allt miða. Það hélt á- fram að berja að dyrum kvikmyndahússins, — en ayravörðurinn lét sem hann hvorki sæi það né heyrði. Þá datt einhverjum vitringn- um í hug að veifa miðunum framán í hann. Allir sögðust bíógestirnir viLja - kemast -inn — og þar eð. allir voru með gildandi miða gat þessi merkiskertis- dyrvörður ekki neitað þeim um inngöngu. Inn komust því allir, — en þá var klukk- an orðin kortér yf'ir 9! Vinkonurnar, sem orðnar voru heldur fúlar yfir þess- ari afgreiðslu, sögðu þá við manninn, a'ð. þær væru búnar 'að standa þaxna og knýja i að dyrum í fimmtán mínút- ur og missa þar með heil- mikið af myndinni. Spurðu þær.að sjálfsögðu, hvernig á þessu stæði? Dyravörðurinji virti . þær 'fyrir sér með fyrirlitningu og svaraði svo: irÞegar klukkuna vantaði tvær mínútur í níu, þá yar ekkert fólk fyrir utan dyrn- ar. Þess vegna lokaði ég auð- vitað". „Nú, af hverju opnuðuð þér þá ekki strax, þegar þér sáuð okkur standa þarna eins og fífl dg berja á dyrnar all- an þennan tíma?" spurðu þær. „O, ég hélt það væri ekki hvergi verið auglýst áður, að húsinu yrði lokað klukk- an níu, — eða í þessu til— felli eftir dyravarðarins eig- in frásögn, fyrir níu.: CLIO. „Kjaraorky-kQEia" Atom-kona" nema mátulegt fyrir íólk að t . . . bíða svolítið, úr því það get- f^norkukon,) London. H»n ur ekki komið tímanlega í\er, serst«klega ^fj *? kenna bíóið" var hið rólega svar. \16lki> hvernig P^ « *$ haga sér, Nú má auðvítað segja sem ef kjamorkuárás er gerð á land- svo, að fólki er engin vork- *'#• AZur fyrr var hún fræg sqng- unn að koma tímanlega \\kqna. Hún er nú 53 ára, heitir bíó, því fátt er eins ergilégt Nina Davies Reynolds, og kenn- eins og það, þegar' sýningar- ir panóleik í tómstundum s'mum. - -wmmmammmm SK3PSr? Fínnsku forsetakcsnínðarnar TAPAÐ FÉ, HVORT SEM ER! Tveir vinir sátu saman í járnbrautaííles't. Þá réðst \ þófaflokkur á lestina, stöðv- aði hana og byrjaði að safna peningúm og öðru vérömæti af " farþegunum. Eftir því sem bófarnir nálguðust vin- ina tók annar þeirra að verða meira og meira taugaóstyrk- ur. Svitinn bogaði af hon- um og hann átti auðsjáan- lega í miklu stríði við sjálf- an sig. Loksins þegar bóf- arnir voru nærri alveg komn- ir að þeim, tók hann upp veski- 'sitt og rétti vini sín- um seðil. „•Hérna, Sam", sagðihann, „héi-. eru þessif 10,0'dolkrar, sem ég skuld-aði þér"! . . ¦ ¦ • . __. .. ' ! ' .' ¦ ¦ . ¦ .' :¦;.? :::¦ •':;' . I .. ¦• Vinnshujorsetakosningarnar ertt nýlega\ um garo\, .gsngnar.. Myndin sýnir, þegar Fagerhol-m ráiherrx ,'¦- - "V.,.:.:-;;.. ....•¦;-..:, .:¦-'... Wv.. Ig^^^^^k^. •'....... .. ,-JS..... - .. -.'*,. ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.