Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.01.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 30.01.1950, Blaðsíða 1
lfcVf ^''" ¦ AUKABLAÐ BÍaSfyí 3. árgaogur. Mánudagur 30. janúar 1950 6. tölnblað trl STATUS QUQ I BÆJARSTJORN tæðlsflokkuríiin stémnnur á -Vinstri flokk- tapa geysilega - Framsékn hlutfalislega est, 28f614 greidd atkvæði í Reykjavík. p atkvæða í Reykíavík lauk klukkan 7.40 í inorgun. Á kjörskrá vorœ 34,051 en atkvæSi greiddn 28.614 ... Itkvæði iéllu þannig: SjálfstæSisilokknrinn fékk 14,-381 ©g 8 menn kjjörna, Framséknarflokkurinn ílékk 2314 ©g 1 mann kjörinn. AEþýSuflokkurinn fékfe 4047 ©g 2 menn kpöna en Soslalisiaflokkurinn ííékfc 7501 og 4 menn kjörna. 1 kelztu kaupstöðum úti á Iandi fél£u atkvæði þannig: JHknreyri A-Listmn 548 ©g 2 kförna. B-list- inn 945 og 3 kförna, C-Iistinn 728 og 2 kförna og Ð-iistinn £084 og 4 kfönta— Festmannaeyfar: A- li 280 og 1 mann, B-listi 404 og 2 menn, C-listi 371 o-g 2 menn, B-Iisti 737 og 4 menn. Kafnarfjörður: A-listi 1331 og 5 kjörrta, D-Iisti 974 ®g 3 kjöma, C-Iisti 285 og 1 kjörinn. Isaíjörður: A-listi 690 og 4 kjörna, C-listi 147 og Ikförinn, Ð-Iisti 585 og 4 kjörna. ánnars féllu atkvæði eins og hér segir: A - 174 - 5 kjörna B - 44 - 1 kjörinn C - 16 - engan D - 66 - 1 kjörinn Stokkseyri A -129 - 3 kjörna B - 64 - 1 kjörinn D - 114-3 kjörna A - 155 - 3 kjörna D - 96 - 2 kjörna C - 36 - engan A og B 93 - 2 kjörna C - 80 - 2 kjörna D - 74 - 1 kiörinn M A og óh. 131 -2kj. B - 59 - 1 kjörinn C - 82 - 1 kiörinn D - 167 kjÖma ss ' A og B - 172 - 3 kjörna D - 223 - 4 kjörna Bíldndalnr B - 69 - 2 kjörna C - 37 - 1 kjörinn D - 90 - 2 kjoraa E©rgai&es A - 45 - 1 kjörinn B-98 - Zkjörna C - 42 - 1 kjörinn D - 115 -2 kjörna Öháðir 3 kjörna Húsavík A - 163 - 2 kjörna • B ogD - 258 - 3 kjörna C - 196 - 2 kjörna Hólmavík B - 85 - 2 kjörna D - 86 - 3 kjörna Dalvik A - 164 - 2 kjörna B - 148 - 2 kjörna D - 76 - 1 kjörinn Ölafsvík AogB - 113 -3 kj- D - 108 - 2 kjörna Njaiovík ÓháSir - 48 - 1 kjörinn D - 126 - 3 kjörna C - 37 - 1 kjörinn Eskiijörðnr A - 57 - 1 kjörinn B - 50 - 1 kjörinn C - 86 - 3 kjörna D - 70 - 2 kjörna A - 97 - 2 kjörna B - 72 - 1 kjörinn D - 168 - 4 kjöma A - 26 - 1 kjörinn B - 74 - 4 kjörna Verkam. - 20 - 1 kjör. A - 110 - 3 kjöraa B - 53-1 kjörinn C - 51 - 1 kjörinn D- 152 - 4kjöma A - 414 - 3 kjörna B-152 -1 kjörinn C - 73 - engan D-418-3kj. Auðir 7 ógildir 6. A - 405 - 3 kjörna B - 172-1 kjörinn C - 181 - 1 kjörinn D - 466 - 4 kjörna Auðir 11 ógildir 4. í Homafirðí Óháðir - 137 - 4 kjörna D - 43 - 1 kjörinn Neskaupstaðnr A (sós) 415-6 kjörna Sam.l. Afl. Fr. Sj. 243-3 kjörna . Þessir tvibúarar cru starfsstúlkur i hinum konunglega brezka fluo- ber og sinna þar mikilsverðum störfum. Þœr heita Margaret og Violet Higgenbottom. Kvikmyndafréttir frá Holly wood .... Mario Lanza, hinn nýjs söngvari og stjarna M-G-M-fé- lagsins, leikur aSalhlutverkið i mynd, sem nú á að fara að films um h'f söngvarans mikla, Enrico Caruso. .... Look for the silver lining er sögð bezta mynd June Havers, en myndin er nú sýnd í Eng- landi við mikla aðsókn. .... Hinn frsegi leikstjóri, Cecil B. de Mille, sem st jórnaS hefur Biblíu-myndum, lét það boð út ganga, að hann vildi aí aðalleikendur „Iifðu" sig inn i hlutverk þau, sem þe'ir léku í slík- um myndum. T. d. varð sá, serra lék hlutverk Krists í myndinni „Konungur konunganna", sem nýlega var sýnd her, að sitja heima hvert kvöld, og Faðirvorið var lesið á hverjum morgni á kvikmyndasvæðinu. Meðan de Mille stjórnaði Biblíu-myndinnj Samson og Delilah, kom brezkut blaðamaður að horfa á verkið og varð heldur undrandi, þegar hann sá Samson (Victor Mature) reykjandi vindil og blaðandi 1 leiðarvísi um kappreiðar. Þegai hann var spurður um hlutverkið, þá varð honum t/ðræddast um, hversu erfitt það væri að láca gerviskeggið tolla á trýninu m sér. Henry luce í ramboði? 3 Henry Luce, útgefandi, aðal- ritstjóri og eigandi Times Maga- zine, Life og Fortune, er nú að athuga möguleika á því að hann verði í framboði við næstu þing- kosningar í Bandarfkjunum. Luce, sem er republikani, hef- ur verið spurður að því, hvort hann vildi ekki vera í framboði, hefur nú málið til athugunar, „Margir af leiðtogum repu- blikanaflokksins hafa ymprað i 'pví við rnig," segir hann. Hann yrði í framboði í Conn- scticut ríki, ef hann svarar ját- andi. Kona He'nty Luce er þingmað- ur í bandaríska þinginu og hefur auk ^ess verið rithöfundur óg blaðamaður. Greinar hennar eru mjög víðlesnar og leikrit þau, sem hún hefur samið, hafa veriS sýnd viS miklar vinsældin. Hún ætlar aS segja af sér þing- mennsku.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.