Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.02.1950, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 06.02.1950, Qupperneq 1
3. árgangur._______________________________Mánudagur 6. feb. 1950. 7. tölublað. Krafa Reykvikinga: allsherjarrannsókn á sförfum lögreglunnar Má! sr. Péturs vekur éhemju gremju Almenningur ræðir nú annað vart meira en hand töku eins af prestum okk- ar og meðferð iögreglunn- ar á honum. Eins og vitað er, brauzt iögreglan, undir stjórn Guðmundar Arn- grímssonar, inn í híbýli prestsins eftir miðnætti, kærði hann að því er virð- ist upplognum sökum og liafði hann með sér á skrifstofur rannsóknarlög reglunnar. Eftir að þar höfðu verið hafðar í frammi handtökuaðferðir þær, sem lögreglan er þegar kunm að í sam- bandi við handtökur Þroi i Tóbakseinka sölunni 1 síðustu viku áttu reyk- vískir reykingamenn við gamlan óvin að etja. Úr búðunum hurfu Raleigh sig- aretturnar, en fyrsta sæti í hillum búðanna skipuðu OK, Astorias og þaðan af óvin- sælli tegundir. Eflaust er tii skýring á þessu hjá Tóbakseinkasöl- unni — síðast var tilkynnt, að ekki fengist gjaldeyrir, en sigaretturnar lægju á hafnarbakkanum. Það kann að vera, að þær liggi þar nú, \ en ekki séu til peningar til þess að leysa þær út. Þótt ýmsir vandlætarar blaðanna kuuni að halda því fram, að sigarettur séu óþarfi, þá á- líta flestir þeir, sem tóbak nota, hið gagnstæða og hafa mikið til síns máls. En hvernig er málum hátt að hjá þejm, sem annast itmkaupin á tóbaki? Hafa þeir ekki komizt að raun um, hvaða tegundir tóbaks eru vinsæiastar hjá neytend- um? Þeir virðast haí’a ótak- markaðar birgðir aí' óvin- sæUi tegundum, en þrot á betri tegundum er orðið rnjög algengt fyrirbrigði hjá verzlununum. Hvernig væri, að tóbakseinkasaian gæfi al- menningi skýringu á því, hvernig ástandið er í þess- um málum og við hverju má búast í framtíðinni. Almenu- ingur er skilningsríkur á, ef rök finnast fyrir þessum tíðu þrotum, en meðan ekki fást skýringar eða úr þessu bætt, þá er ástandið óþoi- andi. drukkinaa raanna, og eftir að þeir höfðu „yfirheyrt“ hann á algjörlega laga- lausan hátt, var honum sleppt, en rétt áður var honum boðið „frelsi“, ef hann vlldi láta aliar kærur niður falla. Presturinn neitaði þessu „sáttatil- boði“, kærði síðan og lét jafnframt blöðin vita um þessa heimsókn. Betur væri, að allir þeir, sem þótzt hafa órétíi beittir af vörðum lag- anna, heíðu haft þá ein- urð, sem presturinn sýndi. Kæra slíkt mannhelgis- brot án tafar ti! hins op- inbera. Enginn maður neitar því, að lögreglan íslenzka er óvinsæl af almenningi og jafnframt, að aimenn- ingur hefur fylistu ástæðu til þess að vantreysta þess nm hópi manna öðrum fremur. Ýmsir lögreglu- menn hafa þrásinnis sýnt, að Iögreglustarfið er frá þeirra sjónarmiði fremur ævintýri, sem gefur þeim löglegan rétt til að mis- þyrma borgurum og fá þannig útrás krafta sinna,. en að það sé ti! þess eins að veita borgurunum að- stoð og öryggi. Margir eru þeir hér í Keykjavík, sem þykjast hafa séð lög- reglumenn misþyrma þeV.n, sem þeir hafa tekið til fanga, og svo óheppi- lega hefur tekizt, að að- albækistöðvar þeirra eru við meatu uinferðaræð Keykjavíkur. Hvaðanæfa berast frásagnir um mis- þyrmihgar iunan bæki- stöðva lögreglúnnar. Blöðin iagna því að verðleikum, að hafin sé rannsókn í máli prestsins og viðeigandi ráðstafanir verði gerðar, hvað snertir þá aðila, sem að handtök- unni stóðu. Víst ber að fagna því, að lögin nái fram að ganga. En mörgum kann að verða hugsað til lög- reglumannanna, sem að handtökunni stóðu. Hvaða menntum hafa þessir ein- kennisbúnu mean femgið ar fullgilda þjóna réttvís- j innar? Má raunveruiega ætla, að þessi námskeið séu svo iila rekin, að lög- regluþjónninn viti ekki hvenær Iiann hefur rétt til handtöku og hvenær ekki? Ýmsir háttsettir menn innan lögreglunnar hafa ! getið þess, að erfitt væri að fá mannskap til þess að fylla hóp lögreglunnar og verði því oft að taka menn í neyð til þess að iöglegur hópur beri ein- kennisbúning á hverjum tíma. Þetta kann að vera rétt. Vinsældir lögreglunn j ar eru nú orðnar þannig, í að ekki fæst nýtiu- nýliði í vinnu þar. Staðreynd er, að inargir meðlimir lög- reglunnar eru frábærir menn og vel liðnir í starfi, og þá menn þekkja bæj- arbúar og treysta. Þessir menn verða þó því miður fyrir því óorði, sem lagzt hefur á stéttina í heild og og er slíkt illa farið. Hvar eru svo kröfurnar, sem gerðar eru til nýlið- anna um andlega og lík- amlega heilsu. Enginn ef- ast um, að þeir fyili allar kröfur um krafta og stærðir, en hvar eru and- legu kröfurnar? Allir kannast nú orðið við sög- una af nýýiiðanum, sem fann drukkinn maim sof- j andi í Fischerssundi og dró I hann yfir í næsta sund, af | því að hann kunni ekki að skrifa Fischerssund .... og emn henda menn gam- an af sögunni um þegar hringt var í 1166 og skýrt frá því í oíboði, að verið væri að myrða stúlku í Póstliússtræti 3. „Komum strax“, svaraði vaktmað- urinn, og út runnu sex vopnaðir lörreglumenn. Þegar þeir komu á móts við Hóte! Borg, stanzaði einn jieirra skyndilega og sagði „Guð hjálpi ykkur piltar — Pósthússtræti 3 er lögreglustöðin." Það fer ekki hjá því, að nú er sár þörf menntaðra manna í embætti lögreglu þjóna. Það ber mauðsyn til þess að lögreglau fái það álit og skilning, sem hún nýtur erlendis. Það er erf- itt að fá almenning til þess að skipta um skoðun á hópi manna, sem um langt skeið hefur vegna eigin misskilnings á starfij bakað sér andúð alira. j Hefndarhugurinn, ^itl-: mennskan og hrottaskap- urinn, sem einstakir lög- regluþjónar hafa sýnt í starfi, er nógur til þess að bprgararnir vilja eiga ör-j yggi sitt undir verndar-! væng þeirra. Meðan innan lögreglunnar finnst einn maður, sem er hrotta- menni, þá liggja allir lög- reglumennirnir undir því orði, sem þessi maður bakar sér. Mál sr. Péturs er því miður ekki einsdæmi um lirottaskap íslenzku lög- lögreglunnar. Sr. Pétur er ekki aðeins einurðarfullur maður, heldur var honum Ijóst, að hann stóð ekki einn gegn mönnum þeim, sem svo svívirðilega van- virtu heimilishelgi hans og persónufreM. Þessi á-! rás á hann er aðeins tákn þess, íesandi góður, sem þú og aðrir samborgarar þínir mega búast við, ef hið opinbera gerir ekki viðeigandi ráðstafanir hið fyrsta. Sr. Pétur hafði þá sérstöðu í lífinu, að haim er þjónn kirkjunnar, en ef verkamaður hefði sætt sömu meðferð, þá er al- gjörlega óvíst, að hanm hefði nokkurn tíma náð þeim réttindum, sem ís- lenzka ríliið samkvæmt lögum veitir borgurum sínum. Þú mátt muna það, að lögreglan hér í Reykja vík er ekki refsivöndur laganna, og sértu af henm ar hálfu beittur órétti eða misþyrmingum, þá eru það lögbrot, sem varða við dóm. Vertu óhræddur að kæra mál þín til hins op- inbera, ef þú ert sviptur þeim réttindum, sem þú átt heimtingu á. Lögreglu þjónarnir eru þjónar aí- mennings, en ekki eim- staklingar, sem í skjóli einkennisbúnings síns geta framið hverja óhæfti, sem þeim sýnist. Thorolf Smith formaður ilaia- ! mannafélags Islands ! Aðalfundur Blaðamanna-, maður er Valtýr Stefánsson, félags íslands var haldinn í gær kl. 2 e. h. Aðalefni fundarins var kosning nýrrar stjórnar. í framboði voru Thorolf Smith, blaðam. Vísis og Jón Bjarnason, blaðamaður Þjóð- viljans. Kosningu lauk þannig, að Thorólf Smith hlaut kosn- ingu með 20 atkvæðum gegn 15 og var þar með kosinn formaður Blaðamannafélags íslands.. Eftir að formannskosningu var lokið hófst kosning með- stjórnarinnar og hlutu kosn- ingu þeir sem hér segir: Guðni Þórðarson, Tíman- um, Jón Bjarnason, Þjóð- viljanum, Gísli J. Ástþórsson, Morgunblaðinu og Ingólfur i Kristjánsson, Alþýðublaðinu. Flestar nefndir þær, sem starfa innan vébanda B. í. voru endurkosnar, þ. á. m. stjórn Menningarsjóðs, en í henni sitja Sigurður Bjarna- son frá Vigur, Jón H. Guð- mundsson, ritstj. Vikunnar og Hendrik Ottóson, en vara- ritstjóri Morgunblaðsins. Sá er nú ekki kuldaíeg

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.